Viðskipti Mánudagur, 24. mars 2025

Gjöld Í verksmiðju Porsche. Framleiðendur eru í kapphlaupi við tímann.

Reyna að koma bílum til BNA áður en tollar hækka

Skipaflutningafélög segja flutning á bílum frá Evrópu- og Asíumarkaði til Bandaríkjanna hafa aukist mjög. Erfiðlega gengur að anna eftirspurn enda bílaflutningaskip ekki á hverju strái en FT greinir frá að um þessar mundir berist nokkrum þúsundum fleiri bílar en venjulega til bandarískra hafna Meira

Hlutdeild Sturla segir búist við að markaðurinn fyrir notaða muni vaxi um 12-17% árlega næsta áratuginn.

900 milljóna viðskipti í fyrra

Umsvif íslenskra hringrásarverslana halda áfram að aukast • Smartgo hyggst sækja inn á Norðurlandamarkaðinn með verslunarkerfi sitt • Fyrirtækið ætlar að bæta við allt að 60 nýjum verslunum í ár Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. mars 2025

Fjármálastefna Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálastefnu sína. Hagfræðingur segir að fróðlegt verði að sjá áætlunina sjálfa.

Ekki má mikið út af bregða

Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira

Mun lægra arðgreiðsluhlutfall

Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Útflutningur Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Stjórnvöld verði að gæta hagsmuna Íslands

Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Varnir Bjarni telur að hér gæti þróast verðmætur varnariðnaður.

Uppbygging varnariðnaðar á Íslandi

Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira

Laugardagur, 22. mars 2025

Uppgjör Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.

Uppgjör skýrist á fundi 10. apríl

Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira