Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 25. mars 2025

Ólafur Þ. Harðarson

Engin áhrif af afsögn ráðherra

Það var mikið um að vera í stjórnmálunum í lok liðinnar viku þegar fyrsti ráðherra þriggja mánaða gamallar ríkisstjórnar sagði af sér. Samt var svo skrýtið að á laugardag virtist Ríkisútvarpið uppiskroppa með fréttir af málinu Meira

Fár og falsfréttir

Fár og falsfréttir

Rússar beita útsmognum aðferðum til að ýta undir sundrungu og tortryggni hjá andstæðingum sínum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 29. mars 2025

Villur og veiðigjöld

Villur og veiðigjöld

Ríkisstjórnin þarf að þola umræðu um málin sín Meira

Ský yfir Kauphöllinni.

Þau eru vissulega mörg mistökin

En hitt er svo rétt að Pútín hefur verið mjög svo útsjónarsamur við að verða sér úti um mannskap sem hann gefur sér að verði ekki saknað verulega. Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Hagnaður – og þó ekki

Hagnaður – og þó ekki

Farþegum Strætó fækkar og seinkanir vagna færast í vöxt Meira

Ekki láta app úr hendi sleppa

Ekki láta app úr hendi sleppa

Mogginn er fyrsta íslenska fréttaappið og það er ókeypis Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Tvöföldun skattheimtu hefur afleiðingar

Tvöföldun skattheimtu hefur afleiðingar

Ábyrgðarleysi er orð sem lýsir nýjustu áformum ríkisstjórnarinnar ágætlega Meira

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Stefán Eiríksson

Hvað segja aðrir stjórnarmenn?

Yfirmenn Ríkisútvarpsins hafa neitað að svara fyrir símastuldar- og afritunarmál sem komið hefur upp og tengist stofnuninni. Fyrir liggur að sími var tekinn ófrjálsri hendi, farið með hann í Efstaleiti, þar var hann afritaður og gögnunum úr símanum komið til blaðamanna annarra fjölmiðla Meira

Mælum árangurinn

Mælum árangurinn

Skólar eiga að skila árangri í samræmi við fjárframlög Meira

Ráðherrasetan er hál

Ráðherrasetan er hál

Undra fljótt hefur kvarnast úr ríkisstjórninni Meira

Mánudagur, 24. mars 2025

Sigurður G. Guðjónsson

Allt á hvolfi eftir kosningar

Málefni Flokks fólksins voru mjög til umræðu í nýjasta þætti Spursmála, enda fátt meira rætt þessa dagana manna á meðal hvar sem komið er. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður var einn gesta þáttarins og greindi ástandið í ríkisstjórninni og Flokki fólksins ágætlega Meira

Fjármálareglur

Fjármálareglur

Hugarfarið ræður mestu um ríkisútgjöld og skattlagningu Meira