Leikskólavandinn í Reykjavík – sem á endanum verður alltaf vandi foreldra og barna – er í raun sjálfskapað vandamál. Í fleiri ár hafa langþreyttir foreldrar staðið í baráttu fyrir plássum og setið uppi með ómælt álag og tekjutap Meira
Taprekstur Íbúðalánasjóðs stafar ekki af töpuðum útlánum þótt ýmsir hafi viljað kenna það örlætisgerningum í svokölluðum „90% lánum“. Meira
Lykillinn að skynsamlegum ákvörðunum mun alltaf byggjast á þekkingu, sem vísindin veita okkur. Meira
Við vitum öll hversu erfitt er að standast freistinguna með allar heimsins upplýsingar, skemmtun og tengslanet í vasanum. Meira
Sjálfstæði, sterk staða Íslands í alþjóðakerfinu og mikil verðmætasköpun hafa frá stofnun lýðveldisins tryggt þjóðinni góð lífskjör. Mikilvægt skref var stigið árið 1949 þegar Ísland gerðist stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO) Meira
Stórauka þarf framboð lóða í Reykjavík og gera sem flestum kleift að eignast húsnæði á viðráðanlegu verði. Meira
Við veltum ekki fyrir okkur raflögnum á meðan ljósin eru kveikt en stöndum upp og athugum málið þegar það flöktir. Nú flöktir ljós friðar og frelsis. Meira
Í sjálfsævisögu Angelu Merkel fyrrverandi kanslara, Freiheit (s. 240-256), er sagt frá fyrstu loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna og fyrst nefndur undirbúningsfundur rammaáætlunar, sem haldinn var í Rio de Janeiro í Brasilíu vorið 1992 Meira
Með því að fjárfesta í hátækni og nýsköpun gæti íslenskur iðnaður þróað sérhæfðar lausnir fyrir eigin öryggisþarfir og skapað útflutningsverðmæti. Meira
Í ljósi svara ráðherra er vert að velta upp hvort um sé að ræða vanþekkingu eða pólitískan útúrsnúning til að ýta undir stefnu Viðreisnar um ESB-aðild. Meira
Súrir drykkir og sífellt nart skemma tennur. Góð tannhirða er lykillinn að heilbrigðum tönnum og skiptir máli fyrir lífsgæði og andlega vellíðan. Meira
Það sem byrjaði sem látlaust fundarboð á forsíðu Morgunblaðsins 1914 er enn í dag óþreytandi málsvari dýra. Meira
Það er einkum tvennt sem ég tek með mér út í lífið eftir að hafa alist upp á Flateyri, vestur á fjörðum. Annars vegar það að ég er nokkuð lausnamiðuð manneskja. Enda voru þau ófá skiptin sem veður eða færð settu strik í reikninginn í minni heimabyggð Meira
Sannir vinir eru alltaf nánir þótt langt sé á milli þeirra. Meira
Frumvarpið gerir lítið annað en að binda í lög að bætur almannatrygginga, sem þegar hafa hækkað umfram launavísitölu, skuli sannarlega gera það áfram. Meira
Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigubifreiðaakstur. Líkt og Flokkur fólksins varaði við leiddu lögin fljótt til ýmissa vandkvæða sem margir hafa orðið varir við. Meðal þess var afnám gjaldmælaskyldunnar Meira
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu. Meira
Framkvæmdir við svissnesk lestargöng vekja spurningar um möguleika á heilborun jarðganga á Vestfjörðum, Mið-Austurlandi og Norðurlandi. Meira
Að 145 einstaklingar eða 76% dauðsfalla af völdum covid-19 á níu mánaða tímabili 2022 hafi átt sér stað utan veggja Landspítalans er útilokað með öllu. Meira
Með tímanum kæmi ESB-aðild niður á íslenskum framleiðslufyrirtækjum sem gætu ekki keppt við þau evrópsku og mörg þeirra myndu ekki lifa af. Meira
Meirihlutinn í borgarstjórn mun í dag leggja fram tillögu um öryggisnámskeið í meðferð og meðhöndlun matvæla fyrir ófaglært starfsfólk í leikskólum. Meira
