Viðskipti Laugardagur, 12. apríl 2025

Gjaldeyrismarkaður Seðlabankinn mun kaupa sex milljónir evra á viku.

Bregðast við sterku raungengi

Seðlabankinn telur þörf á að styrkja gjaldeyrisvaraforðann og mun bankinn kaupa sex milljónir evra í hverri viku, jafnvirði um 870 milljóna króna. Þetta var meðal þess sem fram kom í ræðu seðlabankastjóra, Ásgeirs Jónssonar, á ársfundi bankans í gær Meira

Seðlabankinn Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri vitnaði í Voltaire á fundinum.

Þjóðhagsvarúð skapar stöðugri tekjur

Sagði öfluga þjóðhagsvarúð og eftirlit skapa stöðugri tekjur fyrir fjármálakerfið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. apríl 2025

Húsnæði Í úttekt Viðskiptaráðs um húsnæðisstefnu kemur fram að af þeim 20% á húsnæðismarkaði sem leigja vilja einungis 8% vera á leigumarkaði.

Stefnan byggð á veikum grunni

Viðskiptaráð gagnrýnir húsnæðisstefnu stjórnvalda • Áform stjórnvalda rími illa við vilja íbúa • Samræmist ekki jafnræðissjónarmiðum • Þrjár tillögur til úrbóta Meira

Mánudagur, 14. apríl 2025

Lækning Tæplega eitt og hálft ár er liðið síðan Javier Milei komst til valda í Argentínu og virðist róttæk frjálshyggjutilraun hans vera að bera árangur.

Argentína fær innspýtingu

Hljóta tugmilljarða dala stuðning frá alþjóðasjóðum • Fella niður gjaldeyrishöft og losa um tökin á pesóanum Meira

Föstudagur, 11. apríl 2025

Markaðir Sveiflur á mörkuðum eru óþægilegar og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Það vekur athygli að íslenski markaðurinn virðist sveiflast meira.

Áætlanir fyrirtækja breytast

Sveiflur á mörkuðum eru óþægilegar og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Það vekur athygli að íslenski markaðurinn virðist sveiflast meira en þeir sem eru í kringum okkur. Mögulega er það almennur ótti sem er innbyggður í fjárfesta á Íslandi Meira