Fréttir Föstudagur, 4. apríl 2025

Sigurður Hannesson

Tollarnir skárri en reiknað var með

Tollarnir áhyggjuefni • Fundað með staðgengli sendiherra Meira

Hraunrennsli Vegagerðin er viðbúin því að verja Reykjanesbrautina.

Öskufall og reykur geta spillt umferð

„Vegagerðin býr yfir mikilli reynslu af því að leggja vegi yfir nýrunnið hraun, ef svo illa færi að hraun rynni yfir Reykjanesbraut,“ segir Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs hjá Vegagerðinni, vegna breytinga á… Meira

Sendu kvörtun til ráðuneytisins

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa sent erindi til innviðaráðuneytisins vegna stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í máli er lýtur að meintu vanhæfi Björns Gíslasonar borgarfulltrúa. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hefur verið efast um hæfi … Meira

Ísafjörður Starfsfólk HVest er ósátt við skýrslu rannsóknarnefndar.

Farið eftir hefðbundnu verklagi

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða ósátt • Engin bráðamóttaka • Læknir kallaður út til að meta stöðuna og ákveða næstu skref • Útgerðin átti að sjá um næturstað • Hafa óskað upplýsinga Meira

Konukot Nágrannar í Ármúla eru óhressir og leita lagalegs réttar.

„Þetta kemur ekki á óvart“

„Leitin að húsnæði fyrir Konukot hefur staðið mjög lengi,“ segir Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem sér um rekstur Konukots samkvæmt þjónustusamningi við Reykjavíkurborg Meira

Hagkerfið Ekki er sjálfgefið að endi í samdrætti, séu undirstöður traustar.

Líkur á samdrætti í BNA

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir að það komi sér ekki á óvart að sjá að greiningaraðilar séu farnir að taka möguleikann á samdrætti í Bandaríkjunum alvarlega. Væntingakannanir meðal bæði heimila og fyrirtækja í Bandaríkjunum benda til … Meira

Þjóðir heims sæta misháum tollum

Ísland og Noregur sleppa betur frá tollum Bandaríkjanna en aðrar Norðurlandaþjóðir sem fá á sig 20% toll þar sem þær eru í Evrópusambandinu. Í fyrrakvöld tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti 10% lágmarkstoll á allar innfluttar vörur til Bandaríkjanna og enn hærri gagntolla á fjölda ríkja Meira

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er til húsa í Borgrtúni 21 í Reykjavík, ásamt fjölmörgum öðrum stofnunum.

Inga Sæland skipar bara sitt fólk

Ný stjórn skipuð yfir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun • Ráðherra hefur sjálfdæmi um skipan fjögurra stjórnarmanna af fimm • Skipaði aðeins eigin flokksmenn, engan úr hinum stjórnarflokkunum Meira

Snorri Másson

Fæli frá þá gesti sem borga mest

„Ég undrast þessi áform verulega og ekki síður afstöðu Framsóknarflokksins sem sleit nýlega meirihlutasamstarfi vegna ágreinings um flugvöllinn. Nú situr flokkurinn hjá og ég furða mig á því,“ segir Snorri Másson alþingismaður eftir að… Meira

Fjölmenni Fjölmennt er jafnan á fundum í borgarstjórn Reykjavíkur, þar sem 23 fulltrúar sitja. Verði nýtt frumvarp að lögum má fækka þeim í 15.

Vill heimila fækkun fulltrúa í borgarstjórn

Fram er komið á Alþingi frumvarp sem kveður á um afnám þeirrar lagaskyldu sem mælir fyrir um að í sveitarfélagi þar sem íbúar séu fleiri en 100 þúsund talsins, skuli fjöldi sveitarstjórnarmanna vera 23 hið fæsta, en 31 að hámarki Meira

Garðabær Uppbygging í Urriðaholti, nýjasta hverfi bæjarins.

Sterkari rekstur og skuldir lægri

Heildarrekstur Garðabæjar á síðasta ári var gerður upp með tæplega 1,2 milljarða kr. í plús. Þetta sýnir ársreikningur bæjarfélagsins sem hefur verið lagður fyrir bæjarstjórn til umræðu. Almar Guðmundsson bæjarstjóri segir þetta í tilkynningu umfram væntingar Meira

Bárðarbunga Íbúum leist ekki á blikuna þegar jörð skalf í janúar.

