Davíð Már Stefánsson kemur að handritaskrifum fyrir sjónvarpsþættina Gangs of London og King and Conqueror • „Þú ert alltaf, á endanum, fjöldamorðinginn eða geimveran,“ segir hann Meira
Tónlist Sinfóníuhljómsveit Ísland: 75 ára afmæli Glaðaspraða, hátíðarforleikur og Darraðarljóð ★★★★· Píanókonsert nr. 5 ★★★★★ Ein Heldenleben ★★★½· í Hörpu (MLM) „Það var því mikið um dýrðir [...] þegar hljómsveitin fagnaði 75 ára afmæli sínu… Meira
Fréttir af andláti leikarans Richards Chamberlains vöktu minningar um sjónvarpsþættina um James Kildare lækni, sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir rúmlega hálfri öld. Þættirnir voru stökkpallur fyrir Chamberlain, sem sagði eitt sinn í viðtali að frægðin hefði verið dásamleg Meira
Glæný sólóplata Eyþórs Arnalds, The Busy Child, gerð með aðstoð gervigreindar • Tugir sellóa spinna dáleiðandi hljóðheim • Vélgreindin enn takmörkuð • Hvert selló hefur sinn karakter Meira
Plata Dimmu, Vélráð, hefur nú fengið afmælisútgáfu en hún treysti hana í sessi sem eina farsælustu þungarokkssveit Íslands á sínum tíma. Það er því lag að taka sveitina heildstætt út með grjótharðri greiningu. Meira
Laugarásbíó og Smárabíó Black Bag ★★★★· Leikstjórn: Steven Soderbergh. Handrit: David Koepp. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Michael Fassbender, Marisa Abela, Tom Burke, Naomie Harris, Regé-Jean Page og Pierce Brosnan. Bandaríkin, 2025. 94 mín. Meira
Átta hljómsveitir og tveir einherjar keppa í kvöld • Alls konar tónlist í boði en rokk í aðalhlutverki • Óvenjumargar stúlkur kepptu í tilraununum að þessu sinni og þess sér stað í úrslitunum Meira
Leikkonan Hera Hilmar fetar nýjar slóðir í hlutverki sínu sem glæpakvendið Marý í sjónvarpsseríunni Reykjavík Fusion sem sýnd verður með haustinu, en þrátt fyrir að hafa leikið í fjölda kvikmynda, bæði erlendra og innlendra, hefur hún aldrei leikið glæpakvendi áður. Marý er ein af aðalpersónum þáttanna og lýsir Hera því hvaða vinna er lögð í búninga og gervi til að fanga áhorfandann og jafnframt hvernig ímyndunaraflinu var gefinn laus taumur til að skilja forsögu Marýjar svo hægt yrði að túlka hana sem best. Meira
Ágúst Halldórsson kynntist Stjána, sem er 39 árum eldri en hann, ekki fyrr en á unglingsaldri – og vill nú kynna fyrir þjóðinni þennan einstaka og stundum óútreiknanlega mann sem kenndur er við Emmuna. Meira
Kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish haldin í Bíó Paradís • „Mikil áhersla lögð á að þjónusta bransann,“ segir framkvæmdastjóri • Virt fólk og margreynt í bransanum verður meðal gesta Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram 18. og 19. apríl • „Gott fyrir fólk að kynnast því að það er menning og skemmtilegheit um allt land, ekki bara í 101 Reykjavík,“ segir rokkstjóri Meira
Borgarleikhúsið Fjallabak ★★★★★ Eftir Ashley Robinson, byggt á smásögu Annie Proulx. Tónlist og söngtextar: Dan Gillespie Sells. Þýðing leikverks: Maríanna Clara Lúthersdóttir. Þýðing söngtexta: Sigurbjörg Þrastardóttir. Leikstjórn: Valur Freyr Einarsson. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Hljómsveit: Guðmundur Pétursson og Þorsteinn Einarsson. Nándarþjálfun og ráðgjöf: Agnar Jón Egilsson. Leikarar: Björn Stefánsson, Esther Talía Casey, Hilmir Snær Guðnason, Hjörtur Jóhann Jónsson og Íris Tanja Flygenring. Raddir utansviðs: Bríet Ebba Vignisdóttir, Kría Valgerður Vignisdóttir og Mía Snæfríður Ólafsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudagurinn 28. mars 2025. Meira
Trump segist vilja sjá til þess að stofnunin verði almennilega rekin og að nú sé komið gott af dragsýningum og almennum „woke“-isma. Sýningarnar séu bæði hræðilegar og til skammar. Meira
Skáldsaga Siddharta ★★★½· Eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ormstunga, 2024. Kilja, 134 bls. Meira
Borgarleikhúsinu Hringir Orfeusar og annað slúður ★★★★· Höfundur: Erna Ómarsdóttir. Dramatúrg: Bjarni Jónsson. Dramatúrgísk ráðgjöf og aðstoðardanshöfundur: Aðalheiður Halldórsdóttir. Tónlist: Skúli Sverrisson og Valdimar Jóhannsson. Hljóð: Valdimar Jóhannsson, Skúli Sverrisson og Jón Örn Eiríksson. Myndbandsvörpun og tæknistjórn: Valdimar Jóhannsson. Sviðsmynd og leikmunir: Gabríela Friðriksdóttir. Búningar: Karen Briem. Lýsing: Pálmi Jónsson. Lúðrasveit: Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar (SVoM). Útsetning fyrir lúðrasveit: Ingi Garðar Erlendsson. Stjórnendur lúðrasveitar: Ingi Garðar Erlendsson og Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir. Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Bjartey Elín Hauksdóttir, Diljá Sveinsdóttir, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre, Inga Maren Rúnarsdóttir, Saga Kjerulf Sigurðardóttir og Shota Inoue. Verkið er byggt á Orpheus + Eurydike – The Orphic Cycles, samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins og Theater Freiburg (NORDWIND Festival / Kampnagel Hamurg) eftir upprunalegri hugmynd frá Ernu Ómarsdóttur, Gabríelu Friðriksdóttur og Bjarna Jónssyni. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 28. mars 2025. Meira
Gravity is Optional skartaði söngvara með staf og líkmálningu, líkt og litli frændi Kings Diamonds væri mættur. Meira
Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit fer fram dagana 17. og 18. apríl l Píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz er spenntur að koma fram á Mývatni Meira
Splitting Tongues hristu svo rækilega upp í kvöldinu með myljandi öfgarokkskeyrslu. Meira
Fyrsta skáldsaga Sæunnar Gísladóttur nefnist Kúnstpása • Fléttar saman sögur tveggja kvenna • Ástarsaga úr litlum bæ á Norðurlandi • Skrifin skemmtileg en um leið berskjaldandi Meira
Bókarkafli Í bókinni Strá fyrir straumi – Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871 rekur sagnfræðingurinn Erla Hulda Halldórsdóttir sögu Sigríðar Pálsdóttur, íslenskrar alþýðukonu, og um leið sögu samfélagsins sem hún lifði í. Erla byggir bókina á umfangsmiklu bréfasafni tengdu Sigríði, sem varðveist hefur. Meira
Þó að Margrét Erla Maack sé aðeins fjórar mínútur á sviðinu í Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu eru allir að tala um frammistöðu hennar • Hún segir atriðið marga kollhnísa af heilun Meira