Fleiri strandveiðibátar sækjast eftir því að taka þátt í veiðum sumarsins en nokkru sinni fyrr. Um 900 talsins skiluðu umsókn áður en frestur rann út á miðnætti 22. apríl, en ríkisstjórnin hefur heitið því að tryggja öllum bátum 48 veiðidaga í sumar Meira
Byggingarfulltrúi drap málinu á dreif • Gert í vondri trú Meira
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt skilið við Sósíalistaflokkinn. Það gerir hún eftir orðasennu þeirra Maríu Pétursdóttur, fyrrverandi formanns málefnastjórnar flokksins, í Facebook-hópnum Rauða þræðinum Meira
Konan sem grunuð er um aðild að andláti föður síns á Arnarnesi fyrr í mánuðinum var úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Ríkisútvarpið greinir frá því að konan hafi neitað sök í málinu en lögreglan hefur ekki viljað staðfesta það Meira
Verið að skipuleggja 200 lóðir á 24 hektara svæði • Verða söluhæfar á næsta ári Meira
Ríkisútvarpið hættir að sjónvarpa fréttum klukkan 22 á kvöldin frá og með 2. júlí. Þá verða kvöldfréttirnar sýndar klukkan 20 í stað 19 en sú breyting tekur gildi 24. júlí. Frá þessu greinir Rúv. en breytingarnar voru kynntar starfsmönnum fréttastofunnar á fundi í gær Meira
Hildur Björnsdóttir í viðtali Dagmála • Ekkert breyttist með nýjum meirihluta í borgarstjórn • Segir borgarbúum blöskra óstjórnin • Þarf að skilgreina grunnverkefni og einbeita sér að þeim Meira
Byggingarfulltrúinn drap málinu á dreif með því að afturkalla kjötvinnsluna • Byggingaraðili nýtti tækifærið og kláraði húsið að utan • Mikil áhætta að halda áfram af fullum krafti eftir að kæruferli hófst Meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af kröfu hóps landeigenda um að ógilt verði með dómi framkvæmdaleyfi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Málið var upphaflega höfðað af Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands og… Meira
Hinn árlegi sumarboði er kominn á sinn stað á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Starfsmenn Faxaflóahafna sóttu eimreiðina Minør í geymslu í vikunni og komu henni fyrir á sínum stað. Það hafa þeir gert árlega nálægt sumardeginum fyrsta Meira
Lyfjastofnun hefur gefið út markaðsleyfi fyrir lyfið Leqembi • Öldrunarlæknar reikna með að hefja meðferð með lyfinu þegar það kemur á markað hér, hugsanlega í haust eða byrjun næsta árs Meira
Vignir Vatnar Stefánsson, stórmeistari í skák, gerði sér lítið fyrir í fyrrakvöld og vann ríkjandi heimsmeistara, Magnus Carlson, á sterku netskákmóti, Title Tuesday. Carlsen er fimmfaldur heimsmeistari en þetta var í fyrsta sinn sem Vignir tefldi gegn Norðmanninum sterka Meira
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI segir verið að afla gagna um galla í nýbyggingum á Íslandi l Formaður Meistarafélags húsasmiða segir hús á Íslandi ekki vera jafn vel byggð og áður Meira
Tæp sex ár þar til Íslendingar halda HM karla í handknattleik ásamt Dönum og Norðmönnum • Rekstri HSÍ verður ekki stefnt í hættu með mótshaldinu að sögn fráfarandi formanns Meira
Starf kvenfélagsins Hringsins kristallast um að styrkja Barnaspítala Hringsins • Starfsemin blómleg allt árið • Skýr tilgangur kvenfélagsins hjálpar við nýliðun • Söfnun frá góðgerðarviku Meira
Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndlistarkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025. Arngunnur Ýr er sögð hafa skapað sér gæfuríkan feril til áratuga. Verk hennar hafa vakið athygli og hún haldið einka- og samsýningar hér heima, í Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu Meira
Takmarka bílaumferð um viðkvæmustu svæðin • Hafna hugmyndum um lokun borholu við Myllulæk • Mislangt verður frá bílastæðum að helstu viðburðastöðum • Fara ekki offari með þessum tillögum Meira
Tónlistarkennari á Þórshöfn bauð nokkrum vinum sínum til gyðingahátíðar að fornum sið Meira
Borgarráð hefur samþykkt að heimilað verði innkaupaferli vegna endurnýjunar og lagfæringa á þremur gervigrasvöllum. Kostnaðaráætlun er 300 milljónir króna fyrir vellina þrjá. Um er að ræða aðalvöll (keppnisvöll) á íþróttasvæði ÍR í Mjódd, aðalvöll… Meira
Landsvirkjun er byrjuð að undirbúa flutninga á 28 vindmyllum upp á hálendið • Skipað upp í Þorlákshöfn og fluttar upp að Vaðöldu • Tíu sérútbúnir vagnar flytja hverja vindmyllu upp eftir Meira
Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir héraðspresti í Suðurprófastsdæmi með sérstakri þjónustu við Fellsmúlaprestakall. Séra Gunnbjörg Óladóttir hefur nú verið ráðin í starfið. Hún er fædd í Reykjavík 26 Meira
Sæluvika Skagfirðinga, hin árlega menningarhátíð, verður sett með athöfn í Safnahúsinu á Sauðárkróki næstkomandi sunnudag. Meðal atburða þann dag er afhjúpun á endurnýjaðri styttu af hestinum Faxa, sem stóð við Faxatorg allt frá 1971 til 2023, er sveitarfélagið ákvað að taka hana niður og endurnýja Meira
Um 900 bátar sóttu um strandveiðileyfi • Stefnir í fjölmennustu strandveiðivertíð allra tíma í sumar • Að meðaltali 680 kíló af þorski í róðri í fyrra • Ríkisstjórnin lofaði að allir bátar fengju 48 veiðidaga Meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í gær að sambandið hefði sektað bandarísku tæknirisana Apple og Meta fyrir brot á löggjöf sambandsins um neytendavernd og samkeppni. Apple fékk sekt upp á 500 milljónir evra eða sem nemur um 72,45… Meira
Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Úkraínu hættu í gær við fyrirhugaðan fund með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Lundúnum, en þar átti að ræða friðartillögur Bandaríkjastjórnar í Úkraínustríðinu Meira
Indverskar öryggissveitir leita að árásarmönnum sem felldu 26 ferðamenn í Pahalgam • Modi boðaði ríkisstjórnina til neyðarfundar • Pakistanar neita allri aðild að ódæðinu • Aukin spenna milli ríkjanna Meira
Algjör pattstaða einkennir að mestu stríðið í Úkraínu og hefur gert lengi. Innrásarlið Rússlands hefur ekki þá getu og styrk sem þarf til að leggja Úkraínuher á vígvellinum. Á sama tíma hafa heimamenn ekki fengið þá aðstoð sem þarf frá Vesturlöndum til að brjóta niður sókn Rússa Meira
Maríanna Pálsdóttir og Elísabet Reynisdóttir sameina krafta sína og ætla að standa fyrir námskeiði sem ber yfirskriftina Nærvitund. Í námskeiðinu er hugað að næringu, hreyfingu, hleðslu og slökun fyrir líkama og sál. Þær leggja mikið upp úr að bjóða upp á matseðla sem næra sálina og veita húðinni ljóma. Meira
Senn styttist í tíu ára afmælistónleika Rokkkórs Íslands með Eiríki Haukssyni í Hörpu. Tvennir tónleikar verða á morgun, föstudaginn 25. apríl, og er nær uppselt á þá hvora tveggja. Á efnisskrá verða meðal annars nokkur af vinsælustu lögum Eiríks og auk þess verður kórinn með sér efni Meira