„Förum yfir allar sviðsmyndir“

Íbúar kölluðu eftir upplýsingafundi eftir skjálfta í janúar • Nýtt áhættumat Meira

Mosfellsbær Fjárfest var fyrir 3,7 milljarða króna á síðasta ári.

Mosfellsbær með 877 milljóna afgang

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 var lagður fyrir fund bæjarráðs í gær. Rekstrarniðurstaða A og B hluta bæjarins er jákvæð um 877 milljónir. Niðurstaðan er sögð í góðu samræmi við fjárhagsáætlun, segir í tilkynningu Meira

Njáll Torfason

Njáll Torfason aflraunamaður lést á Maspalomas á Kanaríeyjum 1. apríl, 75 ára að aldri. Njáll fæddist 28. febrúar 1950. Foreldrar hans voru Torfi Bryngeirsson, afreksmaður í frjálsum íþróttum, og Jóhanna Pétursdóttir húsfreyja Meira

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur og fv. forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, lést á Landspítalanum 1. apríl, á 82. aldursári. Guðmundur fæddist 25. júní 1943 í Reykholti í Borgarfirði og ólst þar upp við búskap og gróðurhúsaræktun Meira

Heiða Björg Hilmisdóttir

Veittu vilyrði fyrir þéttingu

Meirihlutinn veitti vilyrði fyrir þéttingu í Grafarvogi með félagslegum íbúðum • Borgarstjóri segir uppbygginguna litla í stóra samhenginu • Hildur vill falla frá uppbyggingaráformunum í Grafarvogi Meira

Refapar Mórautt refapar gægist fram af brúninni í Harðviðrisgjá og fylgist grannt með mannaferðum.

Tilhugalíf refanna á fullu á Hornströndum

Búast má við að minnsta kosti fimm óðulum með yrðlinga í austanverðri Hornvík næsta sumar, en sú er niðurstaða vettvangsferðar sem farin var á vegum Náttúrufræðistofnunar á Hornstrandir, þar sem fylgst var með lífríki svæðisins undir lok vetrar Meira

Breytt götumynd Drög að Moxy-hótelinu í Borgartúni. Rúgbrauðsgerðin er til hægri.

Byggja Moxy-hótel í Borgartúni

Fasteignafélagið Íþaka byggir 304 herbergja hótel sem rekið verður undir merkjum Moxy-hótelanna l  Þau eru hluti af Marriott-hótelkeðjunni l  Áætlað er að uppbyggingin muni kosta 10,5 milljarða króna Meira

Hlutabréf Tölurnar voru rauðar í kauphöllinni í New York.

Tollar Trumps „mikið áfall“

Víðtækar tollahækkanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á innflutningi til Bandaríkjanna frá löndum um allan heim vöktu hörð viðbrögð víða. Stjórnvöld í Kína sögðu að þau „væru algjörlega á móti“ nýjum tollum á útflutning sinn og hétu… Meira

Bandamenn Marco Rubio átti fund með ráðamönnum NATO og sagði Bandaríkin hvergi vera á förum þaðan.

Bandaríkin standa sterk innan NATO

Bandaríkin hafa ekki í hyggju að yfirgefa Atlantshafsbandalagið (NATO) eða snúa baki við bandamönnum sínum þar. Þau leggja hins vegar áherslu á að aðildarríki bandalagsins leggi meira að mörkum til að tryggja sameiginlegar varnir, þ Meira

Vottorð Læknar gagnrýna skilgreiningu á hugtakinu vottorði í nýrri reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur sett og segja hana of rúma.

Læknar ósáttir við reglugerð um vottorð

Læknar eru ósáttir við reglugerð sem Alma Möller heilbrigðisráðherra setti í janúar um vottorð, álitsgerðir, faglegar upplýsingar og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna. Segja þeir að skilgreining á hugtakinu vottorð í reglugerðinni sé ekki í samræmi… Meira

Hraðpúsl Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Rut Steinarsdóttir æfa sig fyrir fyrsta mótið í hraðpúsli sem Hið íslenska púslsamband heldur á laugardag.

Hraðpúslað í harðri keppni við klukkuna

Mörgum þykir það skemmtileg dægradvöl og góð hugarleikfimi að raða saman stórum púsluspilum. En félagar í Hinu íslenska púslsambandi hafa tekið þennan leik upp á hærra stig og æfa nú stíft fyrir fyrsta mótið í hraðpúsli, sem haldið verður á laugardaginn Meira