Hvað er það við brúnkukrem sem við höfum svona mikla skoðun á? Sumum finnst það algjörlega óþarfi, öðrum ómissandi og enn aðrir eru hræddir við að smyrja slíkum áburði á sig. Meira
Fersk lög og sterk skilaboð – K100 tók saman nokkur lög sem hafa vakið athygli síðastliðnar vikur. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun dansverk Ernu Ómarsdóttur, Hringir Orfeusar og annað slúður • „Frá því að ég var krakki hafa þessar goðsagnir verið mér innblástur“ Meira
Þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari flytja íslensk sönglög á hádegistónleikum í dag, fimmtudaginn 27. mars, klukkan 12 í Fríkirkjunni við Tjörnina. Eru tónleikarnir, sem bera yfirskriftina „Íslenskt… Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Fjallabak frumsýnt annað kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins • Það er enn þörf á að segja þessa sögu • Í fyrsta sinn sem þessi útfærsla er sýnd í leikhúsi • Hinseginleikinn fær sitt pláss Meira
Músíktilraunir hefjast í kvöld • 41 hljómsveit úr öllum áttum keppir um sæti í úrslitum í byrjun apríl Meira
Gillian Pokalo opnar einkasýningu sína Það birtir aftur/ The Light Comes Back í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, á morgun, föstudaginn 28. mars, frá klukkan 17-20 Meira
Chappell Roan hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu fyrir afdráttarleysi á ýmsum sviðum. Beðið er í ofvæni eftir nýrri plötu en áhrif Roan verða samt seint mæld í tónlistarlegu framlagi eingöngu. Meira
Málstofan Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn kúgun og loftslagskreppu, sú fyrsta í röð sem kallast Art & Democracy, fer fram í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 27. mars, klukkan 17-19.30 Meira
Alþjóðlegur dagur leiklistar er haldinn 27. mars ár hvert og eru af því tilefni samin ávörp sem hefð er fyrir að flutt séu á undan leiksýningum dagsins. Sviðshöfundurinn Birnir Jón Sigurðsson samdi íslenska ávarpið í ár og það erlenda samdi… Meira
Morðgátur eru sívinsælt sjónvarpsefni og hefur streymisveitan Netflix nú bætt einni slíkri til við fjölbreytta flóru þeirra með þáttaröðinni The Residence. Nafnið vísar þar til morðstaðarins, sem er vissulega af óvenjulegri endanum; sjálft Hvíta… Meira