Tólf fórust í einni umfangsmestu loftárás Rússa á Kænugarð í tæpt ár. Tugir til viðbótar eru særðir. Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa m.a. annars hafa beitt flugskeyti frá Norður-Kóreu í árásunum Meira
Nemendafélögum gert að hlíta fyrirmælum kennara í einu og öllu • Skólastjórnendur eigi ekki að hafa heljartak á félagslífinu, segja nemendur • „Eins og unglingum sé treyst minna fyrir hlutum“ Meira
Það var hart barist í Skákkeppni stofnana og fyrirtækja sem haldin var síðasta miðvikudagskvöld hjá Taflfélagi Reykjavíkur í Faxafeni. Mótið var sjö umferðir og teflt samkvæmt svissneska Monrad-kerfinu með tímamörkunum 5+3, þ.e Meira
Síaukin og há útgjöld til grunnskólakerfisins hafa ekki leitt til þess að námsárangur íslenskra grunnskóla barna fari batnandi. Nauðsynlegt er að innleiða reglulega og samræmda mælikvarða á árangur til að hægt sé að byggja upp skilvirkt og gott menntakerfi Meira
„Það eru þrjátíu ár frá snjóflóðunum í Súðavík í janúar 1995 og Flateyri í október sama ár,“ segir Finnur Þór Vilhjálmsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis vegna snjóflóðanna á Súðavík. Málþingið Ofanflóð 2025 verður haldið á Ísafirði dagana 5.-6 Meira
Eigandi Faktorshússins leitar að nýrri lóð fyrir eignina Meira
Alls 930 börn úr 18 íþróttafélögum eru skráð til leiks í Andrésar-Andar leikunum á skíðum sem nú standa yfir í Hlíðarfjalli við Akureyri. Aðstæður í fjallinu þykja með ágætum, en þangað hefur snjór verið fluttur svo leikarnir geti farið fram með eðlilegum hætti Meira
Bóndinn á Kálfafelli í Suðursveit fær engar bætur þrátt fyrir mikinn ágang • Helsingjastofninn vex og vex og étur upp beitarlönd eins og ekkert sé Meira
Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) hófu að koma til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Ástæða komunnar er kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose sem hefst eftir helgi og er haldin á vegum Atlantshafsbandalagsins Meira
Sveitarsjóður stendur vel og skuldahlutfallið er lágt • Íbúum fjölgar mikið Meira
Fyrsta skóflustungan að nýrri viðbót við Tennishöllina í Kópavogi, sem mun hafa sex padelvelli, var tekin í hádeginu í gær. Padelíþróttin er ört vaxandi um allan heim og árið 2019 voru tveir padelvellir opnaðir í Tennishöllinni, en nú er svo komið… Meira
Skeifudagurinn fór fram í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri í gær, sumardaginn fyrsta. Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir vann Morgunblaðsskeifuna þetta árið og sópaði auk þess að sér fjölda annarra verðlauna Meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA fyrir árið 2025, en þar fá frumkvöðlar aðgang að fjórum vinnustofum til þróa hugmynd sína áfram, dagana 11.-26. júní nk. á Akureyri. Þá kynna frumkvöðlar hugmyndir sínar og nokkur verkefni… Meira
Nýjar niðurstöður úr könnunum á vegum embættis landlæknis sýna að þrír af hverjum fjórum fullorðnum ná opinberum ráðleggingum um hreyfingu. Ákveðnir hópar, einkum þeir sem búa við skertar fjárhagslegar aðstæður, eigi þó erfiðara með að koma hreyfingu inn í daglegt líf Meira
Um 300 meðlimir í Golfklúbbi Grindavíkur • Voru um 450 þegar mest var • Lækkuðu árgjaldið til að ná í brottflutta Grindvíkinga • Völlurinn í góðu ásigkomulagi í apríl • Allt fullt um páskana Meira
Pipar\TBWA hlaut Lúðurinn fyrir almannatengsl • Mikil vinna að gera efni fyrir TikTok • Starfsmenn sex á einu ári • Sjá í mörgum tilvikum um öll samskipti við almenning • Í stað saumaklúbba Meira
Viðbragðsaðilar á Gasaströndinni segja Ísraelsher hafa drepið minnst 55 í loftárás í gær. Herinn hefur hótað enn umfangsmeiri árás verði gíslunum, sem numdir voru á brott í október 2023, ekki sleppt úr haldi Hamas-hryðjuverkasamtakanna í bráð Meira
Tólf fórust og hátt í hundrað særðust í umfangsmikilli árás Rússa á Kænugarð • Flugskeytin framleidd í Norður-Kóreu • Trump biður Pútín að hætta • Macron segir aðeins Pútín standa í vegi fyrir friði Meira
Breskir og franskir hermenn æfa nú saman í frönsku Sissonne-herbúðunum, en þær eru skammt norðan við borgina Reims í norðausturhluta Frakklands. Munu heræfingarnar standa yfir í tvær vikur. Herirnir tveir hafa m.a Meira
Hitnað hefur í kolunum á milli Indlands og Pakistans síðustu daga eftir hryðjuverk í Kasmírhéraði fyrr í vikunni þar sem 26 ferðamenn létu lífið. Indversk stjórnvöld saka þau pakistönsku um að hafa staðið að árásinni og óttast er að árásin muni… Meira