Ekkert samráð hafi verið haft við aðra en Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi • Lög skylda stjórnvöld til samráðs við sveitarfélög • Veiðigjald vegur á landsbyggð Meira
Varnarveggur í Steinahlíð er til skoðunar • Margir hættustaðir eru á Vestfjörðum • Siglufjarðarvegur vaktaður Meira
Flugrekendur mótmæla samþykkt í borgarstjórn • Flugi settar skorður Meira
Formaður Þingvallanefndar segir auðlindagjald af íslenskum þegnum óheimilt • Þingvellir eru eign þjóðarinnar, ekki ríkisins • Ríkið með heimild til skattlagningar • „Það á að kalla þetta sínu rétta nafni“ Meira
GeoSalmo hefur fengið rekstrarleyfi fyrir tólf þúsund tonnum Meira
Flaggað er nú á Stjórnarráðinu við Lækjargötu alla daga ársins. Að sögn Sighvats Arnmundssonar upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins óskaði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra eftir því í byrjun mars að þetta yrði gert Meira
Nokkrar leiðir til að verja möstrin • Suðurnesjalína 2 tilbúin í haust Meira
„Ég veit ekki nákvæmlega hvað þetta þýðir en þetta leggst þannig í mig að eitthvað sé að breytast þarna og við getum þess vegna búist við einhverjum óvæntum atburðum á næstunni út af þessu. Þetta er öðruvísi mynstur sem við erum að horfa á og… Meira
Þrátt fyrir jarðhræringar á Reykjanesskaganum undanfarna daga var líf í höfninni í Grindavík í gær. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins voru á vettvangi þegar Sighvatur GK, sem útgerðin Vísir hf Meira
Vefsvæði með myndefni af kynferðislegri misnotkun á börnum lokað Meira
Sú stefnubreyting Samfylkingarinnar og samstarfsflokka hennar í borgarstjórn Reykjavíkur, að ljá loks máls á uppbyggingu nýrra hverfa austast í borginni eins og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi ítrekað lagt til, er ánægjuleg, að mati… Meira
Fjármögnun Öryggisfjarskipta ekki í augsýn • Setti stofnvegaverkefnið í uppnám • FST kynnir fjarskiptafélögum breyttar tillögur um uppbyggingu háhraðafarneta á vegum • Sprengisandsleið felld út Meira
Hagsmuna- og viðbragðsaðilar á Vestfjörðum vilja funda tvisvar á ári í þeim tilgangi að tryggja öryggi ferðafólks á Hornströndum eins vel og hægt er. BB.is á Ísafirði greinir frá þessu og mun þetta hafa verið niðurstaða fundar sem haldinn var á… Meira
Framkvæmdastjóri Iðu segir góða staðsetningu og mikla dagsbirtu í íbúðum eiga þátt í áhuganum l Húsið verður klætt með endurnýttum vegriðum og með steinplötum sem unnar eru úr grjóti á lóðinni Meira
Alls höfðu borist 65 umsagnir um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar undir kvöld í gær þegar Morgunblaðið fór í prentun. Hugmyndir ríkisstjórnarinnar um stórfellda hækkun veiðigjalds hafa mætt mikilli gagnrýni en töluverður fjöldi umsagna felur í … Meira
Í bréfi sem Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar hf. sendi hluthöfum félagsins segir hann fullyrðingar Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um fjárfestingar sjávarútvegsins í óskyldum rekstri ekki eiga neina stoð í raunveruleikanum … Meira
Greidd veiðigjöld á hvern íbúa eru langtum meiri úti á landi Meira
He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, stýrði hringborðsumræðum um viðskipti ríkjanna l Beint flug að verða að veruleika l Samstarf í byggingariðnaði l Stuðmenn aftur til Kína Meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir Reykvíkinga um matjurtagarða. Um 600 matjurtagarðar eru leigðir út á vegum borgarinnar, þar af eru tæplega 200 í Skammadal. Matjurtagarðarnir eru í boði í Vesturbæ, Fossvogi, Laugardal, Árbæ, Grafarvogi og Kjalarnesi Meira
Eistar eru í viðræðum við tæknirisann OpenAI um innleiðingu sérstakrar skólaútgáfu ChatGPT í menntakerfið • Kristina Kallas segir störf verða unnin af fólki sem hefur mesta þekkingu á gervigreind Meira
Fylgiglæra á fundinum • Búið að setja þennan reit á ís í bili Meira
Vegagerðin hefur samið við fyrirtækið Ferjuleiðir ehf. um rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs til næstu þriggja ára. Ferjuleiðir taka við rekstrinum frá og með 1. júní. Ferjuleiðir áttu lægsta tilboðið í rekstur Breiðafjarðarferjunnar til næstu þriggja ára Meira
