Umræðan Laugardagur, 22. mars 2025

Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Einmanaleiki og einangrun eldra fólks

Fyrir 10 árum heimsótti ég hvert einasta hjúkrunarheimili á Íslandi, sem þá voru hátt í 70 talsins, á 30 dögum í þeim tilgangi að halda tónleika og syngja og spila með íbúum. Þessi reynsla gaf mér góðan samanburð og ég skynjaði svo vel hvernig félagslegar aðstæður skiptu máli Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Blindflug eða langtímasýn?

Greinin varðar skýrslu fjármálaráðherra um langtímahorfur í efnahagsmálum. Gagnrýnt er að lykil óvissuþættir koma hvergi fram í skýrslunni. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Til fundar við fólkið

Við ætlum að efla og stækka flokkinn á landsvísu, tryggja trausta stjórnun í sveitarfélögum um allt land og sýna að sjálfstæðisstefnan skilar árangri. Meira

Seljahverfi Ef myndin prentast vel má glögglega sjá Stapasel eða Staðarsel.

Á Vífilsgötu eða Fífilsgötu

Nýverið kom fram í fréttum að örnefnanefnd hefði gert Reykjavíkurborg að endurnefna götuna Bjargargötu í Vatnsmýri, vegna hættu á ruglingi við götuna Bjarkargötu við Tjörnina. Ekki veit ég hvort eða hvernig borgin bregst við, kemur í ljós (hún hefur … Meira

Mexíkóborg, mars 2025

Mont Pelerin-samtökin eru alþjóðlegt málfundafélag frjálslyndra fræðimanna, sem þeir Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman og fleiri stofnuðu árið 1947. Á þingi þeirra í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég nýútkomna bók mína, sem evrópsku… Meira

Yfirráð með lagarökum

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm. Meira

Meistarar Eyjanna Hallgrímur Steinsson, stjórnarmaður í TV, afhendir Sigurjóni Þorkelssyni sigurlaunin að loknu Skákþinginu 2025.

Sautján sigrar á Skákþingi Vestmannaeyja

Hver skyldi hafa unnið flest skákþing hér innanlands allt frá þeim tíma er kappskákin varð alvörukeppnisgrein í byrjun 20. aldar? Telja má öruggt að Eyjamaðurinn Sigurjón Þorkelsson eigi það sérstaka met en á dögunum bar hann sigur úr býtum á… Meira

Bergur Þorri Benjamínsson

Mikilvægi sjúkraflugs um Reykjavíkurflugvöll

Á síðasta ári var farið í 943 sjúkraflug, með 973 sjúklinga. Það er aukning um 3% í sjúkraflugum á milli áranna 2023 og 2024. Meira

Barnavagnar Foreldrar en ekki ríkið ættu að hafa ákvörðunarvald um það hvernig annast er um ungbörn.

Forræðishyggja í jafnréttisbúningi

Miðaldra afturhaldssinnar vilja auka frelsi foreldra í fæðingarorlofi. Meira

Íris Erlingsdóttir

Mæðraveldismanían

Ef við kvenvæðum allar stofnanir þjóðfélagins verður allt gott, ekki satt? … Svo af hverju er allt verra í vestræna valkyrjumesta draumalandinu? Meira

Einar S. Hálfdánarson

Hagsmunir ofbeldismanna og hagsmunir barna

Þeir sem hér er veitt hæli verða að aðlagast samfélaginu. Meira