Daglegt líf Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Dagrún Ósk „Þrátt fyrir aukið kynjajafnrétti sjáum við enn hugmyndir úr gömlu þjóðsögunum í samtímanum.“

Þær báru karlmannshug í konubrjósti

„Konurnar fara í uppreisn og annaðhvort fer það illa eða þær sjá að sér og snúa aftur til sinna ætluðu kvenhlutverka,“ segir Dagrún sem hefur skoðað konur í íslenskum þjóðsögum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 29. mars 2025

Lógó Elísabet Jana og Kjartan Valur með sjálfri Litrófunni, regnbogalitum hyrndum ketti sem þau létu búa til. Kötturinn sá stendur fyrir marga liti fjölbreytileikans og rófan stendur fyrir rófið, sem sumir eru á.

Sýnileiki og stuðningur skiptir máli

„Þetta snýst ekki einvörðungu um að skapa hinsegin og skynsegin listafólki vettvang með sína list, við gerum þetta líka til að varpa ljósi á það, sýna því virðingu og stuðning,“ segir tvíeykið sem stofnaði Litrófuna. Meira