Gestgjafinn gekk svo á milli gesta með boxið fína og opnaði það með tilþrifum. Þá spruttu sígaretturnar út eins og blómvöndur. Meira
Ísland verður að sæta færis nú á tímum þegar mikil óvissa ríkir í heimsbúskapnum. Um þetta eru fyrrverandi ráðherrar Framsóknarflokksins, þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Willum Þór Þórsson, sammála. Þau eru gestir Spursmála að þessu sinni og fara yfir fréttir vikunnar Meira
Alþingi hefur ríkar heimildir til þess að setja á laggirnar rannsóknarnefndir. Þetta segir Flóki Ásgeirsson lögmaður Blaðamannafélagsins. Hann er gestur Spursmála og ræðir þar hið svokallaða byrlunarmál og hvort þingið sé bært til þess að efna til rannsóknarnefndar um aðkomu Ríkisútvarpsins að því Meira
Sveitarfélög sem byggja afkomu sína í ríkum mæli á starfsemi sjávarútvegsins vilja skýrari svör frá meirihlutanum á Alþingi um það hvaða áhrif hann telji að tvöföldun veiðigjalda á útgerðarfélög muni hafa á byggðir landsins Meira
Heimurinn er að breytast og það er ljóst að það mun reyna á stöðu okkar sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. Meira
Ásgeir Sigfússon stendur í ströngu þessa dagana að berjast fyrir réttindum fólks í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna, en nýlega ákvað stjórn Trumps að leggja niður ýmsar stofnanir innan þess. Ásgeir segir andrúmsloftið í Washington súrt. Meira
Silja Bára Ómarsdóttir verður nýr rektor Háskóla Íslands. Hún vill styðja við fjölbreytileikann í skólanum og uppfæra kennsluhætti. Hún segir okkur vera á skrýtnum stað í mannkynssögunni og brýnt sé að verja mannréttindi. Meira
Eigendaskipti urðu í Brauðhúsinu í Grímsbæ í byrjun vikunnar þegar bræðurnir Sigfús og Guðmundur Guðfinnssynir hurfu á braut og Axel Þorsteinsson hjá Hygge tók við. Hann lofar að halda í sömu áherslur í bakstrinum, enda hafi þær gefist afskaplega vel. Faðir bræðranna, Guðfinnur Sigfússon, stofnaði bakaríið árið 1973, þannig að langri sögu er að ljúka. Meira
Í Brno, heimabæ Milans Kundera, er deild í bókasafni helguð rithöfundinum og þar er að finna bækur og ljósmyndir úr eigu hans. Listaverkasafn hans mun líka fá þar sinn stað. Menningarmiðstöð sem ber nafn Kundera hefur einnig verið stofnuð. Meira
Richard Chamberlain, sem lést á dögunum, var stórstjarna og kyntákn sem sagðist ekki hafa vingast við lífið fyrr en hann kom loks út úr skápnum. Meira
Æskuvinirnir Guðjón Viðarsson Scheving og Kári Þór Arnarsson mála saman málverk undir myndlistarnafninu Skrípó. Í verkunum er húmor og léttleiki í fyrirrúmi. Fyrsta sýning tvímenninganna var opnuð nýlega í Epal á Laugavegi. Meira
Fimm frumkvöðlar í Versló stofnuðu saman fyrirtækið Hjartaborg. Hugmynd þeirra að barnaleikmottu er orðin að veruleika en mottan, sem skartar teikningu af Reykjavík, er komin í framleiðslu. 25% af ágóðanum renna til Barnaspítala Hringsins. Meira
Við erum land huldufólksins. Já, það er til eftir allt saman, þessar ósýnilegu verur sem lifa lífinu við hlið okkar. Meira
Sir Sam Mendes ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en hann ætlar að gera fjórar bíómyndir um Bítlana, eina með áherslu á hvern meðlim. Hann nýtur blessunar við verkið. Meira
Ég hef verið alæta á bækur frá því að faðir minn kenndi mér að lesa fimm ára gamalli. Hann færði mér í hverri viku bækur úr Borgarbókasafninu. Ég fékk snemma áhuga á ættfræði og 12 ára var ég búin að lesa öll bindi Kennaratalsins Meira
Engin pólitísk stefna er það góð að ástæða sé til að fylgja henni í blindni. Ætíð þarf að vera rými fyrir efa. Meira
Michael Maze, fyrrverandi mótokrosskappi frá Kaliforníu, hefur verið í hjólastól frá árinu 2015 eftir alvarlegt slys. Á dögunum lét hann ekkert – ekki einu sinni lömun frá brjósthæð og niður – stöðva sig þegar kom að einu stærsta augnabliki lífs hans Meira
Borgarbúar sem voru að spóka sig í góða veðrinu í miðbæ Reykjavíkur snemma í apríl 1965 ráku upp stór augu þegar grá Ferguson-dráttarvél birtist á götunum með fánum skrýdda heykerru í togi. Á kerruna var letrað stórum stöfum „lengsti miði… Meira
Jon Hamm gerist fingralangur í nýjum amerískum gamandramamyndaflokki. Meira