Umræðan Laugardagur, 12. apríl 2025

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Sterkari saman!

Landsfundur Samfylkingarinnar – jafnaðarflokks Íslands hófst í Reykjavík í gær. Á fundinum er fagnað 25 ára afmæli Samfylkingarinnar sem var formlega stofnuð 5. maí 2000 en hreyfingin bauð fyrst fram til Alþingis vorið 1999 Meira

Pétur Hafsteinn Pálsson

Tvöföld verðlagning – tvöfaldir skattar

Það er hægt að færa rök fyrir því að samtenging veiða og vinnslu eigi stóran þátt í forskoti Íslendinga. Meira

Frelsi og frumkvöðlar

Flestar ráðstefnur eru lítið annað en bergmál almæltra tíðinda. Það átti þó ekki við um ráðstefnu sem RSE, Rannsóknamiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, og Austrian Economics Center héldu saman í Reykjavík 5 Meira

Hrópandi Kristur sagði á sínum tíma dæmisögur fólki til leiðbeiningar.

Á þökum uppi

Kennari: Það var óviturlegt að úthýsa biblíusögum úr kennslustofunni, og ég ætla að berjast fyrir því að þær verði teknar inn í skólana á ný. Engin bók hefur haft meiri áhrif á vestræna menningu og listir en einmitt biblían; fyrir svo utan það að… Meira

Ríkisstjórnin boðar afkomubrest

Gagnrýnendur vinnubragða ráðherrans eru þó helst talsmenn sveitarfélaga og atvinnufyrirtækja sem óttast almennan afkomubrest vegna ríkisstjórnarinnar. Meira

Baráttuglaður Gauti Páll Jónsson að tafli í Hörpunni.

Þátttökumet á 38. Reykjavíkurskákmótinu

Tíu skákmenn voru með fullt hús vinninga eftir fyrstu þrjár umferðir Reykjavíkurmótsins sem fram fer í Hörpu og lýkur á þriðjudaginn. Enginn íslenskur skákmaður var í þeim hópi en fjölmargir komu í humátt á eftir með 2½ vinning, keppendur sem … Meira

Anton Guðmundsson

Takk Willum Þór

Við bæjarfulltrúar Framsóknar hófum tafarlaust samtöl við þingmenn okkar í Suðurkjördæmi og þáverandi heilbrigðisráðherra eftir kosningar 2022. Meira

Seyðisfjörður Fjarðarheiðargöng myndu gjörbreyta framtíðarhorfum bæjarins til hins betra.

Jarðgangavæðum Austfirði

Flýtum jarðgangagerð með skuldabréfaútboði og borun um þrjá fjallgarða samtímis. Þetta þarf að gerast strax, svo brothættum byggðum blæði ekki út. Meira

Bagdad Café Finna má þetta trukkabílstjórakaffistopp í iðrum Kaliforníu.

Bagdad Cafe

Nú, þegar Bandaríkjamenn og Evrópubúar virðast ekki lengur skilja hvorir aðra, kemur í hugann gömul költmynd frá 1987, sem einmitt tekur á þessum menningar- og landfræðilega mun á þessum grónu samherjum Meira

Halldór Gunnarsson

Við grýttum og krossfestum sr. Friðrik

Sr. Friðrik á það skilið að hann fái að njóta í opinberri umfjöllun réttlátrar umfjöllunar, vegna ómetanlegs framlags í löngu og farsælu ævistarfi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. apríl 2025

Ragnar Þór Ingólfsson

Stórfelld húsnæðisuppbygging

Með undirritun viljayfirlýsingar ASÍ, BSRB og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu í Úlfársdal og víðar er blað brotið í stefnu borgarinnar í húsnæðismálum. Einnig er afar farsælu samstarfi Reykjavíkurborgar og verkalýðshreyfingarinnar gert hærra undir höfði en áður Meira

Guðmundur Ármann Pétursson

Þegar háskóli bregst nemendum sínum

Engir nýir nemendur verða teknir inn í starfstengt diplómanám við HÍ næsta skólaár – til að spara. Meira

Þorleifur Einar Pétursson

Einelti – hinar földu afleiðingar

Því lengur sem ástandið varir, því alvarlegri verða sálrænar afleiðingar eineltis. Þess vegna er nauðsynlegt að það sé strax tekið á málum af festu. Meira

Guðm. Jónas Kristjánsson

Bókun 35 skýlaust stjórnarskrárbrot

Steininn tekur alveg úr með hinu umdeilda frumvarpi um bókun 35 frá ESB. Meira

Hátún Borgarlínan mun breyta götumyndinni víða um höfuðborgarsvæðið.

