Fréttir Mánudagur, 24. mars 2025

Kjartan Þorbjörnsson

Fáránleg ákvörðun lögreglu

„Það sem ég er að vitna í er náttúrulega það sem er að gerast í febrúar 2024, þá er verið að hleypa hundruðum manns inn á svæðið til að tæma hús og þetta var náttúrulega alveg fáránleg ákvörðun,“ segir Kjartan Þorbjörnsson,… Meira

Bessastaðir Athygli vakti að ríkisstjórnin lét ekki mynda sig á tröppum Bessastaða, eins og hefð er fyrir þegar ráðherraskipti verða hjá ríkisstjórnum.

Guðmundur Ingi nýr ráðherra

Guðmundur Ingi Kristinsson var skipaður mennta- og barnamálaráðherra í gær af Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á ríkisráðsfundi. Var hann skipaður á seinni ríkisráðsfundi gærdagsins, en á þeim fyrri veitti forseti Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn frá hinu sama ráðherraembætti Meira

Vill meta gagn menntakerfis

Seðlabankastjóri segir að mæla þurfi árangur íslenska menntakerfisins • Talað hefur verið um neyðarástand í menntamálum á Íslandi • Lítið bólar á aðgerðum Meira

Líf og dauði Felld tré innan um önnur betur staðsett sem áfram fá að standa.

Brautin gæti opnast á miðnætti

Trén hafa verið felld • Drónamyndir teknar á laugardag til skoðunar hjá Isavia Innanlandsflugvöllum • Samgöngustofa þarf að aflétta tilskipun um lokun flugbrautar • Forgangsmál að opna brautina Meira

Eftirlit Aukinn viðbúnaður var hjá lögreglunni í fyrrinótt í miðbænum.

Öllum sleppt úr haldi eftir árásir

Hópslagsmál brutust út að kvöldi laugardags og stunguárás gerð á Ingólfstorgi með þeim afleiðingum að tveir voru fluttir á sjúkrahús. Báðir tveir hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en mildi þykir að ekki hafi farið verr, að mati lögreglu Meira

Stjórnarsamstarf Hanna Katrín segir að það hafi ekki verið mistök að fara í ríkisstjórn með Flokki fólksins.

Ekki sammála því að mikið hafi gengið á

Málið hefur haft áhrif á ríkisstjórnina að mati Kristrúnar Meira

Guðmundur Ingi Kristinsson

Var lögreglu- og verslunarmaður

Guðmundur Ingi Kristinsson, nýr mennta- og barnamálaráðherra, fæddist í Reykjavík 14. júlí 1955. Hann er sonur þeirra Kristins Jónssonar og Andreu Guðmundsdóttur sem bæði eru látin. Eiginkona Guðmundar Inga er Hulda Margrét Baldursdóttir og eiga þau fjóra syni Meira

Ráðuneyti Guðmundur Ingi tekur við lyklunum og blómvendi.

Nýr ráðherra segir að það þurfi að „taka til“

Ásthildur ekki viðstödd lyklaskipti • Guðmundur hyggst láta verkin tala Meira

„Hún var fyrirmyndarnemandi“

Móðir stúlku í sjöunda bekk segist vart þekkja dóttur sína í dag • Dóttirin sýni breytta hegðun og beiti foreldra sína ofbeldi • Stúlkan ósakhæf og engin meðferðarúrræði í boði • „Ekkert gert” Meira

Einhver einn karl sem getur ákveðið

Golli ljósmyndari lét hvína í tálknum sínum á blaðaljósmyndasýningunni Meira

Landsliðseinvaldur Sigurbjörn Bárðarson, landsliðsþjálfari í hestaíþróttum.

Í fremstu röð í tæp sextíu ár

„Ég er enn með „götsið“, og á meðan það er til staðar og ég trúi að ég geti unnið, þá held ég áfram,“ segir hinn magnaði afreksíþróttamaður Sigurbjörn Bárðarson í Dagmálum í dag. Hann segir breytingar hafa orðið á ræktunarstarfi íslenska hestsins Meira

Vísindi Íslenskir jöklar eru vel vaktaðir og við sjáum fljótt hver þróun þeirra er og hvert þeir stefna, segir Andri Gunnarsson í viðtalinu.

Svali í loftinu og hægir á bráðnun jökla

„Staða jökla segir mikið um náttúrufar hvers tíma,“ segir Andri Gunnarsson, formaður Jöklarannsóknafélags Íslands. „Undanfarin ár höfum við séð lítillega draga úr þeirri miklu hlýnun í veðri sem hófst laust fyrir aldamót Meira

Vinnumarkaður Mörgu er að sinna.

Illa útfært og sparnaður óljós

Mikilvægt er að tillögur um hagræðingu í ríkisrekstri séu ræddar af ábyrgð og í samhengi við stefnumörkun í ríkisfjármálum þar sem bæði er horft á tekjur og útgjöld. Þetta segir í ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um þær formlegu tillögur… Meira

Fundur Um 200 manns mættu til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina. Staðan var greind og stefnan til næstu framtíðar mótuð.

Þingflokkurinn mun hlaupa hratt

Almenningur á að geta treyst því að ráðamenn fari með vald sitt af ábyrgð og í samræmi við hagsmuni þjóðar. Endurteknar fréttir af framferði forystufólks í 100 daga ríkisstjórn gefa hins vegar tilefni til að álykta að ekki sé rétt haldið á málum Meira

Bifreið Kristján mætti ásamt bróður sínum og pabba á bílasöluna.

Fékk óvænt bíl að gjöf

Sunnlendingurinn Kristján Magnússon fékk heldur betur óvæntan glaðning þegar hann fór í Reykjanesbæ með pabba sínum og bróður síðasta föstudag. Kristján, sem er fatlaður einstaklingur, þurfti nýjan bíl þar sem sá gamli var kominn að þolmörkum og þá… Meira

Loftárás Eldur logar í íbúðablokk í einu hverfi Kænugarðs. Áttræð kona brann þar lifandi.

Til viðræðna eftir dráp helgarinnar

Rússar ganga til viðræðna um takmarkað vopnahlé í dag eftir að árásir þeirra urðu saklausu fólki að bana í borgum Úkraínu um helgina • Fjölskyldur létu lífið í Kænugarði og Saporisjíu • Trump bjartsýnn Meira

Kanada Carney, leiðtogi Frjálslyndra, boðaði í gær til kosninga.

Boðar til kosninga í Kanada

Mark Carney, nýr forsætisráðherra Kanada, hefur boðað skyndikosningar sem haldnar verða 28. apríl. Miðað við kannanir stefnir í æsispennandi kosningabaráttu á milli Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins Meira

Seðlabankastjóri Ásgeir segir peningaseðla þjóðhagslega mikilvæga.

Lét prenta peninga eftir innrás Rússa

Seðlabankinn tók að prenta peninga eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að enn fari öll viðskipti á Íslandi fram í gegnum alþjóðleg kortafyrirtæki og þess vegna hafi verið algjörlega nauðsynlegt að bankinn ætti þessa seðla Meira

Kirkja Guðshúsið gnæfir og í baksýn eru fjölbýlishúsin í Salahverfi.

Turn er táknmynd og nú vantar lyftuna

Safnað í Lindakirkju í Kópavogi • Horft er yfir bæinn Meira