Skipaflutningafélög segja flutning á bílum frá Evrópu- og Asíumarkaði til Bandaríkjanna hafa aukist mjög. Erfiðlega gengur að anna eftirspurn enda bílaflutningaskip ekki á hverju strái en FT greinir frá að um þessar mundir berist nokkrum þúsundum fleiri bílar en venjulega til bandarískra hafna Meira
Umsvif íslenskra hringrásarverslana halda áfram að aukast • Smartgo hyggst sækja inn á Norðurlandamarkaðinn með verslunarkerfi sitt • Fyrirtækið ætlar að bæta við allt að 60 nýjum verslunum í ár Meira
Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira
Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira
Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira
Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira
Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira