Nýkjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands setti allt á hliðina á dögunum, innan handboltasamfélagsins í það minnsta, í jómfrúræðu sinni á ársþingi KKÍ sem fram fór á Grand hóteli í Reykjavík 15 Meira
Eygló Fanndal Sturludóttir, fremsta lyftingakona landsins, var tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af Evrópska lyftingasambandinu í vikunni. Eygló, sem er 23 ára, átti ekki von á tilnefningunni. „Það er mjög stór og mikill heiður að vera tilnefnd Meira
Kristinn Albertsson er nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands Meira
Kanadíski knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies verður frá næstu 9-10 mánuðina eftir að hann sleit krossband í hné í landsliðsverkefni. Davies fór af velli á 12. mínútu í 2:1-heimasigri Kanada á Bandaríkjunum síðasta sunnudagskvöld og var strax ljóst að meiðslin gætu verið alvarleg Meira
„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig sem þjálfara og ég er mjög spenntur,“ sagði Pekka Salminen, nýráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær Meira
„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum úr heimi íþróttanna. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á eflaust eftir að nota hann eða eitthvað sömu merkingar í þessari viku Meira
KA hefur átt erfitt uppdráttar á undirbúningstímabilinu • Veturinn þungur andlega en fyrirliðinn hefur engar áhyggjur • Með gott lið þegar mótið byrjar Meira
Norðmaðurinn Erling Haaland , næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, fór meiddur af velli í fyrradag þegar Manchester City vann Bournemouth, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar Meira
Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston eru úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Aston Villa í átta liða úrslitum keppninnar í Preston í gær Meira
Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta tilkynnti hann eftir leik Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildarinnar sem fram fór síðastliðinn föstudag í Þorlákshöfn Meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks höfði betur gegn bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær en í leiknum mæta ríkjandi Íslandsmeistarar ríkjandi bikarmeisturum. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Breiðabliks, 3:1, en … Meira
Valur mætir Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins • Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði átta mörk og Hafdís Renötudóttir varði 19 skot Meira
„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira
Hildigunnur hættir í vor eftir langan og farsælan feril • Vill ljúka ferlinum sem Íslands- og Evrópubikarmeistari • Mæta Michalovce á Hlíðarenda á morgun Meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við sádiarabíska félagið Al Hilal í sumar. Það er katarski miðillinn beInSports sem greinir frá þessu en Ronaldo, sem er fertugur, er samningsbundinn Al Nassr í dag Meira
ÍR og Keflavík komust í úrslitakeppnina en KR-ingar og Þór sitja eftir Meira
Martin Hermannsson metur mótherjana fimm sem Ísland mætir á EM 2025 í Póllandi • Tvær stórstjörnur í riðlinum • Hefði viljað sleppa við Frakkana Meira
Viktor Gísli Hallgrímsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Wisla Plock í Póllandi, fagnaði sigri á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Nantes frá Frakklandi þegar liðin léku fyrri leik sinn í umspili Meistaradeildar Evrópu í Póllandi í gærkvöld, 28:25 Meira
Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira
Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira
Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira