Seðlabankinn telur þörf á að styrkja gjaldeyrisvaraforðann og mun bankinn kaupa sex milljónir evra í hverri viku, jafnvirði um 870 milljóna króna. Þetta var meðal þess sem fram kom í ræðu seðlabankastjóra, Ásgeirs Jónssonar, á ársfundi bankans í gær Meira
Sagði öfluga þjóðhagsvarúð og eftirlit skapa stöðugri tekjur fyrir fjármálakerfið Meira
Viðskiptaráð gagnrýnir húsnæðisstefnu stjórnvalda • Áform stjórnvalda rími illa við vilja íbúa • Samræmist ekki jafnræðissjónarmiðum • Þrjár tillögur til úrbóta Meira
Hljóta tugmilljarða dala stuðning frá alþjóðasjóðum • Fella niður gjaldeyrishöft og losa um tökin á pesóanum Meira
Sveiflur á mörkuðum eru óþægilegar og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Það vekur athygli að íslenski markaðurinn virðist sveiflast meira en þeir sem eru í kringum okkur. Mögulega er það almennur ótti sem er innbyggður í fjárfesta á Íslandi Meira