Þóroddur Bjarnason Hagfræðingur hjá OECD segir að áhersla sé alltaf lögð á viðbótarútgjöld hjá hinu opinbera. Meira
R. Ravindra, sendiherra Indlands á Íslandi, bindur miklar vonir við nýjan fríverslunarsamning. Meira
Þóroddur Bjarnason Hagræðing í opinberum rekstri er ofarlega á baugi í flestum löndum heimsins. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Ísfélagsins segir að boðuð hækkun veiðigjalda og kolefnisgjalds verði mikil áskorun fyrir félagið. Meira
Skattspor íslensks iðnaðar nam 464 milljörðum króna árið 2023 og er stærst meðal útflutningsgreina. Kemur þetta fram í greiningu frá Samtökum iðnaðarins (SI). Greiningin var unnin af Reykjavík Economics fyrir SI Meira
Baldur Arnarson R. Ravindra, nýr sendiherra Indlands á Íslandi, segist vongóður um að senn hefjist beint flug frá Íslandi til Indlands. Þá sér hann fyrir sér að indverskum ferðamönnum muni fjölga mikið á Íslandi og viðskipti ríkjanna tífaldast í náinni framtíð. Þá auðveldi nýr viðskiptasamningur Indverjum að hasla sér völl á Íslandi og það sama gildi um Íslendinga á Indlandi. Mörg tækifæri bíða Íslendinga á Indlandi sem er að taka fram úr Japan sem fjórða stærsta hagkerfi heims. ViðskiptaMogginn ræddi við sendiherrann um viðskipti ríkjanna. Meira
Svokallaðar lundabúðir á Íslandi leynast víðar í borgum, hér eru það Mozartkúlurnar í Vín, Austurríki. Meira
” Fyrir þann sem kynnir sér hugmyndafræði helstu ráðgjafa Donalds Trumps má fljótt sjá að tollar eru að miklu leyti notaðir sem samningatól. Meira
”   Almenn reglan er sú að í langtímafjárfestingum skiptir lágt kostnaðarhlutfall og skýr fjárfestingarstefna mestu máli Meira
”Fjárfesting á hvern íbúa í eyjunum nam 7.100 evrum sem samsvarar því að Íslendingar myndu ráðast í framkvæmdir upp á 400 milljarða íslenskra króna. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Genf Það setur hlutina í allt annað samhengi ef við deilum í útgjöld hins opinbera með höfðatölu. Meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir rekstrarkostnað ferðþjónustufyrirtækja orðinn of mikinn. Kostnaðarliðir eins og aðföng, fjármagnskostnaður og launakostnaður séu erfiðir fyrir allan fyrirtækjarekstur á Íslandi Meira
Fjármála- og efnahagsráðherra, Daði Már Kristófersson, lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 í vikunni. Helsta forgangsmál er að stöðva hallarekstur ríkissjóðs. Samhliða er nefnt að bæta vegakerfið, utanríkismál, félags- og tryggingakerfið og heilbrigðismál Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Hlutabréfamarkaðurinnn var til umræðu í nýjasta þætti Dagmála. Greinandi segir ólíklegt að það verði nýskráningar í ár. Meira