Minningargreinar Laugardagur, 12. apríl 2025

Björn Ingi Finsen

Björn Ingi Finsen fæddist á Akranesi 10. júlí 1942. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða 26. mars 2025. Foreldrar Björns voru Lilja Guðrún Þórhallsdóttir húsmóðir, ættuð úr Aðaldal í Þingeyjarsýslu, f Meira

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 7. október 1954. Hún lést 22. mars 2025. Útförin fór fram 10. apríl 2025. Meira

Sigríður Haraldsdóttir

Sigríður Haraldsdóttir fæddist 9. febrúar 1931. Hún lést 17. mars 2025. Útför fór fram 29. mars 2025. Meira

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist 25. júní 1943. Hann lést 1. apríl 2025. Útför Guðmundar fór fram 10. apríl 2025. Meira

Kristófer Sverrir Sverrisson

Kristófer Sverrir Sverrisson fæddist á Blönduósi 7. júní 1945. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 31. mars 2025. Foreldrar hans voru Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir, f. 23. september 1926, d. 11. nóvember 2015, og Sverrir Kristófersson, f Meira

Sigurgeir Sigmundsson

Sigurgeir Sigmundsson fæddist 23. september 1957. Hann lést 21. mars 2025. Útför Sigurgeirs fór fram 31. mars 2025. Meira

Hjörtur Bjarni Þorleifsson

Hjörtur Bjarni Þorleifsson fæddist 26. mars 1970. Hann lést 4. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ingveldur Brimdís Jónsdóttir og Þorleifur Leó Ananíasson. Systkini Hjartar: Leó Örn og Telma Brimdís. Eiginkona Leós Alma Lára Hólmsteinsdóttir: Þeirra börn eru Hákon Freyr, f Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. apríl 2025

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkamaður, f Meira

Unnsteinn Borgar Eggertsson

Unnsteinn Borgar Eggertsson fæddist á Hellissandi 28. október 1951. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Eggert Benedikt Sigurmundsson skipstjóri, f. 27. janúar 1920, d. 5. mars 2004, og Unnur Benediktsdóttir húsfreyja, f Meira

Gunnar Már Torfason

Gunnar Már Torfason fæddist 26. júní 1924 í Hafnarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 5. apríl 2025. Foreldrar hans voru hjónin Torfi Björnsson vélstjóri, f. 1884, d. 1967, og María Ólafsdóttir, húsmóðir f Meira

Guðlaug Björnsdóttir

Guðlaug Björnsdóttir (Laula) fæddist á Dalvík 8. febrúar 1939. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 5. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Björn Z. Gunnlaugsson, f. 13.12. 1915, d. 2.8. 2003, og Ingibjörg Valdemarsdóttir, f Meira

Kristjana Sigmundsdóttir

Kristjana Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1956. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans eftir snögg veikindi 29. mars 2025. Foreldrar hennar eru Bryndís Magnúsdóttir Zoëga og Sigmundur Indriði Júlíusson, bæði fædd árið 1934 Meira

Anna Margrét Hólm Guðbjartsdóttir

Anna Margrét Hólm fæddist í Reykjavík 18. apríl 1955. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 4. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Hólm Guðbjartsson frá Króki á Kjalarnesi, f Meira

Jón Már Ólason

Jón Már Ólason fæddist í Reykjavík 6. október 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 5. apríl 2025. Foreldrar Jóns Más voru Óli Björgvin Jónsson, f. 1918, d. 2005, og Guðný Guðbergsdóttir, f Meira

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Meira

Mánudagur, 14. apríl 2025

Kristín Hjartar

Kristín Hjartar, fulltrúi í Seðlabanka Íslands, fæddist 12. desember 1941 í Reykjavík. Hún lést 31. mars 2025 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Loftur Guðni Hjartar húsasmiður, f. 8. febrúar 1898 á Gerðhömrum í Dýrafirði í V-Ísafjarðarsýslu, d Meira

Friðrik Ólafsson

Friðrik Ólafsson fæddist 26. janúar 1935 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. apríl 2025. Foreldrar hans voru Ólafur Friðriksson, f. 1905, og Sigríður Ágústa Dóróthea Símonardóttir. Systkini Friðriks eru Margrét, f Meira

Stefanía Rannveig Stefánsdóttir

Stefanía Rannveig Stefánsdóttir fæddist 2. júlí 1932. Hún lést 29. mars 2025.. Útför hennar fór fram 11. apríl 2025. Meira

