Ísframleiðandinn Ben & Jerry’s hefur höfðað mál gegn móðurfélagi sínu, Unilever, og sakað það um að brjóta gegn samningum um samruna fyrirtækjanna með því að reka forstjórann David Stever án samþykkis stjórnarinnar Meira
Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira
Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur hjá Kviku, sendi frá sér svokallað Smælki í vikunni þar sem hann fjallar um áhrif aukinna tolla á útflutning til Bandaríkjanna. Þar kemur fram að óvissa um tollastefnu forseta Bandaríkjanna, Donalds Trumps, hafi verið mörkuðum erfið frá því í byrjun febrúar Meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun og var hún í takt við spár greiningaraðila Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá Akk – greiningu og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Kviku. Þar kemur fram að markgengi sé upp á 25,7 krónur á hlut. Gengi bréfa bankans á markaði er rétt undir 20 krónum á hlut og því vanmetið Meira
Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp þess efnis að jafnlaunavottun sem mörgum fyrirtækjum er skylt að innleiða í starfsemi sína verði valkvæð. „Það hefur verið sýnt fram á að enginn ávinningur er af þessu ferli en mikill kostnaður fylgir því Meira
Neytendur sækja meira í sviðsviðburði sem eru kunnuglegir • Þar spilar inn í hækkandi miðaverð og mikið framboð af alls konar afþreyingu • Vilja fá sem mesta og besta afþreyingu fyrir hverja krónu Meira