Einvígi Breiðabliks og Víkings eða verða Valsmenn með? Meira
Það er óhætt að segja að nú sé gósentíð í íþróttunum. Hvar sem fæti er drepi niður er eitthvað spennandi í gangi. Bakvörður fer ekki í felur með að þessi árstími er í miklu eftirlæti. Hvað má bjóða þér á hlaðborði íþróttanna? Bestu deildir karla og… Meira
Nikola Jokic, serbneski miðherjinn hjá Denver Nuggets, setti met í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt þegar lið hans tapaði fyrir Minnesota í tvíframlengdum leik á heimavelli, 140:139 Meira
ÍBV tryggði sér í gærkvöld sjötta og síðasta sætið í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Stjarnan þarf hins vegar að fara í umspil eftir að hafa endað í sjöunda sæti og Grótta er fallin niður í 1 Meira
Mikilvæg stig eru í húfi þegar Ísland tekur á móti Noregi á óvenjulegum stað í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, á Þróttarvellinum í Laugardal, klukkan 16.45 í dag. Leikurinn er í þriðju umferðinni af sex í 2 Meira
Álftanes gerði góða ferð í Reykjanesbæ og sigraði Njarðvík, 95:89, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í gærkvöldi. Njarðvík endaði í þriðja sæti í deildarkeppninni með 30 stig, aðeins tveimur minna en deildarmeistarar Tindastóls Meira
Chelsea styrkti stöðu sína í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild karla í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Tottenham, 1:0, í Lundúnaslag á Stamford Bridge en það var síðasti leikurinn í 30. umferð deildarinnar Meira
Snæfríður Sól Jórunnardóttir , Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius verða á meðal keppenda á sterku alþjóðlegu sundmóti sem hefst í Bergen í Noregi í dag og lýkur á sunnudag Meira
Víkingar verða Íslandsmeistarar 2025 eftir baráttu við Breiðablik, Valur hefur betur í slag við KR um þriðja sætið, ÍA kemst í efri hlutann á kostnað FH og Afturelding heldur sæti sínu í Bestu deildinni á kostnað ÍBV og Vestra Meira
Valskonur eru komnar yfir í einvígi sínu gegn Þór frá Akureyri í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir góða ferð norður í gærkvöldi. Urðu lokatölur í Höllinni á Akureyri í fyrsta leik liðanna 92:86 Meira
Guðrúnu líður vel í Svíþjóð en er spennt fyrir næsta skrefi • Íslenskan bætist við með komu Ísabellu • Verður skrítið að spila landsleik án Glódísar Perlu Meira
Tommy Stroot hefur sagt starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Wolfsburg í fótbolta lausu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með liðinu. Wolfsburg er í þriðja sæti efstu deildar Þýskalands með 41 stig eftir 18 leiki, sex stigum á eftir toppliði Bayern… Meira
„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum úr heimi íþróttanna. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á eflaust eftir að nota hann eða eitthvað sömu merkingar í þessari viku Meira
„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig sem þjálfara og ég er mjög spenntur,“ sagði Pekka Salminen, nýráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær Meira
KA hefur átt erfitt uppdráttar á undirbúningstímabilinu • Veturinn þungur andlega en fyrirliðinn hefur engar áhyggjur • Með gott lið þegar mótið byrjar Meira
Norðmaðurinn Erling Haaland , næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, fór meiddur af velli í fyrradag þegar Manchester City vann Bournemouth, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar Meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks höfði betur gegn bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær en í leiknum mæta ríkjandi Íslandsmeistarar ríkjandi bikarmeisturum. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Breiðabliks, 3:1, en … Meira
Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston eru úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Aston Villa í átta liða úrslitum keppninnar í Preston í gær Meira
Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta tilkynnti hann eftir leik Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildarinnar sem fram fór síðastliðinn föstudag í Þorlákshöfn Meira
Valur mætir Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins • Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði átta mörk og Hafdís Renötudóttir varði 19 skot Meira
„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við sádiarabíska félagið Al Hilal í sumar. Það er katarski miðillinn beInSports sem greinir frá þessu en Ronaldo, sem er fertugur, er samningsbundinn Al Nassr í dag Meira
Hildigunnur hættir í vor eftir langan og farsælan feril • Vill ljúka ferlinum sem Íslands- og Evrópubikarmeistari • Mæta Michalovce á Hlíðarenda á morgun Meira