Sunnudagsblað Laugardagur, 12. apríl 2025

Núllstillist við myndlist

Hvað ertu að mála? Ég er að mála abstrakt og fígúratíft að mestu og reyni að hugsa út fyrir rammann. Uppsprettan hjá mér er þessi þörf fyrir að skapa og vera í núinu. Myndlistin er eins og hugarjóga fyrir mig og ég næ algjörlega að núllstilla mig og jafnvel vinna úr tilfinningum í leiðinni Meira

Kommúnistinn í Hvíta húsinu

Maður sér fyrir sér að Enver Hoxha sé eitt bros í gröf sinni í Albaníu en sjálfur skildi hann við þjóð sína í miðri áttunni einangraða og logandi hrædda við umheiminn. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Erna Björg Sverrisdóttir aðalhagfræðingur Arion banka.

Skattar keyrðir í botn

Áhyggjuefni er að ríkisstjórnin ætli að auka enn á óvissu með aukinni skattheimtu, nú þegar veður gerast válynd á alþjóðasviðinu. Meira

Guðbjartur Ólafsson heimilislæknir og Steinunn Erla Thorlacius geislafræðingur og framkvæmdastjóri Intuens.

Leggja stein í götu samkeppni

Segulómun er mikilvægur liður í öflugri heilbrigðisþjónustu. Landlæknir og Sjúkratryggingar hafa lagt stein í götu nýs fyrirtækis á þessu sviði. Meira

„Að leiðarlokum verði allir jafnir og posavélar helst hvergi nærri.“

Líkgeymslugjaldið

Í rauninni þarf engum að koma þessi gjaldheimta á óvart því hún er í samræmi við það hvert stjórnmálin stefna nú samfélaginu. Meira

„Ég kom hingað fyrst árið 2010 og fór þá á ráðstefnu í Hörpu. Þetta var um sumar og ég tók rútu gullna hringinn og varð alveg heillaður. Veðrið var fullkomið; sólin skein í heiði í fjóra daga í röð og ég kolféll fyrir landinu,“ segir Michael Hendrix.

Þið eruð bæði skemmtileg og skrítin

Bandaríkjamaðurinn Michael Hendrix flutti til Íslands fyrir ári. Hann vinnur sem ráðgjafi, semur tónlist og heldur úti­ ­hlaðvarpi. Michael segist tengja vel við íslenskan hugsunarhátt þar sem sjálfsbjargarviðleitni og sjálfstæði er í fyrirrúmi. Meira

Hugað að heilsu hermanns. Langflestir sem njóta endurhæfingar í miðstöðinni börðust áður gegn innrás Rússa.

Baráttan er ekki bara á vígvellinum

Það er vor í lofti í Kænugarði. Fjórða vorið frá því að Rússar réðust inn í landið með valdi og komust nálægt því að leggja það undir sig, að skipun einræðisherrans Vladimírs Pútíns. Síðan hefur hátt í hálf milljón manna látið lífið. Enn fleiri hafa særst. Hér í Tytanov-endurhæfingarstöðinni er þeim hjálpað aftur á fætur sem jafnvel hafa misst þá. Meira

Ívan stefnir á að flytja aftur fréttir af innrásarstríði Rússa. Fyrst þarf hann þó að ná bata.

Staðráðinn í að snúa aftur

Myndatökumanni Reuters var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir sprengjuárás Rússa. Hálfu ári síðar er hann hingað kominn og stefnir á að snúa aftur til starfa. Meira

„Ég átti skemmtilegt samtal við bæjarstjórann og spurði hana hvort hún héldi að ég mætti setja verk mín upp á gámunum. Hún sagði mér bara að kýla á það og sjá hvað myndi gerast. Þetta myndi aldrei vera hægt í Þýskalandi, að bæjarstjóri gæfi svona óformlegt leyfi,“ segir Daniel Rode.