Steypustöð BM Vallár víkur fyrir íbúðarbyggð • Húsin verða byggð í kringum skrúðgarðinn Fornalund • Allt að 180 íbúðir í fyrsta áfanga • Byggingamagnið minna en BM Vallá vænti Meira
Svo virðist sem hreyfing sé að komast málefni skiptistöðvar Strætó í Mjódd. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur nýlega voru fluttar tvær tillögur um málið. Meirihlutaflokkarnir fluttu tillögu þess efnis að umhverfis- og skipulagssviði yrði falið að koma með tillögur að útfærslu umbóta Meira
Deildarstjóri hjá utanríkisráðuneytinu segir fríverslunarsamning við Indland skapa mikil tækifæri • Þar með talið í sjávarútvegi og landbúnaði • Indverjar hafi gert fáa slíka fríverslunarsamninga Meira
Karlakórinn Heimir í Skagafirði leggur land undir fót suður yfir heiðar um helgina. Tónleikar verða í Tónbergi á Akranesi á föstudagskvöldið kl. 20 og daginn eftir í Langholtskirkju í Reykjavík kl. 16 Meira
Tryggja skal að ákvarðanir stjórnvalda byggist á vandaðri og heildstæðri greiningu á heilsufarslegum áhrifum þeirra. Því ætti að skoða stjórnarfrumvörp sem lögð eru fyrir Alþingi með tilliti til þess hvaða áhrif efni þeirra og inntak hefur á lýðheilsu Meira
Nýr gervigrasvöllur tekinn í notkun í sumar • Fjölnota knatthús mun rísa á næstu árum Meira
Kröftug, metnaðarfull og skapandi ritmenning og fjölbreytt útgáfustarfsemi sem treystir stöðu íslenskrar tungu og lýðræðis. Þetta er megininntak bókmenntastefnu stjórnvalda fyrir árin 2025-2030 sem liggur fyrir Alþingi sem tillaga til þingályktunar frá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra Meira
Til bóta fyrir afhendingaröryggi raforku á Ströndum og Vestfjörðum Meira
Leggja þarf sérstaka áherslu á forgangsröðun orku til landbúnaðar sem hluta af fæðuöryggi og þjóðaröryggi. Þetta segir í ályktun Búnaðarþings sem haldið var á dögunum. Að mati þingsins þarf að styrkja flutningskerfi raforku á landinu og tryggja framboðið Meira
Lífsskoðanir og hugmyndir í bók Vilhjálms Egilssonar • Íhald og frjálshyggjumaður með jafnaðarstefnu • Stöðug þróun • Samkeppni háskóla verið til góðs • Innflytjendur verði Íslendingar Meira
Icewater er Evrópuverkefni á Íslandi • Gloppótt þekking á mikilvægri auðlind • Ferskvatn í góðu ástandi • Draga úr álagi og sóun • Endurhugsa kerfi og lagnir • Þrýstingur á umhverfið Meira
Besta ár í sögu hússins • Gluggaþétting nær til Borgarness • 2024 var ár tónlistarinnar • Sjálfbær rekstur ekki raunhæfur • Betri árangur þegar ráðstefnutengdir viðburðir eru sem flestir • Opin öllum Meira
Mette Frederiksen heimsækir Grænland á meðan Trump lætur meta kostnað við Grænlandskaup • Nýja landsstjórnin klofin í afstöðu sinni til heimsóknarinnar • Ræða frekara samstarf landanna Meira
Susan Crawford hafði betur gegn Brad Schimel í kosningum um sæti í hæstarétti Wisconsin-ríkis í Bandaríkjunum á þriðjudag. Kosningarnar hafa vakið óvenjumikla athygli en venjulega fá kosningar um dómarasæti í einstaka ríkjum Bandaríkjanna litla athygli í fjölmiðlum á landsvísu, hvað þá heimsvísu Meira
Orkuveita Reykjavíkur hefur lagt fram matsáætlun til kynningar á þeim áformum fyrirtækisins að byggja vindorkugarð við Dyrveg á Mosfellsheiði, en í áætluninni er kynnt hvernig fyrirtækið ætlar að standa að mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Meira
Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir, forsvarskonur Á allra vörum, elduðu saman á dögunum og gerðu sér dagamun í tilefni þess að þær eru farnar af stað aftur með átakið sitt. Í forgrunni var guðdómlega góð humarsúpa og var það á allra vörum hve vel hún hefði heppnast. Meira
Helga Ólafs og hennar fólk endurheimtu köttinn sinn Emil á dögunum. Ein og sér væri slík staðreynd líklega ekki efni í fjölmiðlaumfjöllun en heimkoma Emils er allsérstök því hann var á bak og burt í sjö ár Meira
Það hlýtur að þurfa umtalsverða djörfung til að bregða sér í gervi Marlene Dietrich. Konan er jú í dag nánast eingöngu þekkt fyrir ómótstæðilegan kynþokka og útgeislun – eiginleikar sem engin leið er að „þykjast hafa“, svo við… Meira