I Miss You, I Do er önnur breiðskífa Árnýjar Margrétar • „Ég er að þroskast og breytast,“ segir hún m.a. um yrkisefni sín á plötunni • Fjórir upptökustjórar • Oft erfitt að semja á íslensku Meira
Mörsugur er ópera fyrir rödd með rafhljóðum og myndbandsverki, byggð á ljóðsögu eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur og unnin í samsköpunarferli með Heiðu Árnadóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Meira
Samsýningin Mars konur verður opnuð í dag, laugardaginn 22. mars, kl. 14-16 í Listasal Mosfellsbæjar. Segir í tilkynningu að þar komi Elísabet Stefánsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir og Fríða Gauksdóttir saman en þær skipi Mars konur Meira
Sýningar þeirra Emilie Palle Holm, Brotinn vefur , og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru , verða opnaðar í dag, laugardaginn 22. mars, kl Meira
Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Mickey 17 ★★★½· Leikstjórn: Bong Joon-ho. Handrit: Bong Joon-ho, byggt á skáldsögunni Mickey7 eftir Edward Ashton. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette og Mark Ruffalo. Bandaríkin og Suður-Kórea, 2025. 137 mín. Meira
Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í áttunda sinn • Pétur Thomsen valinn myndlistarmaður ársins • Átti ekki von á að vinna • Lyftistöng fyrir ljósmyndun innan myndlistarheimsins Meira
„Þúsundir skólabarna á miðstigi um allt land flykkjast nú í Þjóðleikhúsið til að sjá ævintýri vinanna Orra óstöðvandi og Möggu Messi lifna við í glænýrri sýningu,“ segir í tilkyningu frá leikhúsinu Meira
Ég horfði á fyrsta þáttinn af Adolescence á mánudaginn síðasta, en þættirnir eru sýndir á streymisveitunni Netflix. Ég var þreyttur eftir erfiða helgi og hafði hugsað mér að horfa á einn þátt og halda svo í svefn en þau plön fóru algjörlega út um þúfur Meira