Menning Miðvikudagur, 2. apríl 2025

Rown Ríkey Perla stóð í stafni en sveitin er frá Laugum í Reykjadal.

Það er von í lofti

Gravity is Optional skartaði söngvara með staf og líkmálningu, líkt og litli frændi Kings Diamonds væri mættur. Meira

Píanóleikari „Þó að Ísland sé hinum megin á hnettinum þá er ósnert náttúran þar mér dýrmæt,“ segir Bushakevitz.

Sækir Ísland heim aftur og aftur

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit fer fram dagana 17. og 18. apríl l  Píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz er spenntur að koma fram á Mývatni Meira

Reffilegur Richard Chamberlain á frumsýningu Shame árið 2011.

Chamber­lain látinn, níræður að aldri

Bandaríski leikarinn Richard Chamberlain er látinn, níræður að aldri. Hann lést af völdum heilablóðfalls, skv. frétt á vef AFP . Chamberlain lék í mörgum vinsælum þáttaröðum á ferli sínum Meira

Guja Sandholt

Sjávarmyndir Elgars í Tónlistarnæringu

Síðustu tónleikar starfsársins í röðinni Tónlistar­næring fara fram í dag, miðvikudaginn 2. apríl, kl. 12.15. Á þeim flytja Guja Sandholt mezzósópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari ljóðaflokkinn „Sea Pictures Op Meira

Meghan Gegnheil gervimennska í fremstu röð.

Hvernig á að afla sér óvinsælda

Dale Carnegie skrifaði metsölubók um hvernig mætti öðlast vinsældir og áhrif, sem enn stendur fyrir sínu. En ef einhver á að skrifa bók eða gera þáttaröð um hvernig best sé að glata vinum og gera fólk fráhverft sér, þá er Meghan Markle, eiginkona Harrys fyrrverandi prins, sú eina rétta Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Áskorun Fyrir hlutverkið reyndi Hera að draga upp eins nákvæma mynd af Marý og henni var unnt.

„Hún hefur líka á sér dökkar hliðar og siðferðiskenndin er á gráu svæði“

Leikkonan Hera Hilmar fetar nýjar slóðir í hlutverki sínu sem glæpakvendið Marý í sjónvarpsseríunni Reykjavík Fusion sem sýnd verður með haustinu, en þrátt fyrir að hafa leikið í fjölda kvikmynda, bæði erlendra og innlendra, hefur hún aldrei leikið glæpakvendi áður. Marý er ein af aðalpersónum þáttanna og lýsir Hera því hvaða vinna er lögð í búninga og gervi til að fanga áhorfandann og jafnframt hvernig ímyndunaraflinu var gefinn laus taumur til að skilja forsögu Marýjar svo hægt yrði að túlka hana sem best. Meira

Sigraðist á krabbameini, sleit hásin og hleypti Stjána í loftið

Ágúst Halldórsson kynntist Stjána, sem er 39 árum eldri en hann, ekki fyrr en á unglingsaldri – og vill nú kynna fyrir þjóðinni þennan einstaka og stundum óútreiknanlega mann sem kenndur er við Emmuna. Meira

Meðal gesta Floria Sigismondi er ítölsk-kanadísk margverðlaunuð listakona og þekkt af verkum sem hún vinnur í ýmsa miðla, m.a. tónlistarmyndböndum, ljósmyndum, auglýsingum og kvikmyndum. Hér sést hún á ljósmynd sem tekin var vegna kvikmyndarinnar The Runaways frá árinu 2010.

„Viljum sinna grasrótinni vel“

Kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish haldin í Bíó Paradís • „Mikil áhersla lögð á að þjónusta bransann,“ segir framkvæmdastjóri • Virt fólk og margreynt í bransanum verður meðal gesta Meira

Ráðhildur Ingadóttir (1959) Iður / Vortex, 1998-2021 Silkiþrykk á bómullarboli og flístreyju, bývax (skúlptúr), vídeó

Venslalist

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Tónlistarveisla Mugison, réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, kom fram á Aldrei fór ég suður í fyrra.

„Fólk skilur kúlið eftir heima“

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram 18. og 19. apríl • „Gott fyrir fólk að kynnast því að það er menning og skemmtilegheit um allt land, ekki bara í 101 Reykjavík,“ segir rokkstjóri Meira

Kvika „Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson fara alla leið inn í kvikuna og miðla með kröftugum hætti þeirri djúpstæðu sorg og örvilnan sem Ennis og Jack glíma við,“ segir í rýni um Fjallabak í Borgarleikhúsinu.

Frelsið í fjallasal

Borgarleikhúsið Fjallabak ★★★★★ Eftir Ashley Robinson, byggt á smásögu Annie Proulx. Tónlist og söngtextar: Dan Gillespie Sells. Þýðing leikverks: Maríanna Clara Lúthersdóttir. Þýðing söngtexta: Sigurbjörg Þrastardóttir. Leikstjórn: Valur Freyr Einarsson. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Hljómsveit: Guðmundur Pétursson og Þorsteinn Einarsson. Nándarþjálfun og ráðgjöf: Agnar Jón Egilsson. Leikarar: Björn Stefánsson, Esther Talía Casey, Hilmir Snær Guðnason, Hjörtur Jóhann Jónsson og Íris Tanja Flygenring. Raddir utansviðs: Bríet Ebba Vignisdóttir, Kría Valgerður Vignisdóttir og Mía Snæfríður Ólafsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudagurinn 28. mars 2025. Meira

Tiltekt Donald Trump forseti Bandaríkjanna heimsótti Kennedy Center á dögunum og lofaði að taka til hendinni.

Kámugir fingur stjórnmálamanna

Trump segist vilja sjá til þess að stofnunin verði almennilega rekin og að nú sé komið gott af dragsýningum og almennum „woke“-isma. Sýningarnar séu bæði hræðilegar og til skammar. Meira

Skáldið Siddharta eftir Hesse vakti nokkra athygli þegar hún kom fyrst út.

Viska hljómar alltaf eins og heimska

Skáldsaga Siddharta ★★★½· Eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ormstunga, 2024. Kilja, 134 bls. Meira

Farsæl „Sýningin markaði þannig á fallegan hátt lokin á tíu ára farsælum ferli Ernu [Ómarsdóttur sem listræns stjórnanda Íd] en um leið upphafið að nýjum tímum,“ segir í rýni um Hringi Orfeusar og annað slúður.

Að skynja fremur en skilja

Borgarleikhúsinu Hringir Orfeusar og annað slúður ★★★★· Höfundur: Erna Ómarsdóttir. Dramatúrg: Bjarni Jónsson. Dramatúrgísk ráðgjöf og aðstoðardanshöfundur: Aðalheiður Halldórsdóttir. Tónlist: Skúli Sverrisson og Valdimar Jóhannsson. Hljóð: Valdimar Jóhannsson, Skúli Sverrisson og Jón Örn Eiríksson. Myndbandsvörpun og tæknistjórn: Valdimar Jóhannsson. Sviðsmynd og leikmunir: Gabríela Friðriksdóttir. Búningar: Karen Briem. Lýsing: Pálmi Jónsson. Lúðrasveit: Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar (SVoM). Útsetning fyrir lúðrasveit: Ingi Garðar Erlendsson. Stjórnendur lúðrasveitar: Ingi Garðar Erlendsson og Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir. Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Bjartey Elín Hauksdóttir, Diljá Sveinsdóttir, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre, Inga Maren Rúnarsdóttir, Saga Kjerulf Sigurðardóttir og Shota Inoue. Verkið er byggt á Orpheus + Eurydike – The Orphic Cycles, samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins og Theater Freiburg (NORDWIND Festival / Kampnagel Hamurg) eftir upprunalegri hugmynd frá Ernu Ómarsdóttur, Gabríelu Friðriksdóttur og Bjarna Jónssyni. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 28. mars 2025. Meira

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Dóra & Döðlurnar Sveitin orðin þrælþétt enda að keppa í fjórða sinn.

„Þið eruð frábær, alveg frábær …“

Splitting Tongues hristu svo rækilega upp í kvöldinu með myljandi öfgarokkskeyrslu. Meira

Höfundur „Ég er spennt að sjá hvernig bók eins og Kúnstpásu verður tekið,“ segir Sæunn um fyrstu bók sína.

Ástin bankar upp á á Norðurlandi

Fyrsta skáldsaga Sæunnar Gísladóttur nefnist Kúnstpása • Fléttar saman sögur tveggja kvenna • Ástarsaga úr litlum bæ á Norðurlandi • Skrifin skemmtileg en um leið berskjaldandi Meira

Mánudagur, 31. mars 2025

Samfélagssaga Sagnfræðingurinn Erla Hulda Halldórsdóttir skráði sögu Sigríðar Pálsdóttur.

