Umræðan Laugardagur, 29. mars 2025

Dagur B. Eggertsson

Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum

Í vikunni voru kynnt drög að frumvarpi um leiðréttingu veiðigjalda. Sú leiðrétting mun gera stjórnvöldum kleift að fjárfesta í vegum og innviðum í landinu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri ríkisstjórn skildi eftir sig Meira

Sigurður Hannesson

Íslenskt hugvit í þágu framfara og friðar

Ísland getur gegnt mikilvægu hlutverki ef við nýtum styrkleika okkar og vinnum saman að því að skapa vettvang fyrir tvíþættar tæknilausnir. Meira

Halla Hrund Logadóttir

Auðlindir Íslands og jarðakaup erlendra aðila

Eignarhald á auðlindum landsins mun gegna lykilhlutverki við að tryggja efnahagslega velferð og sjálfstæði þjóðarinnar í alþjóðasamfélaginu. Meira

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra

Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar. Meira

Tranquebar Dönsk nýlenduborg með virkinu Dansborg á SA-Indlandi (1658).

Jón Indíafari og tamíl

Jón Ólafsson Indíafari (1593-1679), vestfirskur bóndasonur sem gerðist fallbyssuskytta á herskipum Danakonungs, dvaldist í dönsku nýlenduborginni Tranquebar á Suðaustur-Indlandi árin 1623-24. Frá þessari dvöl segir hann í Reisubók sinni (eða Ævisögu) sem hann skrifaði á Íslandi 67 ára að aldri Meira

Dagar í Mexíkó

Á ráðstefnu í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég ekki aðeins nýútkomna bók mína á ensku um norræna og suðræna frjálshyggju, heldur tók einnig til máls, eftir að prófessor einn hafði rætt um Ameríkuhugtakið og minnst á, að á undan Kristófer… Meira

Stöðumynd 1

Kappskákin æ sjaldnar á dagskrá Magnúsar Carlsen

Þrír skákmenn urðu jafnir og efstir í Evrópumóti einstaklinga sem lauk í strandbænum Eforie Nord í Rúmeníu á miðvikudaginn. Þetta voru Þjóðverjarnir Matthias Bluebaum og Frederik Svanes en jafn þeim að vinningum var Ísraelsmaðurinn Maxim Rodshtein Meira

Álfheiður Ingólfsdóttir

Færni til framtíðar

Mín ósk er að við sem samfélag tökum höndum saman, kennum börnunum okkar félagsfærni og sjálfsstjórn á markvissan hátt. Meira

Pétur Hafsteinn <strong> </strong>Pálsson

Viðbrögð Grindvíkinga

Ábyrgðin snýst um að haga sér í samræmi við aðstæður og þær þekkja Grindvíkingar betur en flestir. Meira

Hannes Karlsson

Alþjóðaár samvinnufélaga á vegum SÞ

Áhugi er nú á því að koma upp rannsóknarsetri í samvinnurekstri á vegum Háskólans á Bifröst. Meira

Trjáfelling Við fellingu trjáa vænkast hagur flugvallarins.

Vonarglæta í Vatnsmýrinni

Þetta hefur verið þvert á almannahagsmuni og þjóðarvilja og á grundvelli þröngsýnnar hugmyndafræði um flugvallarlausa borg. Meira

Árni Finnsson

Friðun hnúfubaks

Tími er kominn fyrir forystumenn í sjávarútvegi að ræða ástand sjávar út frá þeim staðreyndum sem liggja fyrir, í stað hjáfræði um um ofát hvala. Meira