Sýning um falsanir og fölsuð verk í Listasafni Íslands • Verk sem tengjast öll stóra málverkafölsunarmálinu • Nýr gagnagrunnur opnaður í samstarfi við Myndstef • Vitundarvakning Meira
Þrjár plötur með söngvaranum ástkæra Vilhjálmi Vilhjálmssyni hafa nú verið endurútgefnar. Glugginn hennar Kötu, Með sínu nefi og meistaraverkið Hana-nú. Meira
Sala á alþjóðlegum listamarkaði dróst saman um 12% árið 2024, samkvæmt Art Basel og UBS Global Art Market-skýrslunni sem birt var fyrr í vikunni. Í ársskýrslunni, sem talin er ein áreiðanlegasta vísbendingin um stærð og heilbrigði listamarkaðarins,… Meira
Breska indípopphljómsveitin Pulp, undir forystu forsprakkans Jarvis Cockers, sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þess efnis að von væri á glænýrri plötu frá henni sem ber heitið More. AFP greinir frá og segir hljómsveitina, sem þekktust sé fyrir… Meira
Þær Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja þekkt ljóð eftir Schubert og Brahms á tónleikum sem bera yfirskriftina Tónskáldin úr austri – ljóðatónleikar í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag,… Meira
Haldin dagana 16. og 17. apríl • Blúsinn hluti af sögunni Meira
Stundum þegar maður heyrir skemmtileg eldri lög er fyrsta verk að athuga hvort þau sé að finna á helstu streymisveitum á við Spotify eða Apple Music. Þegar reynist snúið að finna slík lög á Spotify og Apple Music á YouTube það til að koma til bjargar Meira