Smásöluverð á raforku til almennings og fyrirtækja hækkar líklega um áramót. Þetta má lesa í þróun á heildsölumarkaði með grunnorku en meðalverð grunnorkusamninga fyrir næsta ár hefur hækkað um 9% frá fyrra ári Meira
Búið er að selja tæplega 40 íbúðir á átta þéttingarreitum í Reykjavík frá áramótum. Fyrir vikið eru tæplega 260 íbúðir óseldar á þessum reitum. Miðað við að byggingarkostnaður íbúðanna sé að jafnaði 80 milljónir hefur kostað samtals um 20 milljarða króna að byggja íbúðirnar 260 sem eru óseldar Meira
Ísland fyrir neðan meðaltal OECD-landanna þegar kemur að atvinnutekjum kynjanna • Formaður BSRB segir kynskiptan vinnumarkað skýringuna • Launamunur kynjanna hefur vaxið frá árinu 2023 Meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður, hyggst fara í níu mánaða launalaust námsleyfi frá Alþingi í sumarlok og sækja nám í opinberri stjórnun vestanhafs. Þetta kynnti Áslaug Arna á félagsmiðlum í gær, en hún… Meira
Landsnet áætlar að allt að 70% líkur séu á orkuskorti hér á landi árið 2029, en á næsta ári metur fyrirtækið að líkurnar séu 14%. Í versta tilfelli geti skorturinn numið allt að 800 gígavattstundum árið 2029 Meira
Dómsmálaráðherra segir mál brotamanns frá Alsír sýna þörfina Meira
„Í dag er ég með óbragð í munni út af hamborgaranum sem ég þáði af þessum byggingaraðila, sem samhliða hamborgaranum mataði okkur á takmörkuðum og villandi upplýsingum með þeim fyrirheitum að við þyrftum ekki að hafa neinar áhyggjur af… Meira
Kára Stefánssyni hefur verið sagt upp sem forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Í samtali við Morgunblaðið segist hann hafa verið boðaður á fund og fengið þær upplýsingar að hann „væri rekinn“ Meira
Jákvæður viðsnúningur í rekstri borgarinnar • Óreglulegir liðir og hærri skatttekjur skila jákvæðri niðurstöðu • Stendur ekki til að skera niður, segir borgarstjóri • Minnihlutinn kallar eftir ráðdeild Meira
Þörf á rannsókn til að staðfesta grun • Dreifing á afurðum var stöðvuð Meira
Sigurður Helgason, fv. upplýsingafulltrúi Umferðarráðs, lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 30. apríl síðastliðinn, á 71. aldursári. Sigurður fæddist í Reykjavík 1. október 1954. Foreldrar hans voru Valný Bárðardóttir húsmóðir og Helgi Sæmundsson, ritstjóri og rithöfundur Meira
Búið að selja um helming 517 íbúða á átta þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur á árinu l Því er enn mikið framboð óseldra íbúða í Reykjavík sem henta fólki sem kýs bíllausan lífsstíl Meira
Lögmaður segir eftirliti með nýbyggingum mjög ábótavant l Sveitarfélög hafi brugðist og ráðuneyti ekki gert úrbætur Meira
Rukkaður um mörg þúsund krónur fyrir að breyta bókun á bílastæði Meira
Grund byggir í Hveragerði • Inga átti fyrstu skóflustungu Meira
Innviðaráðherra segir að borgin megi ekki tefja Sundabraut lengur Meira
Athygli vakti í fyrra þegar nokkrir frímúrarabræður fóru í heljarinnar reisu um Evrópu á bifhjólum og söfnuðu fé til styrktar Reykjadal í Mosfellsbæ. Hópurinn er ekki af baki dottinn og fram undan er önnur reisa um Evrópu til styrktar Reykjadal enda … Meira
Landhelgisgæslan á hrakhólum í Reykjavík og gaf út viljayfirlýsingu 2023 um að flytja til Njarðvíkur • Varnargarðar sem voru byggðir fyrir rúmum 20 árum sköpuðu óhagstæðar aðstæður við höfnina Meira
Hópur nemenda frá Slóvakíu ferðaðist um Ísland • Unnu heimildarþátt sem sýndur var í ríkissjónvarpinu í Slóvakíu um páskana • Ræddu við forseta Íslands og fólk með tengsl við Ísland Meira
Kópavogsbær hefur ráðið í tvær nýjar stjórnunarstöður. Védís Hervör Árnadóttir mun stýra nýrri skrifstofu umbóta og þróunar en hún hefur síðustu fimm ár verið forstöðumaður miðlunarsviðs hjá Samtökum atvinnulífsins Meira
Þeim hluta Hafnarstrætis á Akureyri sem gengur undir nafninu göngugatan hefur nú verið lokað fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Lokunartíminn er óvenjulangur í ár, fimm mánuðir. Þessi hluti götunnar verður lokaður fyrir umferð alla daga, allan sólarhringinn og stendur lokunartímabilið yfir frá 1 Meira
Nokkrar breytingar verða á starfsstöðvum í Vinnuskóla Reykjavíkur í sumar. Starfsstöðvunum fjölgar lítið eitt en hins vegar verður ekki starfsemi við alla þá skóla sem notast hefur verið við síðustu ár Meira
Umbótaflokki Nigels Farage tókst að vinna þingsæti af Verkamannaflokknum í aukakosningum í Bretlandi í fyrradag auk ávinnings og fyrstu sigra í nokkrum sveitarstjórnarkosningum. Þetta er fyrsta tap Keirs Starmers forsætisráðherra í valdatíð hans Meira
Danir segjast hafa orðið af milljóna króna tekjum í fyrra vegna bannsins Meira
Slökkviliðsmenn unnu við það í gær að koma fyrir reykháfi á þaki Sixtínsku kapellunar í Páfagarði en þaðan mun stíga reykur til marks um niðurstöður hverrar umferðar í páfakjöri kaþólsku kirkjunnar sem fer fram í næstu viku Meira
Léttsveit Reykjavíkur fagnar 30 ára afmæli á árinu og heldur viðamikla afmælistónleika í Reykjavík, á Akureyri og Raufarhöfn á næstunni. Kórinn kemur fyrst fram í Háskólabíói sunnudaginn 11. maí og hefjast tónleikarnir klukkan 17.00 Meira