Fréttir Miðvikudagur, 30. apríl 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Vildu bæta í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir að einhugur hafi verið í ríkisstjórn um frumvarp sitt um tvöföldun veiðigjalda, sem afgreitt var úr ríkisstjórn í gærmorgun. Hins vegar hafi það verið töluvert rætt og fram komið hugmyndir um að… Meira

Landsréttur Úrskurðurinn var kveðinn upp í réttinum á mánudag.

Ógn við öryggi ríkisins en laus úr haldi

Afbrotamaður frá Alsír verið í haldi síðan í september Meira

Björn Snæbjörnsson

Áhersla á kjara- og húsnæðismál

Landsfundur eldri borgara var haldinn á Park hóteli í gær • Björn Snæbjörnsson sjálfkjörinn formaður LEB • Þarf að samræma launataxta og taxta Tryggingastofnunar • Vilja hækka frítekjumarkið Meira

Lögreglan Maðurinn er sagður eiga langan feril að baki í lögreglunni.

Lögregluvarðstjóri sendur í leyfi

Varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um að hann hafi tekið þátt í njósnastarfsemi árið 2012. Ríkissaksóknari hefur mál hans til rannsóknar Meira

Landamæri Maðurinn var handtekinn við komu á Keflavíkurflugvöll.

Erfið staða brottvísunarmála

Landsréttur leysir alsírskan afbrotamann úr haldi • Heimaríki mannsins tregðast við að veita honum viðtöku • Fátt um fína drætti án ferðaskilríkja Meira

Auðlindin Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Frumvarpi atvinnuvegaráðherra um tvöföldun veiðigjalda á að útbýta á Alþingi í næstu viku.

Nægur tími þrátt fyrir tímapressu

Frumvarp um tvöföldun veiðigjalda afgreitt úr ríkissjórn • Hugmyndir í ríkisstjórn um að „bæta í“ • Ráðherra ósammála SFS um samráð • Segir sveitarfélög á villigötum • Tillit víst tekið til ábendinga Meira

Heimir Már Pétursson

Stutt í stjórnmálin hjá stjórn Rúv.

Ný stjórn Rúv. er meðal annars skipuð tveimur varaþingmönnum Viðreisnar, framkvæmdastjóra þingflokks Flokks fólksins og fyrrv. borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Alþingi skipaði í gær nýja stjórn Rúv Meira

Flugflotinn Icelandair hyggst nota flugvélar af gerðinni Dash 8 ef félagið hreppir sérleyfissamninginn til Hafnar.

Icelandair með lægsta tilboð í flug til Hafnar

Ætla að nota Dash 8 • Sömu vélar og fljúga til Ísafjarðar Meira

Klettaskóli Gjarnan er glatt á hjalla hjá nemendum í Klettaskóla.

Aðeins 14 nýnemar komast að í Klettaskóla

Sótt um skólavist fyrir 53 nemendur • 42 nemendur uppfylltu skilyrði Meira

Breyting Viðskiptavinir Nettó og fleiri verslana í Nóatúni 17 borga nú 350 krónur á tímann fyrir bílastæði ef þeir stoppa lengur en 45 mínútur.

Gjaldskylda til að kúnnar fái stæði

Gjaldskyldu var nýlega komið á við verslun Nettó í Nóatúni 17. Viðskiptavinir geta þó huggað sig við að fyrstu 45 mínúturnar eftir að keyrt er inn á stæðið eru gjaldfrjálsar. Rut Jónsdóttir, einn forsvarsmanna Íshamra ehf Meira

JL-húsið Búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

„Virðist allt vera komið á réttan kjöl“

86 hælisleitendur eru í dag búsettir í JL-húsinu • Unnið er að endurbótum Meira

Gímaldið Borgarstjóri segir samtal í gangi en ekki sameiginlega fundi.

Vilja eiga samtalið við samningaborðið

Niðurrifskrafa kom á óvart • Byggingarfulltrúi sjálfstæður Meira

Formaður Mark Carney réðst harkalega á Bandaríkin í ræðu sinni.

Kanada mun aldrei gleyma „svikum Bandaríkjanna“

Frjálslyndi flokkurinn stendur sterkur eftir kosningar Meira

Uppsalir Lögreglan var með mikinn viðbúnað og girti svæðið í kringum hárgreiðslustofuna af og leitaði svo vitna að árásinni í Hjalmar Brantingsgötu.

Þrír skotnir til bana á hárgreiðslustofu

Lögreglan í Uppsölum leitaði í gærkvöldi byssumanns en að minnsta kosti þrír féllu í árás á hárgreiðslustofu í miðborginni. Flúði hann grímuklæddur af vettvangi á rafhlaupahjóli. Margir voru á ferli í borginni í gær, þar sem í dag er árleg vorhátíð… Meira

Prósessía Vígðir þjónar kirkjunnar ganga fylktu liði til kirkju.

„Talað sé mál allra kynja í þjóðkirkjunni“

Þrátt fyrir að fækkað hafi í þjóðkirkjunni jafnt og þétt á umliðnum árum þá segja tölur um lækkandi hlutfall skráðra meðlima ekki alla söguna. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, vék að þessu í setningarræðu á presta- og djáknastefnu… Meira

Tónleikar Karlakór Grafarvogs og Söngspírurnar koma fram saman í Grafarvogskirkju á morgun.

Sjötíu söngvarar saman á sviðinu

Fimmtu sameiginlegu tónleikar Karlakórs Grafarvogs og Kvennakórsins Spíranna verða í Grafarvogskirkju á morgun, 1. maí, og hefjast þeir klukkan 16.00. Íris Erlingsdóttir kom að stofnun beggja kóranna og hefur verið stjórnandi þeirra frá upphafi Meira