Við skáldin biðjum landsmenn okkar um að kjósa gegn mögulegri aðild að ESB í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu Valkyrjustjórnarinnar svokölluðu. Meira
Liðin vika var enn ein furðan í lífi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra tilkynnti stoltur að ríkissjóður kæmi í engu að fjármögnun kjarasamninga sveitarfélaga við kennara, en að vísu yrðu tveir málaflokkar teknir yfir af ríkinu, sem í dag eru hjá… Meira
Aðildarsinnar telja sterkan sjávarútveg helstu hindrunina fyrir inngöngu Íslands í ESB. Veiking greinarinnar auðveldar inngöngu í ESB. Meira
Smáríki eins og Ísland eru ekki undanskilin öryggisógnum heldur þurfa þvert á móti að verja sig með sömu aðferðum og stærri ríki. Meira
Einelti er erfið lífsreynsla og afleiðingar þess eru oftast langvarandi og erfiðar viðureignar. Það er því mikilvægt að stöðva það strax í fæðingu. Meira
Foreldrar þessara einstaklinga eru í stöðugri baráttu – bæði við kerfið og til að tryggja velferð barna sinna. Meira
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars, endursýndi Arte-stöðin hina klassísku vegakrimmamynd Thelma & Louise. Þarna er öllu snúið á hvolf, tvær „venjulegar“ konur, Thelma og Louise, fara út að keyra og lenda í æsilegum atburðum Meira
Og riddarinn á hvíta hestinum, sem gæti komið okkur til hjálpar, er enginn annar en sjálfur Donald Trump! Meira
Ef öllum lögum hefði verið fylgt hefðu eigendur sjávarjarða átt að fá útlutaðan aflakvóta. Meira
Á fyrstu vikum kjörtímabils nýs Bandaríkjaforseta hefur óvissa og ófyrirsjáanleiki tekið við af stöðugleika og vissu í varnarmálum. Hvort sem við horfum til málefna Úkraínu, Kanada, Danmerkur eða Grænlands eða ríkja Evrópu yfirleitt, innan NATO og… Meira
Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir lífsgæði landsmanna en öruggt aðgengi að raforku á hagkvæmu verði. Meira
Þótt hlutirnir gerist hratt verðum við að vanda vinnu við veigamiklar breytingar á utanríkismálum. Meira
Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda. Meira
Full ástæða er til að óska nýrri forystu Sjálfstæðisflokksins til hamingju, formanninum, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og varaformanni, Jens Garðari Helgasyni. Við þau eru miklar vonir bundnar. Eflaust hafa þau bæði notið þess hjá landsfundarfulltrúum að … Meira
Í málörvun leikskólabarna er rímið mikilvæg aðferð til að þjálfa og styrkja hljóðkerfisvitund hinna yngstu, en alla tíð hafa börn og fullorðnir skemmt sér við þulur og rímleiki: „Sól skín á fossa, segir hún Krossa …“ Í vísum og… Meira
Það hefur aldrei verið mikill sláttur á bóndanum Hermanni Aðalsteinssyni, stofnanda og formanni skákfélagsins Goðans. Hann hefur annan stíl. Goðinn fagnar um helgina 20 ára afmæli með skákhátíð í Skjólbrekku, félagsheimili Mývetninga Meira
Krafan er að flytja höfuðstöðvar Landsvirkjunar á Fljótsdalshérað. Meira
Trygg fjármögnun og stórefldir rannsóknarinnviðir á öllum fræðasviðum verða megináhersluatriði í baráttu minni fyrir styrkingu Háskólans. Meira
Flokkarnir okkar, þessir aðal, eru vissulega orðnir gamlir í meira en einum skilningi og hafa allir tekið dýfur, misjafnlega stórar. Samfylkingin fór niður í þrjá þingmenn fyrir ekki svo löngu og Framsókn hangir með fimm inni og virðist ekki mikil eftirsókn eftir henni sem miðjulími eins og er Meira
Fríverslunarsamningar ESB við Kanadamenn og Japani hafa að geyma hagstæðari tolla á sjávarafurðum en er að finna í samningnum við Íslendinga. Meira