Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair veltir því fyrir sér hvort ráðherrar í ríkisstjórn Íslands séu staddir í raunheimum þegar þeir skoði frekari skattlagningu og gjaldtöku á ferðaþjónustuna. Greinin skilaði þriðjungi útflutnings á síðasta ári og skilar 200 ma Meira
Úrskurðarnefnd fellir niður ákvörðun Byggðastofnunar um afslætti Póstsins l Forstjóri Íslandspósts segir afsláttartöflu gilda þar til annað verði ákveðið Meira
Tilfærslur í versluninni í Austurstræti og kaffihúsi lokað við Skólavörðustíg • Verslun við Laugaveg lokað • Þrefalt stærri verslun á Selfossi • Eigendur Kaffi Lystar taka við kaffihúsi Pennans á Akureyri Meira
Atvinnuvegaráðuneytið veit ekkert um útsvarsgreiðslur strandveiðimanna • „Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Vilhjálmur Árnason alþingismaður • Alvarlegt að ráðuneytið afli sér engra upplýsinga Meira
Þrettán umsagnir hafa borist um fyrirhugaða kjötvinnslu við Álfabakka 2, sem er til kynningar í Skipulagsgátt. Kjötvinnsla af þessari stærðargráðu er tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Meira
Til stendur að fylgjast betur með refnum við Hornbjarg á Hornströndum Meira
Haraldur Henrysson, fv. hæstaréttardómari og forseti Slysavarnafélags Íslands, lést á Hrafnistu að Sléttuvegi þann 4. apríl síðastliðinn, 87 ára að aldri. Haraldur fæddist 17. febrúar 1938 í Reykjavík og ólst þar upp Meira
Veðurstofan kortlagði hvað gæti gerst ef gos yrði í Bárðarbungu sem kæmi af stað jökulhlaupi • Mestu hamförunum yrði lokið á innan við sólarhring • Íbúum kynnt uppfært hættumat Meira
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála felldi niður ákvörðun Byggðastofnunar vegna Póstsins l Nefndin telur m.a. að Byggðastofnun hafi ekki rannsakað áhrif afslátta á afkomu Póstsins Meira
Veðurstofan hefur gert upp veturinn • Hitafar var tvískipt • Frekar snjólétt var á landinu Meira
Gunnur Martinsdóttir Schlüter hlaut Evu Maríu Daniels-verðlaunin í fyrra og var uppgötvun ársins á Eddunni • Vinnur að nýrri stuttmynd og bíómynd • Valdi kvikmyndir fram yfir leikhús Meira
Skákferill Friðriks Ólafssonar hófst þegar hann var 11 ára • Sigurinn í Hastings hápunkturinn Meira
Leigusamningar um björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið endurnýjaðir til næstu sjö ára • Tækjakostur verður aukinn • Kostnaður ríkisins um átta milljarðar á leigutímanum Meira
„Við segjum eiginlega ekki töluna. Ekki af því að menn eru feimnir við að vera orðnir gamlir heldur vegna þess að fólk bara trúir þessu ekki,“ segir Einar Bárðarson umboðsmaður Skítamórals í samtali við Kristínu Sif Björgvinsdóttur í Dagmálum í dag Meira
Uppbygging Bryggjuhverfis heldur áfram • Ártúnshöfðahöfn víkur fyrir nýjum íbúðarhúsum • Höfnin var byggð á síðustu öld og var aðallega notuð af Sementsverksmiðjunni og Björgun Meira
Mikið um dýrðir á Kenshiki-ráðstefnu Toyota í Brussel í Belgíu • Eitthvað fyrir alla • Þrír hreinir rafbílar í Evrópu • Juku markaðshlutdeild sína í álfunni úr 5% upp í 7% árið 2024 Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Rússar hefðu hafið nýja sókn í norðausturhluta Úkraínu í Súmí- og Karkív-héruðum, auk þess sem þeir reyndu einnig að sækja fram í Sapórísja-héraði í suðri Meira
Tíu prósenta grunnlína fyrir flest ríki • Setur 125% tolla á Kína • Kínastjórn setur 84% toll á vörur frá Bandaríkjunum • Bessent gerir lítið úr mótaðgerðum Kínverja • Trump boðar tolla á lyfjafyrirtæki Meira
Sameiginleg heræfing Rússlands og Hvíta-Rússlands verður haldin um miðjan september nk. og fer hún að líkindum alfarið fram innan landamæra Hvíta-Rússlands. Æfing þessi nefnist Zapad, eða Vestur, og vísar heitið til þess herafla Rússlands sem sér um vestari hersvæðin Meira
Skreytingadrottningin með meiru Þórunn Högna fer alla leið þegar kemur að því að skreyta fyrir páskana. Hún skiptir árlega um litaþema og heldur ekki fast í ákveðnar matarhefðir. Hún elskar fátt meira en að breyta til og skapa nýjar hefðir. Meira