Umræðan Mánudagur, 31. mars 2025

Bergþór Ólason

Æsingurinn og afleiddu áhrifin

Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist… Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Hækkar Kristrún skatta á heimilin?

Mögulega kýs ríkisstjórnin að kalla þessar skattahækkanir enn eina „leiðréttinguna“ Meira

Bjarni Már Magnússon

Íslensk umræða um varnar- og öryggismál

Engin samfélagsleg umræða er mikilvægari en sú sem varðar öryggi og velferð borgaranna. Meira

Úrsúla Jünemann

Mannorðsmorð

Upphróparnir og skítkast í garð Ásthildar Lóu er með ólíkindunum. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Hvað með örlítið að skammast sín, fréttastofa RÚV?

Spurningin er hvort fréttastofa RÚV hefði ekki átt að veita stjórnvöldum þetta „aðhald“ strax í svefnherbergi þessa unga fólks fyrir 35 árum. Meira

Íris Erlingsdóttir

Tímabært að slökkva ljósið á RÚV

„Ófrægingarherferðir“ og ásakanir eru hluti af starfi blaða- og fréttamanna. Þeir sem ekki geta tekið því ættu að íhuga störf í öðrum atvinnugreinum. Meira

Friðrik Daníelsson

Ísland gegn friði?

Evrópusambandið reynir að fá Ísland, sem er ekki í sambandinu, til að spilla friðarumleitunum Bandaríkjanna. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Guðmundur Ingi Kristinsson

Sögulegar kjarabætur

Ég hef setið í stjórnarandstöðu seinustu tvö kjörtímabil og barist gegn göllum almannatryggingakerfisins í tugi ára þar á undan. Allan þann tíma hafa öryrkjar og eldra fólk eins og ég hlustað á stjórnmálaflokka lofa að leiðrétta kjaragliðnun örorku… Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Íslenskur sjávarútvegur er óvinurinn

Stjórnvöld eru ranglega að skapa þau hughrif að íslenskur sjávarútvegur sé óvinur þjóðarinnar til að réttlæta ofurskattlagningu á atvinnugreinina. Meira

Bjarni Gunnarsson

Hagræðing í vegagerð

Stjórnvöld fara oft í framkvæmdir á röngum forsendum og hafa ekki kjark til að endurskoða þær þegar kostnaður margfaldast. Meira

Áslaug Einars

Mæður með fíknisjúkdóm

Tengsl móður og barns eru rofin og afskræmd fyrir lífstíð. Karlmenn og feður fá allt annan hljómgrunn og viðmót í samfélaginu þegar bata er náð. Meira

Birgir Loftsson

Kostnaður heimavarnarliðs

Við getum komið upp raunhæfum vörnum (betri en eru í dag) á eigin vegum með lágmarksmannskap. Meira

Laugardagur, 29. mars 2025

Dagur B. Eggertsson

Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum

Í vikunni voru kynnt drög að frumvarpi um leiðréttingu veiðigjalda. Sú leiðrétting mun gera stjórnvöldum kleift að fjárfesta í vegum og innviðum í landinu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri ríkisstjórn skildi eftir sig Meira

Sigurður Hannesson

Íslenskt hugvit í þágu framfara og friðar

Ísland getur gegnt mikilvægu hlutverki ef við nýtum styrkleika okkar og vinnum saman að því að skapa vettvang fyrir tvíþættar tæknilausnir. Meira

Halla Hrund Logadóttir

Auðlindir Íslands og jarðakaup erlendra aðila

Eignarhald á auðlindum landsins mun gegna lykilhlutverki við að tryggja efnahagslega velferð og sjálfstæði þjóðarinnar í alþjóðasamfélaginu. Meira

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra

Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar. Meira

Tranquebar Dönsk nýlenduborg með virkinu Dansborg á SA-Indlandi (1658).

Jón Indíafari og tamíl

Jón Ólafsson Indíafari (1593-1679), vestfirskur bóndasonur sem gerðist fallbyssuskytta á herskipum Danakonungs, dvaldist í dönsku nýlenduborginni Tranquebar á Suðaustur-Indlandi árin 1623-24. Frá þessari dvöl segir hann í Reisubók sinni (eða Ævisögu) sem hann skrifaði á Íslandi 67 ára að aldri Meira

Dagar í Mexíkó

Á ráðstefnu í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég ekki aðeins nýútkomna bók mína á ensku um norræna og suðræna frjálshyggju, heldur tók einnig til máls, eftir að prófessor einn hafði rætt um Ameríkuhugtakið og minnst á, að á undan Kristófer… Meira

