Fastir þættir Föstudagur, 28. mars 2025

Svartur á leik

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h4 Rc6 8. Hg1 Db6 9. Rb3 h5 10. Be3 Dc7 11. gxh5 Rxh5 12. Be2 Rf6 13. Bg5 a6 14. Dd2 b5 15. a3 Bb7 16. 0-0-0 Re5 17. f4 Rc4 18. Dd3 Hc8 19 Meira

Sagnharka S-Enginn

Norður ♠ 84 ♥ D107643 ♦ 7 ♣ K953 Vestur ♠ ÁK73 ♥ G92 ♦ Á1094 ♣ 62 Austur ♠ 2 ♥ ÁK8 ♦ G832 ♣ ÁDG107 Suður ♠ DG10965 ♥ 5 ♦ KD65 ♣ 84 Suður spilar 3♠ doblaða Meira

Eva María Árnadóttir

40 ára Eva María ólst upp í Kópavogi en býr í Reykjavík. Hún er með BA-próf í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og meistaragráðu í stjórnun frá Stockholm School of Economics. Eva María er sviðsstjóri samfélags og sjálfbærni við Listaháskóla Íslands Meira

Hjónin Helga Jóna og Óskar við fjölskyldubústaðinn á leið í Tungnaréttir.

Verðlaunaður glæpahöfundur

Óskar Guðmundsson fæddist 28. mars 1965 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann bjó fyrstu árin í Reykjavík og fram til 10 ára aldurs í Kópavogi þar til foreldrar hans byggðu hús í Garðabæ. „Ég æfði og spilaði knattspyrnu með Stjörnunni en var þó… Meira

Af hetjum, lífinu og Guðna

Magnús Halldórsson heyrði Guðna Ágústsson lýsa því að gamla Þingborg yrði að víkja til að tvöfalda veginn um flóann Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Afmælisbarnið Hafsteinn með Willysinn sinn sem hann smíðaði upp.

Lengst af notað hönd og hug

Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson er fæddur 1. apríl 1940 á Hauganesi í Eyjafirði og ólst þar upp. „Margir leggja áherslu á að allir fari í háskólanám. En ég eins og fleiri fór aðra leið, gegnum Iðnskólann og verklegt nám Meira

Af síma, Esju og syndum

Ragnar Ingi Aðalsteinsson gaukaði að vísnaþættinum vísu úr hversdagsleikanum: Ljá mér styrk og lífsfögnuð léttu þrautatímann, að ég finni, góði guð, gleraugun og símann. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi þættinum einnig línu: „Stundum skýst upp í … Meira

Mánudagur, 31. mars 2025

Kvartett Strokkvartettinn Siggi með fyrstu plötuna.

Þrjár plötur á leiðinni

Una Sveinbjarnardóttir er fædd 31. mars 1975 í Reykjavík. Hún bjó í Breiðholti til fimm ára aldurs þegar fjölskyldan flutti í Hlíðarnar, en þar búa foreldrar Unu enn. „Ég gekk í Æfingadeild Kennaraháskólans frá fimm ára bekk og alveg þar til ég byrjaði í MR Meira

Þórhallur Borgarsson

60 ára Þórhallur er frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá, varð stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, lærði síðan húsasmíði og hefur verið vaktstjóri hjá Isavia innanlands á Egilsstaðaflugvelli frá 2012. „Það eru tvær til þrjár flugvélar á dag hérna og svo er það sjúkraflugið Meira

Af elli, bruggi og mýflugu

Ólafur Jensson, læknir og forstöðumaður Blóðbankans, ritaði grein í dagblað 1972 og upplýsti þar að við blóðrannsóknir á Mývetningum hefði komið í ljós að fólk af Skútustaðaætt hefði aflöng blóðkorn og slíkt fyrirbæri fyndist ekki nema í úlföldum Meira

Laugardagur, 29. mars 2025

Kaupangskirkja í Eyjafjarðarsveit.

Messur

AKRANESKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 20. Herbert Guðmundsson flytur lög sín í messunni ásamt Kór Keflavíkurkirkju og Kór Akraneskirkju. Organistarnir Arnór Vilbergsson og Hilmar Örn Agnarsson spila ásamt hljómsveit Meira

Halldór Bachmann

60 ára Halldór fæddist á Patreksfirði, ólst upp á Akureyri frá fjögurra ára aldri og bjó þar til ársins 1991 þegar hann flutti til Reykjavíkur. Í október 1994 keypti hann sína fyrstu íbúð, á Hringbraut 111, og þá dró heldur betur til tíðinda Meira

Tilnefningar Anna Dröfn, María Rán Guðjónsdóttir, útgefandi hjá Angústúru, og Rán Flygenring þegar tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í Eddu fyrir jól.

Saga Reykjavíkur heillar

Anna Dröfn Ágústsdóttir fæddist 29. mars 1985 í Reykjavík og bjó fyrstu fimmtán ár ævi sinnar í Álfalandi í Fossvogi. Hún gekk í Fossvogsskóla, svo Réttarholtsskóla og kláraði stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands árið 2005 Meira

Af rauðvíni, gátu og belju

Pétur Stefánsson virðir fyrir sér mannlífið: Ásýnd þeirra er guggin, grá. Glaðir púa og svæla. Ósköp finnst mér sárt að sjá sígarettuþræla. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni: Straumvötn trylltan stíga dans, stór og spikfeit kona Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Fjölskyldan Kamilla, Jón Gunnar og Alicja saman að njóta á Lækjartorgi.

Lét ekki slys stoppa sig

Jón Gunnar Benjamínsson fæddist 27. mars 1975 á Akureyri og ólst upp á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit. Hann lauk grunnskólagöngu sinni í Hrafnagilsskóla, var einn vetur í MA og síðan í VMA, hóf síðar nám í Leiðsöguskóla Íslands, þaðan sem hann útskrifaðist sem leiðsögumaður vorið 2003 Meira

Ólafur Rafn Gíslason

30 ára Ólafur er Hafnfirðingur, en hann bjó í stutta stund sem krakki í Svíþjóð og Seattle. „Ég er nýfluttur í Grafarvoginn þaðan sem konan er, en við keyptum okkur hús þar um miðjan desember.“ Ólafur er tölvunarfræðingur að mennt og starfar sem forritari hjá Rapyd Meira

Af vori, messu og veðri

Úr því Pétur Stefánsson er farinn að yrkja um vorið, þá er eins gott að hafa það dróttkveðið: Kvikir fuglar kvaka, kátir fjöri státa Meira

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Fjölskyldan Gullbrúðkaupi fagnað og látinna minnst í Kotstrandarkirkjugarði. F.v. Sigursveinn, Diljá Sigursveinsdóttir, Jakob Árni Kristinsson, Sigursveinn Valdimar Kristinsson, Ísak Aryan og Madhav Davíð Goyal, Ólöf Jónsdóttir, Steindór Gestsson, Gestur Eyjólfsson, Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Ólöf Sigursveinsdóttir.

Skólastjórn í þrjátíu ár

Sigursveinn Kristinn Magnússon er fæddur 26. mars 1950 í Ólafsfirði og ólst þar upp. Hann gekk þar í barna- og gagnfræðaskóla. Hann lærði ungur á hljóðfæri er hann dvaldi í fóstri tvo vetur hjá Sigursveini D Meira

Jón Ingi Björnsson

60 ára Jón Ingi ólst upp í Fossvoginum en hefur búið í Grafarholti síðustu áratugi. Hann hefur verið framkvæmdastjóri hjá íslenska tæknifyrirtækinu Trackwell í 20 ár en áður var hann framkvæmdastjóri hjá Landsteinum Streng og verkfræðingur hjá Landsvirkjun Meira

Af skaða, bænum og Esjunni

Séra Hjálmar Jónsson kastar fram vísu: Farsælt líf er lagt að veði, lítið hirt um skaðann. Þjáningar og þórðargleði, það er niðurstaðan. Ísleifur Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki, var kunnur fyrir kerskniskveðskap: Sagður er Hengillinn óður og ær, af afbrýði Keilir er sjúkur Meira