Glundroði er dásamlegt ástand

Konseptlistamaðurinn Daniel Rode dvelur hér á landi í listamiðstöðinni Nesi á Skagaströnd. Þar notar hann umhverfið, meðal annars gáma, sem vettvang listaverka sinna. Fánastangir bæjarins skarta líka verkum eftir Daniel. Meira

Rúnar Júlíusson með bassann við Reykjanesbrautina.

Hvernig væri að fá smá töffarasvip?

Rúnar Júlíusson, Hr. Rokk, hefði orðið áttræður í dag, sunnudag, en hann féll frá árið 2008. Valdimar Sverrisson ljósmyndari myndaði Rúnar fyrir nokkur plötuumslög, tók meðal annars baðkarsmyndina frægu. Hann minnist Rúnars með hlýju. Meira

Sólveig Baldursdóttir var valin til að vinna með börnum fyrir sýningu í Listasafninu á Akureyri.

Börn og listamaður leggja saman

Myndhöggvarinn Sólveig Baldursdóttir og skólabörn unnu saman að sýningu sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Skúlptúrar Sólveigar urðu börnunum innblástur að verkum. Sólveig nýtir hugleiðslu við vinnu sína. Meira

„Mér finnst sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir karlmenn deila sömu hugsjón og ég og hafa lagt verkefninu lið til að styðja við komandi kynslóðir drengja á jákvæðan hátt. Það er meiri jákvæð en neikvæð karlmennska þarna úti,“ segir Sverrir.

Vasaskrímslin geta hjálpað drengjum

Vasaskrímslin, betur þekkt hérlendis undir nafninu Pokémon, hafa verið gríðarlega vinsæl á Íslandi í formi tölvuleikja, teiknimynda og spilaspjalda. Nýverið var bókagjöf með íslenskum lestrarbókum um Vasaskrímslin dreift í 169 grunnskóla um allt land. Höfundur bókanna, Sverrir Sigmundarson, vill auka áhuga drengja á lestri. Meira

Myndir þú bjóða þessari fjölskyldu í mat?

Laskaður Lótus

Bandaríski sjónvarpsmyndaflokkurinn Hvíti lótusinn missti flugið í þriðju seríunni. Um það verður varla deilt. Frumleiki og spenna viku fyrir flatneskju og almennum leiðindum. Meira

Eva Harðardóttir er lektor við deild menntunar og margbreytileika í Háskóla Íslands.

Lífið frá sjónarhóli annars fólks

Lestur hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti af lífi mínu. Ég les til að læra, skilja, gleyma, muna, vinna, njóta – og hreinlega til að lifa af. Með lestri opnast nýir heimar því með tilstilli fjölbreyttra frásagna fáum við tækifæri til að sjá lífið frá sjónarhóli annars fólks Meira

Upplifir fegurð og þakklæti þrátt fyrir veikindin

„Núna, ef ég græt, þá er ég að gráta af þakklæti,“ sagði Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju, þegar sonur hennar, Bolli Már, hringdi í hana í morgunþættinum Ísland vaknar fyrr í vikunni Meira

Sólveig Anna Jónsdóttir talar enga tæpitungu og sagði sannleikann um woke-ið og móðgaði vitanlega góða fólkið sem má ekki við miklu.

Já, víst er woke ömurlegt!

Þeir sem nú verja woke-ið hvað ákafast létu lítið í sér heyra þegar málfrelsi og tjáningarfrelsi einstaklinga var fótumtroðið. Meira

Colin Brittain, Emily Armstrong, Mike Shinoda og Joe Hahn, liðsmenn Linkin Park.

Algjör sleggja í söng

Söngkonan Emily Armstrong kveikti aftur neistann hjá Linkin Park. Meira

Menntskælingar í Reykjavík voru gestrisnir fyrir réttum áttatíu árum.

MA-ingar koma í MR

Greint var frá því á baksíðu Morgunblaðsins 13. apríl 1945 að góðir gestir úr Menntaskólanum á Akureyri hefðu komið í heimsókn í Menntaskólann í Reykjavík. Við erum að tala um Sigurð Guðmundsson skólameistara og fimm nemendur sem allir voru nafngreindir Meira