Viðskipti Laugardagur, 29. mars 2025

Eldur Ólafsson

Framleiðslan þáttaskil

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, segir í tilkynningu vegna ársuppgjörs félagsins að fyrsta framleiðsla gulls marki mikilvæg þáttaskil. „Síðan þá hefur áhersla okkar verið á að auka við stöðugleika í framleiðslu og námurekstri Meira

Magnús Þór Ásmundsson

Hækkun verðskrár og fjárfestingar

Rarik, opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, birti ársreikning í vikunni. Þar kemur fram að orkuskiptin og undirbúningur fyrir framtíðina séu framþung verkefni og muni Rarik standa frammi fyrir stórum fjárfestingum sem þurfi að fjármagna bæði úr eigin rekstri og með aukinni skuldsetningu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Ríkisfjármál Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar í gærmorgun. Stefnt er að hallalausum ríkissjóði.

Formúlan gangi ekki upp

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026-2030 var kynnt í gærmorgun. Í henni kemur fram að árið 2027 verði ríkissjóður hallalaus og hið opinbera frá og með árinu 2028. Hvort tveggja er ári fyrr en fyrri áætlun gerði ráð fyrir, að því er segir í tilkynningu Meira

Samningar Áliðnaðurinn hefur gegnt lykilhlutverki í íslensku efnahagslífi. Af honum hafa sprottið mörg þúsund störf víða um land, segir Ragnhildur.

Vill endurskoða samninga við stóriðju

Semja um markaðsverð • Orka seld á lægra verði í áratugi Meira

Mánudagur, 31. mars 2025

Skilvirkt Finnbogi Rafn Jónsson segir uppboðsmódelið hafa gefið góða raun hjá Nasdaq í Finnlandi og Svíþjóð.

Halda fimm útboð yfir daginn

Viðskipti með þrjú félög færast yfir í uppboðslíkan • Dregur úr sveiflum og bætir verðmyndun • Sprenging hefur orðið í hlutabréfaeign Íslendinga og eiga núna um 30.000 manns hlutabréf Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Fjármálastefna Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálastefnu sína. Hagfræðingur segir að fróðlegt verði að sjá áætlunina sjálfa.

Ekki má mikið út af bregða

Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira

Mun lægra arðgreiðsluhlutfall

Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Útflutningur Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Stjórnvöld verði að gæta hagsmuna Íslands

Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira