Hætt við áform um 100 íbúða uppbyggingu í Seljahverfi • Íbúum hverfisins líst ekki á blikuna • Gera þarf ráð fyrir aukinni þjónustu og uppbyggingu innviða Meira
Góður gangur er kominn í kjaraviðræður Verkalýðsfélags Akraness og fleiri stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins og Norðurál vegna starfsmanna hjá verksmiðjunni á Grundartanga um endurnýjun kjarasamninga Meira
Stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd tekur málið upp • Fundur verður í lok apríl Meira
Minnisblöð frá ríkisstjórnarmyndun loks afhent • Varað við skekkju í markaðsverði hér og í Noregi • Gengið út frá gerð áhrifamats frumvarpsins l Mælt fyrir um frumvarp í samráðsgátt í tilskilinn tíma Meira
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur verið vanfjármögnuð til fjölda ára en á sama tíma hefur málum sem berast nefndinni fjölgað verulega. Fram kemur í umsögn um stefnu í neytendamálum til ársins 2030, sem Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður… Meira
Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að hafist verði handa við íbúðauppbyggingu í Gufunesi og um leið fallið frá umdeildum þéttingaráformum í grónum hverfum Grafarvogs var felld á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur í gær Meira
Reykjavíkurborg hefur fallið frá hugmyndum um byggingu 100 íbúða við tjörnina í Seljahverfi, en Morgunblaðið sagði í gær frá hugmyndum meirihlutans um byggingu 1.700 íbúða í Breiðholti á alls 16 þéttingarreitum Meira
Á að styrkja höfuðborg og landsbyggð • Skiptir máli fyrir landið allt Meira
Ríkari aðgangur fyrir íslenskar vörur til Úkraínu • Endurspeglar veruleikann Meira
Fyrirhugað er að gera breytingar á atvinnuleysistryggingakerfinu með það að markmiði að grípa fyrr þá einstaklinga sem hafa verið lengi án vinnu og á atvinnuleysisskrá og auka virkni hjá þeim hópi. „Til að stuðla að þessu er fyrirhugað að… Meira
Segir alvarlegt mál að bera fram ásakanir eins og þær sem Félag atvinnurekenda hafi lagt fram l Félag atvinnurekenda áréttar hins vegar gagnrýni sína og segist hafa lagt fram gögn í málinu Meira
Halla telur sig ekki borna saman við Vigdísi frekar en Guðni við Ólaf • Leysti ríkisstjórn frá störfum eftir tvo mánuði • „Ég er að reyna að vera forseti sem hvetur til samstarfs og samtals“ Meira
Bandaríkjastjórn segir margar þjóðir tilbúnar að semja Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði handsamað tvo kínverska ríkisborgara sem hefðu tekið þátt í bardögum við hlið rússneskra hermanna. Sagði Selenskí að Úkraínumenn myndu krefja stjórnvöld í Kína skýringa á… Meira
Starfsemi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu skapar mikil verðmæti fyrir samfélagið. Skiptir þá engu hvort litið er til beinna eða óbeinna áhrifa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Hörpu sem Ágúst Ólafur Ágústsson hagfræðingur vann fyrir hönd Rannsóknarseturs skapandi greina Meira
Viktor Ellingsson, sem stundar doktorsnám í efnafræði við Imperial College í London, fékk hæsta styrk sem skólinn veitir, svokallaðan forsetastyrk fyrir doktorsnámið. „Það er gífurleg samkeppni um að fá þennan styrk, enda gjörbreytir það allri … Meira