Hvar er best að búa?

Borgarlínan verður í göngufæri fyrir 70% heimila, minnkar losun og sparar stórfé í samgöngum. Hvar er best að búa? Meira

Mánudagur, 14. apríl 2025

Bergþór Ólason

Skattastjórnin

Á ensku eiga þeir ágæta setningu sem er eitthvað á þessa leið: „If it looks like a duck, walks like a duck and quacks like a duck, it's probably a duck.“ Eða í þessu tilviki, skattahækkun Meira

Sveinn Kristján Ingimarsson

Í upphafi skyldi endinn skoða

Markmiðið ætti að vera að auka samkeppnishæfni atvinnugreina á Íslandi almennt til hagsældar fyrir land og þjóð. Meira

Guðjón Jensson

Hver er stefna Donalds Trumps?

Heimurinn stendur nú á tímamótum við nýjustu ákvarðanir Donalds Trumps. Meira

Íris Erlingsdóttir

Kynjafræði er illræmd ógn við lýðheilsu

Kynjafræði er pólitískur hrærigrautur af hringavitleysum, hálfvísindum, sértrú og úrkynjuðum afgöngum úr akademíum póstmódernismans. Meira

Föstudagur, 11. apríl 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Skattar verða hækkaðir – með öðrum orðum

Skattar verða ekki hækkaðir á almenning.“ Þessi setning, og aðrar keimlíkar, voru meðal þeirra skilaboða sem núverandi ríkisstjórnarflokkar sendu kjósendum fyrir kosningar. Fögur fyrirheit í aðdraganda kosninga Meira

Ögmundur Jónasson

Það má og á að gagnrýna dómskerfið

Skaðlegt er þegar það gleymist að allir hafa rétt á því að standa á sínu, dómsvaldið vissulega en einnig löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið. Meira

Kristófer Þorleifsson

Um hæfingu og endurhæfingu ungmenna sem stríða við geðsjúkdóma

Skjólstæðingar Janusar eru fátæk ungmenni sem eru jaðarsett í samfélaginu og þurfa mikinn og góðan ramma svo þau nái viðunandi lífsgæðum. Meira

Fimmtudagur, 10. apríl 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Aldrei fleiri klárað iðnnám

Brautskráningum úr iðnnámi hjá einstaklingum yngri en 21 árs hefur fjölgað um 150% frá árinu 2016, samkvæmt tölfræði Hagstofu Íslands. Algjör straumhvörf hafa orðið í áhuga á námi í iðngreinum. Eitt af áherslumálum síðustu ríkisstjórnar var að efla… Meira

Bogi Nils Bogason

Í raunheimum

Með hagsmuni útflutningsgreina í huga og með Nýdönsk í eyrunum er ekki hægt annað en að velta fyrir sér hvort ráðherrar séu staddir í raunheimum. Meira

Kjartan Magnússon

Þrákelknislega er þrengt að Reykjavíkurflugvelli

Það er keppikefli vinstriflokkanna í borgarstjórn að þrengja að Reykjavíkurflugvelli og flæma flugvallarstarfsemi úr borginni. Meira

Sigurður Þórðarson

Dýrahald og fjöleignarhús

Svo vill til að í fjöleignarhúsum býr líka fólk sem telur að gagnkvæm réttindi og skyldur hvíli á öllum íbúum sem í þeirri sambúð eru. Meira

Friðrik Björgvinsson

Orka án ábyrgðar – kerfi sem þjónar fáum

Stórnotendur raforku ættu að bera hlutfallslega stærri hluta kostnaðar við að tryggja afhendingaröryggi og fjárfesta í nauðsynlegri uppbyggingu. Meira

Miðvikudagur, 9. apríl 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Frá áskorunum til lausna

Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Óboðleg fjármálaáætlun

Skortur á skýrleika, gegnsæi og aðgengi að grunnupplýsingum í fjármálaáætlun 2026-2030 veldur óvissu og veikir almennt traust á stjórnvöldum. Meira

Þröstur V. Söring

Öldrun á gervigreindaröld

Markmiðið með því að innleiða tækni og gervigreind í umönnunarstörf er alltaf að færa starfsfólkið nær einstaklingnum. Meira

Rafíþróttir Keppt hefur verið í rafíþróttum á Reykjavíkurleikunum.

Iðkun rafíþrótta og velferð barna

Í ungdómi Íslands er framtíð landsins falin og því er það mikilvægt málefni stjórnmálanna að styðja við þroska og hæfileikaræktun ungmenna. Meira