Forstjóri Smyril Line Cargo Ísland segir að ekki sé hægt að skulda á Íslandi. Meira
Einar Árnason Trump vísar til þess að kyngja þurfi lyfinu til að laga kerfið. Tollarnir mögulega ekki ætlaðir sem varanlega lausn, heldur sem þrýstingur til að fá önnur ríki að samningaborðinu. Meira
Þóroddur Bjarnason Ísland tekur þátt í heimssýningunni í Osaka sem hefst um næstu helgi. Kostnaður er 100 milljónir. Meira
Mikil óvissa er uppi í heimshagkerfinu og á mörkuðum um þessar mundir. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að það megi kannski segja að tímasetningin á umrótinu vegna tolla Trump-stjórnarinnar sé heppileg fyrir Seðlabankann að… Meira
Óttar Guðjónsson hagfræðingur segir vaxandi skilning meðal fjárfesta á því að tilboð ríkisins til eigenda svokallaðara HFF-bréfa sé ósanngjarnt. Varðar þetta uppgjör Íbúðalánasjóðs en fundur verður meðal eigenda og ríkisins á morgun, 10 Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Alvotech skuldar nú yfir 141 milljarð króna eða um 1.068,6 milljónir bandaríkjadala, eftir miklar fjárfestingar í þróun, fasteignum, tækjum og búnaði. Fram kemur í reikningum Alvotech að skuldir félagsins beri 12,4% meðalvexti. Meira
Þóroddur Bjarnason Flutningafyrirtækið Smyril Line hefur vaxið mikið á stuttum tíma. Forstjórinn gagnrýnir stjórnvöld fyrir íþyngjandi reglugerðir en fær engin svör við umkvörtunum. Meira
” Með markvissum skrefum er því unnt að minnka enn frekar útsetningu íslensks hagkerfis fyrir ytri ógnum og neikvæðri þróun í alþjóðakerfinu. Meira
Aldrei þessu vant var rólegheitaborgin Genf með lífsmarki í síðustu viku en tilefnið var stórsýningin Watches & Wonders sem þar er haldin ár hvert. Um er að ræða aðalsamkomu svissneskra úraframleiðenda og leggja þeir undir sig stóra sýningarhöll … Meira
” Þrátt fyrir að skattspor iðnaðarins sé mikið endurspeglar það einnig háa skattbyrði á íslensk fyrirtæki. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá TúnisÞað versta við verndartolla Trumps er óvissan um hvort hann kemur með nýtt útspil á morgun. Meira
Narfi Snorrason hefur síðastliðin tíu ár starfað hjá Marel við stefnumótun og þróun. Narfi segist hafa komið að 15 samrunum og stefnumótandi verkefnum, síðast samruna JBT og Marels. Hann tekur við sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku banka þann 1 Meira
Fjárfestar um allan heim hafa upplifað mikla óvissu síðustu daga eftir að Bandaríkin, undir forystu Donalds Trump, kynntu nýja tolla á heiminn í einhvers konar verndarstefnu fyrir Bandaríkin. Þetta hefur hrist grunnstoðir alþjóðaviðskipta Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Rætt er um tollaáform, markaði, fjarfestingarstefnur og málefni ÍL-sjóðs í viðskiptahluta Dagmála. Meira