Svanbjörn Jón Garðarsson

Svanbjörn Jón Garðarsson fæddist 14. mars 1950. Hann lést 29. mars 2025. Útför hans fór fram 11. apríl 2025. Meira

Tinna Hrund Birgisdóttir

Tinna Hrund Birgisdóttir fæddist 5. desember 1982. Hún lést 20. mars 2025. Útförin fór fram 3. apríl 2025. Meira

Sigríður Steinunn Stephensen

Sigríður Steinunn Stephensen fæddist 18. febrúar 1961. Hún lést 25. mars 2025. Útför fór fram 7. apríl 2025. Meira

Eyþór Unnarsson

Eyþór Unnarsson fæddist í Reykjavík 30. júní 1964. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. mars 2025. Foreldrar hans eru Jack Unnar Dauley, f. 1943, og Þórdís Þorbergsdóttir, f. 1945. Þau bjuggu lengst af í Hafnarfirði, í Heiðvangi 50, þar sem Eyþór ólst upp að mestu Meira

Elías Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Elías Sveinbjörn Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1943. Hann lést 4. apríl 2025 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörn Þórarinn Einarsson frá Jaðri í Vestmannaeyjum, f Meira

Hilmar Guðlaugsson

Hilmar Guðlaugsson fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. apríl 2025. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. 18.6. 1911, d. 28.10. 2014, og Guðlaugur Þorsteinsson, f Meira

Friðrik Ólafsson

Friðrik Ólafsson fæddist 26. janúar 1935 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. apríl 2025. Meira

Föstudagur, 11. apríl 2025

Jón Gísli Jónsson

Jón Gísli Jónsson, Gilli, fæddist í Litla-Hvammi í Reykjavík 17. október 1946. Hann lést á Akureyri 28. mars 2025. Foreldrar hans voru Bjarnheiður Ingimundardóttir, f. 15. september 1913, d. 21. október 1996, og Jón Jónsson, f Meira

Stefanía Rannveig Stefánsdóttir

Stefanía Rannveig Stefánsdóttir fæddist 2. júlí 1932 í Sandgerði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 29. mars 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Anna Lýðsdóttir, skólastjóri og handavinnukennari í Sandgerði, f Meira

Thelma Jóhanna Grímsdóttir

Thelma fæddist í Reykjavík 25. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars 2025. Foreldrar hennar voru Grímur Bjarnason pípulagningameistari, f. á Stokkseyri 23.6. 1902, d. 22.10. 1971, og Helga Ólafsdóttir, f Meira

Hulda Friðgeirsdóttir

Hulda Friðgeirsdóttir fæddist í Kópavogi 7. maí 1953. Hún lést 2. apríl 2025 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Ólöf Sigurbjörnsdóttir, f. 13.5. 1924, d. 28.11. 2005, og Gísli Friðgeir Guðjónsson, f Meira

Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir

Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir fæddist á Skjaldþingsstöðum, Vopnafirði í Norður-Múlasýslu 11. nóvember 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 31. mars 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Ingólfur Eyjólfsson, bóndi á Skjaldþingsstöðum, f Meira

Arnar Geirdal Guðmundsson

Steinólfur Arnar Geirdal Guðmundsson fæddist á Akureyri 4. október 1951. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 1. apríl 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Ásgeirsson, f. 13.7. 1923, d. 26.3. 1983, og Hekla Geirdal, f Meira

Baldur Einarsson

Baldur Einarsson fæddist á Ísafirði 26. maí 1932. Hann lést á Hrafnistu Ísafold 29. mars 2025. Foreldrar hans voru Einar Kristbjörn Garibaldason sjómaður, f. 22. nóvember 1888, d. 27. júní 1968, og Margrét Jónína Einarsdóttir, f Meira

Guðmundur Valdimar Guðmundsson

Guðmundur Valdimar Guðmundsson fæddist 21. desember 1955 á Hringbraut 78 í Hafnarfirði. Hann lést á deild L-5 á Landakotsspítala 16. mars 2025. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Guðmundur Árnason, f. 29 Meira

Kristján Gunnarsson

Kristján Gunnarsson fæddist 25. apríl 1948. Hann lést 24. mars 2025. Útför hans fór fram 8. apríl 2025. Meira

Svanbjörn Jón Garðarsson

Svanbjörn Jón Garðarsson fæddist 14. mars 1950 á Sauðárkróki. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík 29. mars 2025 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Garðar Björnsson, f. 27. maí 1920, d Meira

Jónas Hrafn Hannesson

Jónas Hrafn Hannesson fæddist 11. apríl 1945 í Sarpi í Skorradal. Hann lést 21. mars 2025 á Landspítalanum í Fossvogi. Jónas var 8. í röð 11 barna hjónanna Ingibjargar Lárusdóttur og Hannesar Vilhjálmssonar Meira

Svanbjörn Jón Garðarsson

Svanbjörn Jón Garðarsson fæddist 14. mars 1950 á Sauðárkróki. Jón lést á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík 29. mars 2025 eftir erfið veikindi. Meira

Fimmtudagur, 10. apríl 2025

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist á Gunnlaugsstöðum á Völlum 4. maí 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 30. mars 2025. Sigurður var sonur bændahjónanna Önnu Bjargar Sigurðardóttur, f. 11 Meira

Bryndís Maggý Sigurðardóttir

Bryndís Maggý Sigurðardóttir fæddist á Hvammstanga 28. desember 1939. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Sigurður Gíslason, f. 2.7. 1905, d. 30.5. 1977, og Ingigerður Guðbjörg Daníelsdóttir, f Meira

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist í Reykholti Borgarfirði 25. júní 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. apríl 2025. Foreldrar hans voru Einar Ingimar Guðnason, prófastur og kennari í Reykholti, f Meira

Guðrún Dóra Hermannsdóttir

Guðrún Dóra Hermannsdóttir fæddist á Svalbarði í Ögurvík í Ísafjarðardjúpi 7. júní 1937, tíunda í röð ellefu systkina. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 14. mars 2025. Foreldrar hennar voru Salóme Rannveig Gunnarsdóttir húsmóðir og Hermann Hermannsson útvegsbóndi og síðar verkamaður á Ísafirði Meira

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi 10. desember 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Benediktsson, f. 16. maí 1886, d Meira

Elfa Sonja Guðmundsdóttir

Elfa Sonja Guðmundsdóttir frá Króki í Grafningi fæddist 28. mars 1945 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 30. mars 2025. Elfa var dóttir hjónanna Guðmundar Jóhannessonar, f. 1897, d. 1996, bónda að Króki í Grafningi, og Guðrúnar Sæmundsdóttur húsfreyju, f Meira

Aðalheiður Svana Kjartansdóttir

Aðalheiður fæddist í Tjarnargötunni í Reykjavík 4. desember 1953. Hún lést í Reykjavík 20. mars 2025. Foreldrar: Elín Hrefna Ólafsdóttir, f. 14. ágúst 1932, og Kjartan Þ. Eggertsson, f. 9. apríl 1932, d Meira

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 7. október 1954 á Hvolsvelli. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 22. mars 2025. Sigríður var dóttir hjónanna Jóns Bjarnasonar, f. 5.11. 1923, d. 11.2. 2001, og Maríu Guðmundsdóttur, f Meira

Miðvikudagur, 9. apríl 2025

Marinó Bóas Karlsson

Marinó Bóas Karlsson aðalvarðstjóri fæddist á Reyðarfirði 25. október 1941 en 1944 fluttist fjölskyldan í Kópavog þar sem hann ólst upp. Hann lést 30. mars 2025 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi þar sem hann dvaldi síðasta árið sem hann lifði Meira

Hildur Jörundsdóttir

Hildur Jörundsdóttir fæddist á Litlalandi í Mosfellssveit 26. maí 1949. Hún lést á Herlev Hospital í Danmörku 31. mars 2025. Foreldrar Hildar voru Margrét Einarsdóttir og Jörundur Sveinsson. Hildur var elst af fimm systkinum, hin eru Helga, Halla, Sveinn og Einar Meira

Ingileif Þórey Jónsdóttir

Ingileif Þórey Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1934. Hún lést á Skjóli 29. mars 2025. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 5.2. 1890, d. 16.6. 1965, frá Miðkrika og María Þórðardóttir, f Meira

Sigríður Inga Brandsdóttir

Sigríður Inga Brandsdóttir, eða Inga eins og hún var jafnan kölluð, fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. mars 2025. Foreldrar hennar voru Brandur Brynjólfsson, f Meira

Guðrún Ellertsdóttir

Guðrún Ellertsdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1930. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 12. mars 2025. Guðrún var dóttir hjónanna Ellerts Kristins Magnússonar stýrimanns, f. 1. maí 1897 á Syðri-Sýrlæk, Árnessýslu, d Meira