„Konurnar fara í uppreisn og annaðhvort fer það illa eða þær sjá að sér og snúa aftur til sinna ætluðu kvenhlutverka,“ segir Dagrún sem hefur skoðað konur í íslenskum þjóðsögum. Meira
„Þetta snýst ekki einvörðungu um að skapa hinsegin og skynsegin listafólki vettvang með sína list, við gerum þetta líka til að varpa ljósi á það, sýna því virðingu og stuðning,“ segir tvíeykið sem stofnaði Litrófuna. Meira