ÍR og Keflavík komust í úrslitakeppnina en KR-ingar og Þór sitja eftir Meira
Martin Hermannsson metur mótherjana fimm sem Ísland mætir á EM 2025 í Póllandi • Tvær stórstjörnur í riðlinum • Hefði viljað sleppa við Frakkana Meira
Viktor Gísli Hallgrímsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Wisla Plock í Póllandi, fagnaði sigri á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Nantes frá Frakklandi þegar liðin léku fyrri leik sinn í umspili Meistaradeildar Evrópu í Póllandi í gærkvöld, 28:25 Meira
„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig sem þjálfara og ég er mjög spenntur,“ sagði Pekka Salminen, nýráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær Meira
„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum úr heimi íþróttanna. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á eflaust eftir að nota hann eða eitthvað sömu merkingar í þessari viku Meira
KA hefur átt erfitt uppdráttar á undirbúningstímabilinu • Veturinn þungur andlega en fyrirliðinn hefur engar áhyggjur • Með gott lið þegar mótið byrjar Meira
Norðmaðurinn Erling Haaland , næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, fór meiddur af velli í fyrradag þegar Manchester City vann Bournemouth, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar Meira
Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston eru úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Aston Villa í átta liða úrslitum keppninnar í Preston í gær Meira
Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta tilkynnti hann eftir leik Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildarinnar sem fram fór síðastliðinn föstudag í Þorlákshöfn Meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks höfði betur gegn bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær en í leiknum mæta ríkjandi Íslandsmeistarar ríkjandi bikarmeisturum. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Breiðabliks, 3:1, en … Meira
Valur mætir Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins • Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði átta mörk og Hafdís Renötudóttir varði 19 skot Meira
„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira
Hildigunnur hættir í vor eftir langan og farsælan feril • Vill ljúka ferlinum sem Íslands- og Evrópubikarmeistari • Mæta Michalovce á Hlíðarenda á morgun Meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við sádiarabíska félagið Al Hilal í sumar. Það er katarski miðillinn beInSports sem greinir frá þessu en Ronaldo, sem er fertugur, er samningsbundinn Al Nassr í dag Meira
Nýkjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands setti allt á hliðina á dögunum, innan handboltasamfélagsins í það minnsta, í jómfrúræðu sinni á ársþingi KKÍ sem fram fór á Grand hóteli í Reykjavík 15 Meira
Eygló Fanndal Sturludóttir, fremsta lyftingakona landsins, var tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af Evrópska lyftingasambandinu í vikunni. Eygló, sem er 23 ára, átti ekki von á tilnefningunni. „Það er mjög stór og mikill heiður að vera tilnefnd Meira
Kristinn Albertsson er nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands Meira
Kanadíski knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies verður frá næstu 9-10 mánuðina eftir að hann sleit krossband í hné í landsliðsverkefni. Davies fór af velli á 12. mínútu í 2:1-heimasigri Kanada á Bandaríkjunum síðasta sunnudagskvöld og var strax ljóst að meiðslin gætu verið alvarleg Meira
Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira
Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira
Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira