Það styttist óðum í að strandveiðar hefjist, en upphafsdagur verður líklega 5. maí. Ríkisstjórnin hefur heitið því að tryggja öllum strandveiðibátum 48 veiðidaga, það er að segja 12 veiðidaga í hverjum mánuði maí til og með ágúst Meira
Matvælastofnun hefur farið fram á að lögregla taki til rannsóknar meint brot Kaldvíkur hf. í tengslum við útsetningu seiða í of kaldan sjó. Matvælastofnun telur brotin varða ákvæði laga um dýravelferð, að því er fram kemur í tilkynningu stofnunarinnar Meira