Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25 Meira
Sameinuðu þjóðirnar eru að reyna að stjórna því sem fólk getur heyrt, lesið og hugsað um loftslagsbreytingar. Meira
Að öllum líkindum erum við í dag að upplifa þá stöðu sem fjallað er í sviðsmyndinni Jötunheimar. Meira
Landsfundur Samfylkingarinnar – jafnaðarflokks Íslands hófst í Reykjavík í gær. Á fundinum er fagnað 25 ára afmæli Samfylkingarinnar sem var formlega stofnuð 5. maí 2000 en hreyfingin bauð fyrst fram til Alþingis vorið 1999 Meira
Það er hægt að færa rök fyrir því að samtenging veiða og vinnslu eigi stóran þátt í forskoti Íslendinga. Meira
Gagnrýnendur vinnubragða ráðherrans eru þó helst talsmenn sveitarfélaga og atvinnufyrirtækja sem óttast almennan afkomubrest vegna ríkisstjórnarinnar. Meira
Kennari: Það var óviturlegt að úthýsa biblíusögum úr kennslustofunni, og ég ætla að berjast fyrir því að þær verði teknar inn í skólana á ný. Engin bók hefur haft meiri áhrif á vestræna menningu og listir en einmitt biblían; fyrir svo utan það að… Meira
Flestar ráðstefnur eru lítið annað en bergmál almæltra tíðinda. Það átti þó ekki við um ráðstefnu sem RSE, Rannsóknamiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, og Austrian Economics Center héldu saman í Reykjavík 5 Meira
Tíu skákmenn voru með fullt hús vinninga eftir fyrstu þrjár umferðir Reykjavíkurmótsins sem fram fer í Hörpu og lýkur á þriðjudaginn. Enginn íslenskur skákmaður var í þeim hópi en fjölmargir komu í humátt á eftir með 2½ vinning, keppendur sem … Meira
Við bæjarfulltrúar Framsóknar hófum tafarlaust samtöl við þingmenn okkar í Suðurkjördæmi og þáverandi heilbrigðisráðherra eftir kosningar 2022. Meira
Flýtum jarðgangagerð með skuldabréfaútboði og borun um þrjá fjallgarða samtímis. Þetta þarf að gerast strax, svo brothættum byggðum blæði ekki út. Meira
Nú, þegar Bandaríkjamenn og Evrópubúar virðast ekki lengur skilja hvorir aðra, kemur í hugann gömul költmynd frá 1987, sem einmitt tekur á þessum menningar- og landfræðilega mun á þessum grónu samherjum Meira
Sr. Friðrik á það skilið að hann fái að njóta í opinberri umfjöllun réttlátrar umfjöllunar, vegna ómetanlegs framlags í löngu og farsælu ævistarfi. Meira
Skattar verða ekki hækkaðir á almenning.“ Þessi setning, og aðrar keimlíkar, voru meðal þeirra skilaboða sem núverandi ríkisstjórnarflokkar sendu kjósendum fyrir kosningar. Fögur fyrirheit í aðdraganda kosninga Meira
Skaðlegt er þegar það gleymist að allir hafa rétt á því að standa á sínu, dómsvaldið vissulega en einnig löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið. Meira
Skjólstæðingar Janusar eru fátæk ungmenni sem eru jaðarsett í samfélaginu og þurfa mikinn og góðan ramma svo þau nái viðunandi lífsgæðum. Meira
Brautskráningum úr iðnnámi hjá einstaklingum yngri en 21 árs hefur fjölgað um 150% frá árinu 2016, samkvæmt tölfræði Hagstofu Íslands. Algjör straumhvörf hafa orðið í áhuga á námi í iðngreinum. Eitt af áherslumálum síðustu ríkisstjórnar var að efla… Meira
Það er keppikefli vinstriflokkanna í borgarstjórn að þrengja að Reykjavíkurflugvelli og flæma flugvallarstarfsemi úr borginni. Meira
Með hagsmuni útflutningsgreina í huga og með Nýdönsk í eyrunum er ekki hægt annað en að velta fyrir sér hvort ráðherrar séu staddir í raunheimum. Meira
Svo vill til að í fjöleignarhúsum býr líka fólk sem telur að gagnkvæm réttindi og skyldur hvíli á öllum íbúum sem í þeirri sambúð eru. Meira
Stórnotendur raforku ættu að bera hlutfallslega stærri hluta kostnaðar við að tryggja afhendingaröryggi og fjárfesta í nauðsynlegri uppbyggingu. Meira
Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar Meira
Skortur á skýrleika, gegnsæi og aðgengi að grunnupplýsingum í fjármálaáætlun 2026-2030 veldur óvissu og veikir almennt traust á stjórnvöldum. Meira
Í ungdómi Íslands er framtíð landsins falin og því er það mikilvægt málefni stjórnmálanna að styðja við þroska og hæfileikaræktun ungmenna. Meira
Markmiðið með því að innleiða tækni og gervigreind í umönnunarstörf er alltaf að færa starfsfólkið nær einstaklingnum. Meira
Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra verður stuðningi við námsmenn breytt þannig að fleiri fái hluta námslána sinna breytt í styrk. Lög um Menntasjóð námsmanna frá 2020 höfðu það markmið að tryggja jafnt aðgengi að… Meira
Samkeppnin sem átti að vera svo hagstæð fyrir neytendur hefur snúist að því er virðist upp í einhvers konar löglega ræningjastarfsemi. Meira
Óþolandi er að sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs skuli tefla hugmyndinni um Sprengisandsveg í 800-900 m hæð milli Egilsstaða og Reykjavíkur gegn öllum jarðgöngum sem tryggja öryggi íbúanna á suðurfjörðunum Meira
Það þurfti að ganga verulega illa þar til skólarnir, foreldrar og samfélagið áttuðu sig á hversu margt hefur farið úrskeiðis í skólakerfinu síðustu nokkuð mörg ár, og að nú væru síðustu forvöð að breyta um kúrs Meira
Getur verið að stjórnendur spítalans telji að hægt sé að fela alvarlegan skaða af völdum bóluefnanna fyrir landsmönnum? Meira