Vegir á höfuðborgarsvæðinu ekki gerðir fyrir þunga borgarlínuvagna • Á þyngd við fulllestaðan steypubíl • Leggja þarf nýtt burðarlag • Gríðarlegar umferðartafir fyrirsjáanlegar vegna framkvæmda Meira
Létu undan þrýstingi og lögðu próf fyrir nemendurna • Svartar niðurstöður Meira
Fólk í staðbundinni vinnu finnur fyrir meiri streitu en fólk í fjarvinnu, þó að hvert vinnufyrirkomulag hafi sína kosti og galla. Þetta sýna frumniðurstöður rannsóknar Thamar Melanie Heijstra, prófessors við félagsfræði-, mannfræði- og… Meira
Alls hafði 775 smábátum verið úthlutað strandveiðileyfi um miðjan dag í gær, en þá voru enn óafgreiddar umsóknir frá nálega 100 bátum til viðbótar. Ljóst er þó að ekki munu allir þeir bátar uppfylla sett skilyrði til þess að fá úthlutað veiðileyfi,… Meira
„Hafnarstjóri fór yfir málin með stjórn Faxaflóahafna á stjórnarfundi í síðustu viku. Við höfum verið í miklu breytingaferli á undanförnum árum sem hefur haft í för með sér breytingar á öllum sviðum starfseminnar og hluti af því eru breytingar í mannauðsmálum og mannauðsstefnu Meira
Metþátttaka var í Puffin Run í Vestmannaeyjum á laugardaginn þegar 1.334 keppendur hlupu 20 kílómetra í sól og blíðu. Að því er fram kemur í tilkynningu markaði þetta fjölmennasta utanvegahlaup sem farið hefur fram á Íslandi Meira
Lenti í vinnuslysi en telur sig ekki fá fullar bætur • Ekki tilkynnt til Rannsóknarnefndar fyrr en hálfu þriðja ári síðar • Erfið samskipti við yfirhafnsögumann Meira
Hrafn Bragason, fyrrverandi dómari við Hæstarétt Íslands, lést 27. apríl síðastliðinn, 86 ára að aldri. Hrafn gegndi embætti hæstaréttardómara í tuttugu ár, frá 1987 til 2007. Hann var forseti réttarins árin 1994 og 1995 og varaforseti árið 1993 Meira
Nemendur í 7. bekk Breiðholtsskóla standa mun verr en jafnaldrar þeirra gerðu fyrir fimm árum. Mestur er munurinn í íslensku, en frammistaða þeirra í stærðfræði er sömuleiðis marktækt lakari en frammistaða jafnaldra þeirra árið 2020 Meira
Segja útfærslu Fossvogsbrúar eins hagstæða vegfarendum og orðið geti Meira
Anna Vilhjálmsdóttir söngkona lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 23. apríl, 79 ára að aldri. Anna fæddist í Reykjavík 14. september 1945 og ólst upp fyrstu ár ævi sinnar á Lindargötu. Foreldrar hennar voru Sveinjóna Vigfúsdóttir… Meira
Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð í Ljósufjallakerfinu upp úr fjögur í gær en nokkur skjálftavirkni hefur verið á svæðinu upp á síðkastið. Síðast mældist skjálfti af svipaðri stærðargráðu hinn 23. apríl Meira
„Sá markaður sem við störfum á, að sjá fólki og fyrirtækjum fyrir eldsneyti, rekstrarvörum og tengdri þjónustu, er í örri þróun og aðstæðurnar breytast hratt. En einmitt í því tel ég að tækifærin okkar felist; að vera þátttakendur í þróun þar… Meira
Kristinn Vilbergsson segir Vestfirðina eiga mikið inni • Opnar sveitahótel í gamla kaupfélagshúsinu • Tækifærin mörg og vegalengdin styttri en fólk heldur • Allir njóti góðs af meiri umferð Meira
Stórsigur Verkamannaflokksins í Ástralíu • Leiðtogi Íhaldsflokksins tapaði eigin þingsæti • Trump sagður hafa haft áhrif á kjósendur að nokkru leyti • Albanese: Ástralar völdu „bjartsýni og ákveðni“ Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf það skýrt til kynna í viðtali við NBC að hann myndi láta af embætti að fjórum árum liðnum og því aðeins gegna embættinu í tvö kjörtímabil líkt og kveðið er á um í stjórnarskrá Bandaríkjanna Meira
Ó tvírætt sýnt þann ásetning í verki. Hryðjuverkamálið og skilyrði tilraunaábyrgðar er heitið á grein Hafsteins Dan Kristjánssonar, lagaprófessors við HR, sem birtist í tímaritinu Lögréttu nýverið Meira