Stöðumynd 1

Kappskákin æ sjaldnar á dagskrá Magnúsar Carlsen

Þrír skákmenn urðu jafnir og efstir í Evrópumóti einstaklinga sem lauk í strandbænum Eforie Nord í Rúmeníu á miðvikudaginn. Þetta voru Þjóðverjarnir Matthias Bluebaum og Frederik Svanes en jafn þeim að vinningum var Ísraelsmaðurinn Maxim Rodshtein Meira

Álfheiður Ingólfsdóttir

Færni til framtíðar

Mín ósk er að við sem samfélag tökum höndum saman, kennum börnunum okkar félagsfærni og sjálfsstjórn á markvissan hátt. Meira

Pétur Hafsteinn <strong> </strong>Pálsson

Viðbrögð Grindvíkinga

Ábyrgðin snýst um að haga sér í samræmi við aðstæður og þær þekkja Grindvíkingar betur en flestir. Meira

Hannes Karlsson

Alþjóðaár samvinnufélaga á vegum SÞ

Áhugi er nú á því að koma upp rannsóknarsetri í samvinnurekstri á vegum Háskólans á Bifröst. Meira

Árni Finnsson

Friðun hnúfubaks

Tími er kominn fyrir forystumenn í sjávarútvegi að ræða ástand sjávar út frá þeim staðreyndum sem liggja fyrir, í stað hjáfræði um um ofát hvala. Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Hildur Sverrisdóttir

Óvissuferð Viðreisnar

Fyrir þremur mánuðum fullyrtu fulltrúar Viðreisnar með afgerandi hætti að ekki yrði ráðist í skattahækkanir. Núna, aðeins nokkrum vikum síðar, varð viðsnúningur þar á þegar tilkynnt var um tvöföldun veiðigjalda Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Gjörbreyttur veruleiki barna á Íslandi

Nú er staðan því orðin þannig í sumum hverfum borgarinnar að börn eru þar ekki frjáls eins og verið hefur frá því að hverfin byggðust. Meira

Þórarinn Ingi Pétursson

Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt – sjálfbærni til framtíðar

Með þjóðarátaki í landgræðslu og skógrækt mun Ísland geta sýnt mikilvægt frumkvæði í alþjóðlegri baráttu gegn loftslagsbreytingum. Meira

Helgi Viðar Tryggvason

Tilgangslausar hvalveiðar

Það sem er raunverulega ógn við fiskistofna er mannlegar aðgerðir eins og ofveiði, mengun og eyðing vistkerfa. Meira

Bergþóra Þórhallsdóttir

Tæknin er ekki óvinurinn

Við þurfum ekki að banna tæknina heldur kenna börnum að nota hana skynsamlega. Meira

Þröstur V. Söring

Samtal um framtíðina

Öll viljum við hugsa vel um aldraða ástvini okkar og flest okkar dreymir um að fá tækifæri til að njóta lífsins á efri árum. Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Lækkar erfitt aðgengi að húsnæði fæðingartíðni?

Ein helsta frétt síðustu viku á Íslandi var sú að frjósemi hefur aldrei verið lægri frá upphafi mælinga árið 1853. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma litið Meira

Kjartan Magnússon

Ljósin í bænum

Bæta þarf fyrirkomulag götulýsingar í Reykjavík, sem hefur verið ábótavant í mörgum hverfum. Meira

Ragnar Árnason

Borgarlínan er enn sem fyrr þjóðhagslega afar óhagkvæm

Þótt fjöldi samgönguframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu sé hagkvæmur réttlætir það ekki að sólunda hátt í 200 mö. kr. í þjóðhagslega óhagkvæma borgarlínu. Meira

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Í þágu almannahagsmuna

Sjávarútvegurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein Íslands og ber að tryggja að auðlindin skili eðlilegum tekjum til samfélagsins. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöldin, þannig að þau endurspegli betur raunverulegt verðmæti aflans… Meira

Ásgeir Theódórs

Vitundarvakning um ristilkrabbamein

Víða um heim er nú vakin athygli á baráttunni gegn ristilkrabbameini og er marsmánuður tileinkaður þeirri baráttu á hverju ári. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Að eiga fótum sínum fjör að launa

Á síðasta ári þegar straumur hælisleitenda var mikill ákváðu stjórnvöld í ýmsum Evrópuríkjum að loka landamærum sínum tímabundið þrátt fyrir að það stangaðist á við alþjóðlegar skuldbindingar þeirra Meira

Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson

Minningardagurinn 26. mars

Alkóhólismi er ekki einstaklingssjúkdómur heldur fjölskyldusjúkdómur, sem sundrar öllu sem hann kemst í snertingu við. Meira