Menning Mánudagur, 24. mars 2025

Systkinahópur Victor Urbancic er einn þeirra manna sem bókin fjallar um. Á myndinni má sjá börn hans fjögur.

List til bjargar lífi

Bókarkafli Í bók sinni, Tónar útlaganna , beinir Árni Heimir Ingólfsson sjónum að þremur tónlistarmönnum sem allir flúðu nasismann á meginlandinu á fjórða áratug 20. aldar og settust að á Íslandi þar sem þeir höfðu mikil áhrif á íslenskt menningarlíf. Meira

Búferlaflutningar Gunnjónu „Sýning Þjóðleikhússins er sérsniðin að yngstu leikhúsgestunum,“ segir í rýni um Blómin á þakinu í leikstjórn Agnesar Wild. Í stærstu hlutverkum eru Edda Arnljótsdóttir og Örn Árnason.

Sveitin í sálinni

Þjóðleikhúsið Blómin á þakinu ★★★½· Eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington í leikgerð Agnesar Wild. Leikstjóri: Agnes Wild. Leikmynd, búningar og brúður: Eva Björg Harðardóttir. Tónlist: Sigrún Harðardóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikendur: Edda Arnljótsdóttir, Dagur Rafn Atlason, Inga Sóllilja Arnarsdóttir og Örn Árnason. Frumsýning á Litla sviði Þjóðleikhússins í Kassanum laugardaginn 15. mars 2025. Meira

Skáld Auður Ava Ólafsdóttir.

52 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti samtals 7.050.000 krónur í 37 styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins, en alls bárust 57 umsóknir. „Veittir voru styrkir til erlendra þýðinga íslenskra bóka á 22 tungumál, m.a Meira

Litir Eitt verka Ölfu Rósar.

Mýkra en skuggi í Gallerí Göngum

Mýkra en skuggi nefnist sýning sem Alfa Rós Pétursdóttir hefur opnað í Gallerí Göngum. „Alfa er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundins handverks Meira

Ísak Gabríel Regal

Bókameistarar ræða heimsbókmenntirnar

„Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin,“ segir í kynningu á nýjum leshring sem Borgarbókasafnið stendur fyrir Meira

Afrek Drengurinn og sálfræðingurinn.

Þættir sem breska þingið ræðir um

Ljósvakahöfundur lauk við að horfa á bresku Netflix-dramaþættina The Adol­escence, sem hafa hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda og fengið metáhorf. Aðal­persóna þáttanna er 13 ára gamall drengur sem er handtekinn og sakaður um að hafa stungið skólasystur sína til bana Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. mars 2025

Höfundar Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn í Norræna húsinu í gær þegar tilkynnt var um tilnefningar ársins. Einnig voru tilnefndir þeir Gunnar Helgason og Þórarinn Már Baldursson, sem áttu ekki heimangengt í gær.

Bannað að drepa og Dótarímur tilnefndar

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs • 14 verk tilnefnd • Upplýst um vinningshafa 21. október • Verðlaunin veitt í tengslum við 77. þing Norðurlandaráðs Meira

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Konur komu, sáu og sigruðu

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, afhent í gær • Verðlaun veitt í fimm flokkum • Lestrarklefinn hlaut sérstök heiðursverðlaun í ár Meira

Heiðursverðlaunahafar Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa leikið í fjölda kvikmynda og eiga bæði langan og farsælan feril að baki.

„Við eigum erindi við heiminn“

Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hlutu heiðursverðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar 2025 • Ómetanlegt að hafa fengið að vera hluti af kvikmyndasögunni Meira

Tilþrif Líkamstjáning var Halldóri töm í tali.

Leikrænir tilburðir nauðsyn í lestri

Að hlusta á einhvern lesa skáldsögu, nú eða fróðleik, er góð leið til að njóta næðisstundar. Ég hlusta gjarnan á kvöldin þegar ég er skriðin upp í ból til að nátta mig, en þá geri ég miklar kröfur um vandaðan lestur Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Margnota flauelshanski frá Azure Tan sem dreifir brúnkukreminu jafnt yfir húðina. Hanskinn kostar 1.499 kr.

Töfraðu fram svindlbrúnku á svipstundu

Hvað er það við brúnkukrem sem við höfum svona mikla skoðun á? Sumum finnst það algjörlega óþarfi, öðrum ómissandi og enn aðrir eru hræddir við að smyrja slíkum áburði á sig. Meira

Ískaldir Ungmenni landsins misstu sig þegar Iceguys stigu á svið í desember. Stígðu inn lofar góðu um framhaldið.

Frá ísheimi til jarðarfara

Fersk lög og sterk skilaboð – K100 tók saman nokkur lög sem hafa vakið athygli síðastliðnar vikur. Meira

Dansverk Orfeus hittir marga á leið sinni, guði, gyðjur, hetjur og skrímsli.

Einhvers konar skynfæraveisla

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun dansverk Ernu Ómarsdóttur, Hringir Orfeusar og annað slúður • „Frá því að ég var krakki hafa þessar goðsagnir verið mér innblástur“ Meira

Birgir Andrésson (1955-2007) Sameinaðir stöndum vér, 2004 Ull, viður, 3 x (145 x 95 cm)

Sameinaðir stöndum vér

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Elskhugarnir Fjallabak er tragísk og hjartaskerandi ástarsaga á milli tveggja manna, að sögn leikstjórans.

Baráttan fyrir því að fá að elska

Fjallabak frumsýnt annað kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins • Það er enn þörf á að segja þessa sögu • Í fyrsta sinn sem þessi útfærsla er sýnd í leikhúsi • Hinseginleikinn fær sitt pláss Meira

Hart Splitting Tongues: grindcore, hardcore og goregrind.

Hljómsveitakeppnin mikla

Músíktilraunir hefjast í kvöld • 41 hljómsveit úr öllum áttum keppir um sæti í úrslitum í byrjun apríl Meira

Theodoros Terzopoulos

„Okkur sárvantar nýtt frásagnarform“

Alþjóðlegur dagur leiklistar er haldinn 27. mars ár hvert og eru af því tilefni samin ávörp sem hefð er fyrir að flutt séu á undan leiksýningum dagsins. Sviðshöfundurinn Birnir Jón Sigurðsson samdi íslenska ávarpið í ár og það erlenda samdi… Meira

Bleikt folald Kayleigh Rose Amstutz, betur þekkt sem Chappell Roan, skemmti gestum með söng sínum þegar Grammy-verðlaunin voru afhent í 67. sinn í Los Angeles í febrúar. Meðal þekktra laga hennar er „Pink Pony Club“.

Hún er eins og hún er

Chappell Roan hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu fyrir afdráttarleysi á ýmsum sviðum. Beðið er í ofvæni eftir nýrri plötu en áhrif Roan verða samt seint mæld í tónlistarlegu framlagi eingöngu. Meira

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Lundar Jenny Barrett er sýningarstjóri nýrrar sýningar í Nýlistasafninu. Þar má meðal annars skoða 2.470 lunda.

Stolið verk og annað endurbætt

Safneignarsýning í Nýlistasafninu • Bókverki stolið fyrir ári • Tvær útgáfur af sama listaverki • Lundainnsetning sýnd í fyrsta sinn á Íslandi • Hugmyndir að listaverkum sem urðu ekki til Meira

Guðrún „Það sem við elskuðum að hlusta á sem unglingar situr í hjartanu.“

Ástin og það sem skiptir máli í lífinu

Guðrún Gunnarsdóttir fagnar vori með tónleikum þar sem hún syngur lög eftir norræn söngvaskáld • „Hluti af mínu hjarta er norrænt þjóðlagahjarta“ • Í hverju lagi er verið að segja sögur Meira

Draumur Fjórir fræknir.

Miðaldra karlar í mikilli krísu

Stöð 2 sýnir um þessar mundir þætti með þeim félögum; Sveppa, Pétri Jóhanni, Steinda Jr. og Audda Blö, þar sem þeir flandra um heiminn og leysa alls kyns þrautir sem lagðar eru fyrir þá. Alheimsdraumurinn nefnast þættirnir og eru framhald á… Meira

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Óskarsverðlaunahafar Fereykið með verðlaunastytturnar sínar fyrir bestu heimildarmynd á Óskarnum. Frá vinstri ísraelski blaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Yuval Abraham, bandaríski framleiðandinn Rachel Szor, kvikmyndagerðarmaðurinn Hamdan Ballal frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og palestínski blaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Basel Adra. Óskarsverðlaunin voru afhent í 97. sinn 2. mars í Los Angeles.

Lærdómsríkt og átakanlegt ferli

Julius Pollux Rothlaender býr og starfar á Íslandi og samdi tónlist við Óskarsverðlaunamyndina No Other Land • „Þetta ferli var auðvitað hvað verst og erfiðast fyrir leikstjórana,“ segir hann Meira

Ástarsaga Grump finnur ástina í nýjustu mynd Mika Kaurismäki.

Ástin á fimmtudeginum langa

Nýjasta kvikmynd Mika Kaurismäki um Grump, sem nefnist Fimmtudagurinn langi, verður frumsýnd í Smárabíói fimmtudaginn 27. mars kl. 19 að leikstjóranum viðstöddum. „Myndirnar um hinn aldna skógarbónda Grump hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og… Meira

Lifandi „Frásögnin er lipur og lifandi og áhorfandinn („áheyrandinn“ er kannski réttara orð) finnur allan tímann að Vilborg hefur efnið algerlega á valdi sínu,“ segir rýnir um framkomu Vilborgar á Sögulofti Landnámssetursins.

Einu sinni var …

Þannig að Laxdæla er rétta valið, fyrir utan hvað hún liggur nálægt sérsviði Vilborgar. Meira

Laugardagur, 22. mars 2025

Í eldhúsinu Árný Margrét á kynningarmynd fyrir nýútkomna breiðskífu sína, I Miss You, I Do.

Ósköp venjulegur Ísfirðingur

I Miss You, I Do er önnur breiðskífa Árnýjar Margrétar • „Ég er að þroskast og breytast,“ segir hún m.a. um yrkisefni sín á plötunni • Fjórir upptökustjórar • Oft erfitt að semja á íslensku Meira

Þríeind Ásbjörg Jónsdóttir, Heiða Árnadóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir.

Yfir mörk og mæri

Mörsugur er ópera fyrir rödd með rafhljóðum og myndbandsverki, byggð á ljóðsögu eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur og unnin í samsköpunarferli með Heiðu Árnadóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Meira

Mikki Robert Pattinson leikur Mickey sem er prentaður út í mörgum eintökum í Mickey 17.

Einfaldur Mikki fjölfaldaður

Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Mickey 17 ★★★½· Leikstjórn: Bong Joon-ho. Handrit: Bong Joon-ho, byggt á skáldsögunni Mickey7 eftir Edward Ashton. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette og Mark Ruffalo. Bandaríkin og Suður-Kórea, 2025. 137 mín. Meira

Landnám Pétur Thomsen segir verðlaunin mikilvæga viðurkenningu fyrir margra ára ferli þróunar og sköpunar.

Ekki hefðbundinn ljósmyndari

Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í áttunda sinn • Pétur Thomsen valinn myndlistar­maður ársins • Átti ekki von á að vinna • Lyftistöng fyrir ljósmyndun innan myndlistarheimsins Meira