„Þetta snýst ekki einvörðungu um að skapa hinsegin og skynsegin listafólki vettvang með sína list, við gerum þetta líka til að varpa ljósi á það, sýna því virðingu og stuðning,“ segir tvíeykið sem stofnaði Litrófuna. Meira
„Arfleifð Jónasar er alltaf að verða stærri hluti af minni tónlistarsköpun og mér finnst heillandi að byggja ofan á það sem hann skildi eftir sig,“ segir Sigurdís. Meira