Sunnudagsblað Laugardagur, 22. mars 2025

Martröð bílablaðamannsins

Ég lá á flautunni og hjartað barðist ótt og títt, enda sat ég undir stýri á sautján milljón króna bíl sem ég átti ekkert í. Meira

Trúi þessu varla sjálfur

Hvað ertu að gera í San Francisco? Ég er búinn að vera nemi hjá San Francisco-flokknum í ár, sem er frábært og alveg ómetanlegt. Þetta hefur verið uppáhaldsárið mitt. Margir flottir danshöfundar hafa komið hingað og við nemarnir lærum þá verkin… Meira

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og formaður Framsóknarflokksins.

Kútter Framsókn

Hann er ritari og fer með flokksstarfið. Hún er varaformaður. Þetta er fólkið um borð í Kútter Framsókn sem berst nú í brimgarðinum og þarf að ná krafti í seglin því hann er sá flokkur sem á kannski flesta sveitarstjórnarmenn á Íslandi.“… Meira

Snorri Másson og Diljá Mist Einarsdóttir.

Kristrún skýri málið

Mikilvægt er að Kristrún Frostadóttir skýri nákvæmlega frá því hver aðkoma hennar var að máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra. Ljóst er að hún og ráðuneyti hennar voru að einhverju marki upplýst fyrir viku um… Meira

Árni Helgason, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Guðni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður.

Skatturinn skoði

Árið 2019 ákvað Arion banki að selja Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, fasteign í Garðabæ fyrir 55 milljónir króna. Það var sama fjárhæð og þau höfðu greitt fyrir eignina 12 árum fyrr en síðan misst hana á nauðungaruppboði Meira

Land hinna frjálsu, heimkynni hugdjarfra

Menn geta talað um frið og aftur frið, en það er enginn friður Meira

Litli fallegi drengurinn á myndinni er óskilgetinn sonur Jóhanns Jónssonar skálds. Hann lést fimm ára, en tilvist hans var alla tíð leynt þar til nú.

Barnið loks „fundið“ einni öld síðar

Skáldið Jóhann Jónsson átti son sem hann vissi líklega aldrei af. Drengurinn var ættleiddur í Danmörku og fékk nafnið Knud Østergaard, en hann lést aðeins fimm ára. Ráðgátan um barnið hefur nú verið leyst. Meira

Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga á Landspítala, er ánægður með árangurinn af verkefninu.

Hnitmiðaðra og skilvirkara eftirlit

Hjartadeild Landspítala hefur í samstarfi við fyrirtækið Sidekick Health um nokkurra ára skeið unnið að því að þróa og prófa með klínískum rannsóknum smáforrit sem styður við heilbrigðisþjónustu á fjölþættan hátt. Það hefur gefið góða raun. Meira

Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason hafa verið vinir í meira en hálfa öld.

Notuðum þyrluna eins og leigubíl

Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson stjórnuðu einum vinsælasta útvarpsþætti Íslandssögunnar, Tveir með öllu, á Bylgjunni fyrir rúmum 30 árum. Það var þeysireið sem ekki verður endurtekin, samt útiloka þeir ekki að vinna aftur saman. Meira

Kristín er heimshornaflakkari sem hefur búið og starfað víða um heim allt frá því hún kláraði menntaskóla. Eftir tólf ár í Singapúr hyggst hún flytja frá Asíu til Evrópu.

Frá Hrútafirði til Singapúr

Kristín Þorsteinsdóttir er sveitastelpa úr Hrútafirði sem búið hefur víða um heim, þar af tólf ár í Singapúr með fjölskyldu sinni. Þar ríkja afar strangar reglur og lög sem ekki borgar sig að brjóta. Þau hafa notið dvalarinnar og nýtt tímann til að skoða sig um í Asíu en hyggjast flytja til Evrópu á næstunni. Meira

„Ég er að velta fyrir mér samfélagsmiðlum og áhrifum þeirra á okkur,“ segir Ása Karen.

Er að opna fyrir túlkun áhorfenda

Í myndum sínum í Gallerí Kontór veltir Ása Karen Jónsdóttir fyrir sér samfélagsmiðlum og áhrifum þeirra. Hún hefur unnið í alls kyns miðla en á síðustu árum hefur málverkið verið mest áberandi. Meira

„Það eru alls konar leiðir og tækifæri í þessum bransa,“ segir Kári Egilsson.

Tónlistin gefur mér mest

Kári Egilsson sendir frá sér nýja plötu, My Static World. Hann er þegar byrjaður að vinna að þeirri næstu. Hann stundar nám í einum þekktasta tónlistarskóla heims og er á rektorslista skólans yfir afburðanemendur. Meira

„Mig langaði líka að miðla einhverri visku eða speki í lok hvers þáttar; einhverju sem krakkarnir gætu tekið með sér út í daginn,“ segir jógakennarinn Þóra Rós.

Ævintýrajóga fyrir börnin

Þóra Rós Guðbjartsdóttir kennir börnum jóga í nýjum þáttum sem heita Ævintýrajóga. Hún telur mikilvægt að börn fái rými til að hvíla sig frá hraðanum sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Jóga og hugleiðsla geta slegið á kvíða sem hrjáir mörg börn í dag. Meira

Sean Penn í hlutverki Welsh liðþjálfa og sagnfræðingurinn Þúkýdídes.

Epoché – listin að efast

Hverju áttu að trúa? Hvað er rétt? Sextus og félagar myndu segja við þig: Efastu! Meira

Tvær ljóskur betri en ein

Hálf öld er á þessu ári frá því að óvenjuleg rokkhljómsveit var sett á laggirnar vestra, The Runaways, en í henni voru aðeins stúlkur. Hún tengdist seinna annarri slíkri sveit, The Bangles. Meira

Matthea Sigurðardóttir er aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Hveragerði.

Í guðanna bænum lesið þessa bók

Ég er alin upp við mikinn bóklestur og virðingu við bækur. Það var toppurinn eftir sundferð að fara á Bókasafnið í Hveragerði, sem lyktaði af þykku teppi, gömlum blaðsíðum og ótal ævintýrum. Allir fjölskyldumeðlimir völdu sér bók og það var heilög… Meira

IceGuys droppa nýrri ísbombu!

Strákasveitin IceGuys gaf út lagið „Stígðu inn“ á miðnætti aðfaranótt föstudags og hefur það þegar vakið athygli fyrir sterkt 90's-yfirbragð. Beðið hefur verið eftir laginu með eftirvæntingu og það er talið líklegt til að slá í gegn, líkt og fyrri lög sveitarinnar Meira

Kristrún Frostadóttir er glaðleg á svip enda ákveðin í því að breyta íslensku þjóðfélagi til hins betra, eins og aðrar valdamiklar kynsystur hennar.

Konur og ógnin mikla

Sumum karlmönnum virðist finnast það verulega óþægileg að konur safnist saman í valdastöður og séu áberandi í þjóðfélaginu. Meira

Brian May á tónleikum í Bratislava á síðasta ári.

Enn Queen í tálknum

Queen-liðar eru enn virkir í músíkinni og útiloka ekki að senda frá sér nýtt efni. Meira

Vagnstjórar væru ekki eins alúðlegir við krakka og fullorðna árið 1985.

Ónotalegir við krakka

Ein frá Mosfellssveit ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf í mars 1985 og sagði farir sína alls ekki sléttar. „Um daginn var ég í búð þar sem fullorðinn maður var að versla. Hann var búinn að vera að versla í korter og afgreiðslustúlkan brosti faman í hann allan tímann Meira

Kona skilur nestisbox eftir í strætó og annar farþegi bendir henni á það.…

Kona skilur nestisbox eftir í strætó og annar farþegi bendir henni á það. „Takk en þetta var viljandi. Nestið er fyrir manninn minn, hann vinnur á tapað fundið-skrifstofunni.“ „Skrifar þú alltaf svona hægt?“ „Nei, bara þegar ég skrifa til ömmu, hún… Meira