Síðastliðið miðvikudagskvöld kynnti Bandaríkjaforseti fyrirætlanir sínar um álagningu innflutningstolla á flest ríki heimsins. Forsetinn hyggst þess utan ná sér niður á þeim löndum sem, að hans mati, hafi á einhvern hátt leikið Bandaríkin grátt í viðskiptum landanna á milli Meira
Óskandi væri að vitræn umræða færðist í gjaldmiðlamál í landi hér. Umræðan á að snúast um gjaldmiðil sem greiðslumynt, varðveislumynt og lántökumynt. Meira
Getur verið að frelsisöldin hafi aðeins verið skammvinn og mannkynið muni aftur síga í hið gamla far ofstjórnar og látlausra staðbundinna stríða? Meira
Rannsóknin Lífsgæði eftir krabbamein býður 16.000 Íslendingum að taka þátt til að bæta líf og heilsu krabbameinsgreindra. Meira
Ótakmarkaðan stuðning Bandaríkjanna við Ísrael má rekja til áhrifaríkra hagsmunahópa. Meira
Vinnu í ofbeldismálum er brýnt að haga út frá bestu þekkingu og horfa til málsatvika óháð kyni gerenda og þolenda. Meira
Um átta milljónir ferðamanna fara nú um Keflavíkurflugvöll á hverju ári, sem þýðir að um 55 þúsund flugferðir eru farnar um völlinn og meðaleyðsla flugvélar er átta til tíu tonn af þotueldsneyti, sem aftur þýðir að heildarjarðefnaeldsneytisnotkun er … Meira
Það sem ræður mestu um lífskjör þjóða og getu þeirra til að byggja upp velferðarsamfélög og fjárfesta til framtíðar, er getan til að skapa verðmæti. Þessi verðmætasköpun er kjarni hagvaxtar, atvinnu og aukinna lífsgæða Meira
Þetta mál snýst ekki bara um prósentur, heldur fólk. Um störf, byggðir, samfélög og framtíð. Og þess vegna segjum við nei. Meira
Taka verður samræmd próf upp að nýju í því skyni að auðvelda úrbætur og veita nemendum, foreldrum, skólum og yfirvöldum dýrmæta endurgjöf. Meira
Opinber biðraðaþjónusta er ekki siðferðilega fremri einkarekinni. Núna þarf fólk að þekkja lækni sem þekkir lækni, svo að það verði ekki sniðgengið. Meira
Ofsinn í viðbrögðum talsmanns kínverska sendiráðsins vekur furðu. Dettur manni í hug orðtakið sannleikanum verður hver sárreiðastur. Meira
Íbúar Múlaþings hafa ítrekað óskað eftir að staðið verði við gefin fyrirheit um jarðgangagerð og nýjan Axarveg. Meira
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að ríkisstjórnin hyggst leiðrétta veiðigjöld. Ég hef fylgst vel með umræðunni sem sprottið hefur upp vegna þessa, lagt mig fram um að hlusta, skynja og skilja Meira
Auknar álögur geta haft í för með sér atvinnumissi, fólksfækkun og verri samfélagsþjónustu í mörgum byggðarlögum. Meira
Ef einhver hluti sjávarútvegsins er rekinn með miklum hagnaði gefur það stjórnvöldum ekki afslátt af því að vinna málin faglega. Meira
Ég hef setið í stjórnarandstöðu seinustu tvö kjörtímabil og barist gegn göllum almannatryggingakerfisins í tugi ára þar á undan. Allan þann tíma hafa öryrkjar og eldra fólk eins og ég hlustað á stjórnmálaflokka lofa að leiðrétta kjaragliðnun örorku… Meira
Stjórnvöld eru ranglega að skapa þau hughrif að íslenskur sjávarútvegur sé óvinur þjóðarinnar til að réttlæta ofurskattlagningu á atvinnugreinina. Meira
Stjórnvöld fara oft í framkvæmdir á röngum forsendum og hafa ekki kjark til að endurskoða þær þegar kostnaður margfaldast. Meira
Tengsl móður og barns eru rofin og afskræmd fyrir lífstíð. Karlmenn og feður fá allt annan hljómgrunn og viðmót í samfélaginu þegar bata er náð. Meira
Við getum komið upp raunhæfum vörnum (betri en eru í dag) á eigin vegum með lágmarksmannskap. Meira
Fyrir nokkrum vikum þótti mér blasa við að mesti pólitíski sjálfsskaðinn nú um stundir fælist í tjónabandi kryddpíanna við stjórn Reykjavíkurborgar. Svo mætti atvinnuvegaráðherra með drög að nýjum reglum um útreikning veiðigjalda, að því er virðist… Meira
Mögulega kýs ríkisstjórnin að kalla þessar skattahækkanir enn eina „leiðréttinguna“ Meira
Engin samfélagsleg umræða er mikilvægari en sú sem varðar öryggi og velferð borgaranna. Meira
Spurningin er hvort fréttastofa RÚV hefði ekki átt að veita stjórnvöldum þetta „aðhald“ strax í svefnherbergi þessa unga fólks fyrir 35 árum. Meira
Evrópusambandið reynir að fá Ísland, sem er ekki í sambandinu, til að spilla friðarumleitunum Bandaríkjanna. Meira
„Ófrægingarherferðir“ og ásakanir eru hluti af starfi blaða- og fréttamanna. Þeir sem ekki geta tekið því ættu að íhuga störf í öðrum atvinnugreinum. Meira
Í vikunni voru kynnt drög að frumvarpi um leiðréttingu veiðigjalda. Sú leiðrétting mun gera stjórnvöldum kleift að fjárfesta í vegum og innviðum í landinu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri ríkisstjórn skildi eftir sig Meira
Eignarhald á auðlindum landsins mun gegna lykilhlutverki við að tryggja efnahagslega velferð og sjálfstæði þjóðarinnar í alþjóðasamfélaginu. Meira
Ísland getur gegnt mikilvægu hlutverki ef við nýtum styrkleika okkar og vinnum saman að því að skapa vettvang fyrir tvíþættar tæknilausnir. Meira
Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar. Meira
Jón Ólafsson Indíafari (1593-1679), vestfirskur bóndasonur sem gerðist fallbyssuskytta á herskipum Danakonungs, dvaldist í dönsku nýlenduborginni Tranquebar á Suðaustur-Indlandi árin 1623-24. Frá þessari dvöl segir hann í Reisubók sinni (eða Ævisögu) sem hann skrifaði á Íslandi 67 ára að aldri Meira
Á ráðstefnu í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég ekki aðeins nýútkomna bók mína á ensku um norræna og suðræna frjálshyggju, heldur tók einnig til máls, eftir að prófessor einn hafði rætt um Ameríkuhugtakið og minnst á, að á undan Kristófer… Meira
Þrír skákmenn urðu jafnir og efstir í Evrópumóti einstaklinga sem lauk í strandbænum Eforie Nord í Rúmeníu á miðvikudaginn. Þetta voru Þjóðverjarnir Matthias Bluebaum og Frederik Svanes en jafn þeim að vinningum var Ísraelsmaðurinn Maxim Rodshtein Meira
Mín ósk er að við sem samfélag tökum höndum saman, kennum börnunum okkar félagsfærni og sjálfsstjórn á markvissan hátt. Meira
Ábyrgðin snýst um að haga sér í samræmi við aðstæður og þær þekkja Grindvíkingar betur en flestir. Meira
Áhugi er nú á því að koma upp rannsóknarsetri í samvinnurekstri á vegum Háskólans á Bifröst. Meira
Tími er kominn fyrir forystumenn í sjávarútvegi að ræða ástand sjávar út frá þeim staðreyndum sem liggja fyrir, í stað hjáfræði um um ofát hvala. Meira