Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er fróður um sögu, ekki síst hagsögu, og gerði hana að sérstöku umræðuefni á ársfundi Seðlabankans í fyrradag. Þar var verslunarfrelsið í aðalhlutverki, og kemur ekki til af góðu Meira
Þrátt fyrir tilraunir til að koma á vopnahléi í Úkraínu er Pútín með vífilengjur og herðir árásir – og þráðurinn styttist hjá Trump Meira
Tollar á Kína og í Kína eru nú komnir í hæstu hæðir, þegar horft er til beggja stórþjóða. Trump bendir á, að hann hefur ítrekað varað Kína við því, að ganga sífellt lengra á sinni leið, sem líkur standi til, að muni því miður enda illa. Meira
Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um „skattalegan feluleik“ ríkisstjórnarinnar og segir: „Það er viðkvæmt fyrir nýja ríkisstjórn að tala um skattahækkanir. Þess vegna er hækkun á auðlindaskatti kynnt sem… Meira