Þótt harmagráturinn sé haminn …

Bókarkafli Í bókinni Strá fyrir straumi – Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871 rekur sagnfræðingurinn Erla Hulda Halldórsdóttir sögu Sigríðar Pálsdóttur, íslenskrar alþýðukonu, og um leið sögu samfélagsins sem hún lifði í. Erla byggir bókina á umfangsmiklu bréfasafni tengdu Sigríði, sem varðveist hefur. Meira

Burlesque-drottning Margrét Erla Maack er útvarpskona, magadansmær, sirkusstjarna og plötusnúður.

Afbygging heilagleika nektarinnar

Þó að Margrét Erla Maack sé aðeins fjórar mínútur á sviðinu í Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu eru allir að tala um frammistöðu hennar • Hún segir atriðið marga kollhnísa af heilun Meira

Laugardagur, 29. mars 2025

Rýmið Elísabet Gunnarsdóttir leiðir gesti um sýninguna við opnun hennar fyrr í mánuðinum. Sýningin í Gallerí Úthverfu stendur til 13. apríl.

„Engin lognmolla í samtímalist“

40 ár síðan fyrsta sýningin á samtímalist var opnuð • Markið frá upphafi sett mjög hátt l  Þekktir listamenn vilja sýna verk sín l  Starfsemi allan ársins hring l  Búið að festa sig í sessi Meira

Kraftur Ham og Apparat voru „sjálfsagðir bólfélagar“ eins og Hörður Bragason Apparatslimur myndi orða það.

Við erum öll Hamparat

Fyrstu tónleikar Hamparats, hvar rokksveitin Ham og Orgelkvartettinn Apparat sneru bökum saman, fóru fram í Hörpu um liðna helgi. Meira

Úr Ást Andrea Bræin Hovig og Thomas Gullestad í kvikmyndinni Kjærlighet, eða Ást í leikstjórn Haugeruds.

Hamingjan er hér

Bíó Paradís Kjærlighet/ Ást ★★★★· Leikstjórn og handrit: Dag Johan Haugerud. Aðalleikarar: Andrea Bræin Hovig, Tayo Cittadella Jacobsen, Thomas Gullestad, Lars Jacob Holm, Marte Engebrigtsen, Marian Saastad Ottesen og Morten Svartveit. Noregur, 2024. 119 mín. Meira

Drungaþungapönkrokk með meiru

Seinni hluti undankeppni Músíktilrauna hefst í kvöld • Ellefu sveitir keppa í kvöld og tíu annað kvöld Meira

Fjölmiðlamenn Fréttin er handan við hornið.

Blaðamennskan er ekki í vanda

Vandi blaðamennsku er þrástef umræðunnar um þessar mundir. Masað er um að fagið, stéttin og eðlilegur fréttaflutningur eigi undir högg að sækja. Hælbítar hamast og sjálfsagt er nokkuð til í því. Samt verður að segjast að meintur vandi er nú ekki… Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Konur komu, sáu og sigruðu

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, afhent í gær • Verðlaun veitt í fimm flokkum • Lestrarklefinn hlaut sérstök heiðursverðlaun í ár Meira

Höfundar Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn í Norræna húsinu í gær þegar tilkynnt var um tilnefningar ársins. Einnig voru tilnefndir þeir Gunnar Helgason og Þórarinn Már Baldursson, sem áttu ekki heimangengt í gær.

Bannað að drepa og Dótarímur tilnefndar

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs • 14 verk tilnefnd • Upplýst um vinningshafa 21. október • Verðlaunin veitt í tengslum við 77. þing Norðurlandaráðs Meira

Heiðursverðlaunahafar Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa leikið í fjölda kvikmynda og eiga bæði langan og farsælan feril að baki.

„Við eigum erindi við heiminn“

Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hlutu heiðursverðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar 2025 • Ómetanlegt að hafa fengið að vera hluti af kvikmyndasögunni Meira

Tilþrif Líkamstjáning var Halldóri töm í tali.

Leikrænir tilburðir nauðsyn í lestri

Að hlusta á einhvern lesa skáldsögu, nú eða fróðleik, er góð leið til að njóta næðisstundar. Ég hlusta gjarnan á kvöldin þegar ég er skriðin upp í ból til að nátta mig, en þá geri ég miklar kröfur um vandaðan lestur Meira