Sviðslistaþing Listaháskóla Íslands, Praxis, verður haldið í annað sinn á morgun, laugardaginn 29. mars, milli kl. 11.30 og 17.30 í húsnæði LHÍ að Laugarnesvegi 91. Segir í tilkynningu að þingið sé vettvangur fyrir listrænar tilraunir,… Meira
Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs • 14 verk tilnefnd • Upplýst um vinningshafa 21. október • Verðlaunin veitt í tengslum við 77. þing Norðurlandaráðs Meira
Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, afhent í gær • Verðlaun veitt í fimm flokkum • Lestrarklefinn hlaut sérstök heiðursverðlaun í ár Meira
Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hlutu heiðursverðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar 2025 • Ómetanlegt að hafa fengið að vera hluti af kvikmyndasögunni Meira
Að hlusta á einhvern lesa skáldsögu, nú eða fróðleik, er góð leið til að njóta næðisstundar. Ég hlusta gjarnan á kvöldin þegar ég er skriðin upp í ból til að nátta mig, en þá geri ég miklar kröfur um vandaðan lestur Meira
Splitting Tongues hristu svo rækilega upp í kvöldinu með myljandi öfgarokkskeyrslu. Meira
Fyrsta skáldsaga Sæunnar Gísladóttur nefnist Kúnstpása • Fléttar saman sögur tveggja kvenna • Ástarsaga úr litlum bæ á Norðurlandi • Skrifin skemmtileg en um leið berskjaldandi Meira
Bókarkafli Í bókinni Strá fyrir straumi – Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871 rekur sagnfræðingurinn Erla Hulda Halldórsdóttir sögu Sigríðar Pálsdóttur, íslenskrar alþýðukonu, og um leið sögu samfélagsins sem hún lifði í. Erla byggir bókina á umfangsmiklu bréfasafni tengdu Sigríði, sem varðveist hefur. Meira
Þó að Margrét Erla Maack sé aðeins fjórar mínútur á sviðinu í Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu eru allir að tala um frammistöðu hennar • Hún segir atriðið marga kollhnísa af heilun Meira
40 ár síðan fyrsta sýningin á samtímalist var opnuð • Markið frá upphafi sett mjög hátt l Þekktir listamenn vilja sýna verk sín l Starfsemi allan ársins hring l Búið að festa sig í sessi Meira
Fyrstu tónleikar Hamparats, hvar rokksveitin Ham og Orgelkvartettinn Apparat sneru bökum saman, fóru fram í Hörpu um liðna helgi. Meira
Bíó Paradís Kjærlighet/ Ást ★★★★· Leikstjórn og handrit: Dag Johan Haugerud. Aðalleikarar: Andrea Bræin Hovig, Tayo Cittadella Jacobsen, Thomas Gullestad, Lars Jacob Holm, Marte Engebrigtsen, Marian Saastad Ottesen og Morten Svartveit. Noregur, 2024. 119 mín. Meira
Seinni hluti undankeppni Músíktilrauna hefst í kvöld • Ellefu sveitir keppa í kvöld og tíu annað kvöld Meira
Vandi blaðamennsku er þrástef umræðunnar um þessar mundir. Masað er um að fagið, stéttin og eðlilegur fréttaflutningur eigi undir högg að sækja. Hælbítar hamast og sjálfsagt er nokkuð til í því. Samt verður að segjast að meintur vandi er nú ekki… Meira
Hvað er það við brúnkukrem sem við höfum svona mikla skoðun á? Sumum finnst það algjörlega óþarfi, öðrum ómissandi og enn aðrir eru hræddir við að smyrja slíkum áburði á sig. Meira
Fersk lög og sterk skilaboð – K100 tók saman nokkur lög sem hafa vakið athygli síðastliðnar vikur. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun dansverk Ernu Ómarsdóttur, Hringir Orfeusar og annað slúður • „Frá því að ég var krakki hafa þessar goðsagnir verið mér innblástur“ Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Fjallabak frumsýnt annað kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins • Það er enn þörf á að segja þessa sögu • Í fyrsta sinn sem þessi útfærsla er sýnd í leikhúsi • Hinseginleikinn fær sitt pláss Meira
Músíktilraunir hefjast í kvöld • 41 hljómsveit úr öllum áttum keppir um sæti í úrslitum í byrjun apríl Meira
Alþjóðlegur dagur leiklistar er haldinn 27. mars ár hvert og eru af því tilefni samin ávörp sem hefð er fyrir að flutt séu á undan leiksýningum dagsins. Sviðshöfundurinn Birnir Jón Sigurðsson samdi íslenska ávarpið í ár og það erlenda samdi… Meira
Chappell Roan hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu fyrir afdráttarleysi á ýmsum sviðum. Beðið er í ofvæni eftir nýrri plötu en áhrif Roan verða samt seint mæld í tónlistarlegu framlagi eingöngu. Meira
Safneignarsýning í Nýlistasafninu • Bókverki stolið fyrir ári • Tvær útgáfur af sama listaverki • Lundainnsetning sýnd í fyrsta sinn á Íslandi • Hugmyndir að listaverkum sem urðu ekki til Meira
Guðrún Gunnarsdóttir fagnar vori með tónleikum þar sem hún syngur lög eftir norræn söngvaskáld • „Hluti af mínu hjarta er norrænt þjóðlagahjarta“ • Í hverju lagi er verið að segja sögur Meira
Stöð 2 sýnir um þessar mundir þætti með þeim félögum; Sveppa, Pétri Jóhanni, Steinda Jr. og Audda Blö, þar sem þeir flandra um heiminn og leysa alls kyns þrautir sem lagðar eru fyrir þá. Alheimsdraumurinn nefnast þættirnir og eru framhald á… Meira