Lyf gætu horfið af markaði • Framleiðendur uggandi Meira
Grafarvogsbúar með samstöðufund í Rimaskóla á fimmtudag • Borgin sögð vera að þreyta íbúa eins og veiðimaðurinn laxinn • Opnuðu heimasíðu með leiðbeiningum um hvernig eigi að mótmæla Meira
Jón Ólafur Halldórsson hefur einn gefið kost á sér til formennsku í Samtökum atvinnulífsins, en rafræn kosning stendur nú yfir. Aðalfundur SA verður haldinn næstkomandi fimmtudag, 15. maí. Jón Ólafur, sem er viðskipta- og véltæknifræðingur að mennt, … Meira
Daði Már Kristófersson sakaður um vanvirðu við Alþingi Meira
Fyrstu umræðu um veiðigjaldafrumvarpið er lokið og var samþykkt að vísa málinu til atvinnuveganefndar. Ekki þurfti að kjósa um tillögu stjórnarandstöðunnar um að frumvarpinu yrði vísað til efnahags- og viðskiptanefndar frekar en til… Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sendi í febrúar inn skriflega greinargerð til Alþjóðadómstólsins í Haag í máli varðandi Gasasvæðið, en það er í fyrsta sinn sem Ísland stendur eitt að slíkri greinargerð til dómstólsins Meira
Málið fer sína leið í kerfinu og verður rannsakað sem sakamál • Óljóst hvort gögn voru tekin ófrjálsri hendi frá embættinu, láku fyrir misskilning eða samkvæmt heimild • Saksóknarar undir stækkunargleri Meira
„Ég er bara að fara að bjóða fram aðstoð þegar kemur að jarðhitarannsóknum, aðstoð íslenskra sérfræðingar,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem fundar í dag með orkumálaráðherra Úkraínu Meira
Stefnt er að því að ný kirkja í Miðgörðum í Grímsey verði vígð á sumarsólstöðum, 22. júní næstkomandi. Ytra byrði guðshússins er þegar tilbúið og nú er unnið að frágangi innandyra. „Nú er verið að ganga frá kirkjuskipinu sjálfu, setja upp klæðningar og lýsingu Meira
Bókaútgáfan Forlagið flytur í lok vikunnar allan rekstur sinn í húsnæði á Fiskislóð 39. Þar hefur Forlagið rekið bókabúð en nú færist daglegur rekstur einnig þangað. Sigþrúður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Forlagsins segir að ástæða flutninganna sé … Meira
57 handteknir í aðgerð sem sænska lögreglan leiddi • Vaxandi vandamál Meira
Bjarni Hjaltested Þórarinsson, myndlistarmaður og sjónháttafræðingur, er látinn, 78 ára að aldri. Bjarni fæddist í Reykjavík 1. mars 1947 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Anna Lísa Hjaltested túlkur og Þórarinn B Meira
Ný stefna norrænna höfundarréttarsamtaka um gervigreind og leyfisveitingar kynnt • Ætla má að tónlistarfólk tapi 30% tekna sinna ef ekkert er að gert • Taka upp harðari stefnu en áður Meira
Spretthópur á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um matarmál í skólum borgarinnar hefur lokið störfum og verða tillögur hópsins kynntar innan tíðar. Þetta segir Ellen Alma Tryggvadóttir, doktor í næringarfræði og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg, en hún situr í hópnum Meira
Skjálftavirkni heldur áfram í Ljósufjallakerfinu • Borgfirðingar standa fyrir opnum íbúafundi í Borgarnesi á fimmtudagskvöld • Ari Trausti frummælandi á fundinum • Segir frá virkninni á svæðinu Meira
Skóflustungur • Íþróttahús í miðbæ og nærri skóla Meira
Forseti ASÍ gagnrýndi gigg-hagkerfið í ræðu á 1. maí • Aukið atvinnuöryggi Meira
Engum leyfist að tala við Rússland með þessum hætti, segir talsmaður Kremlverja um kröfur meginríkja Evrópu þegar kemur að friðarviðræðum • Árásardrónar Rússlandshers dundu á heimilum fólks Meira
Komnar eru fram ásakanir á hendur Karim Khan yfirsaksóknara Alþjóðaglæpadómstólsins (ICC) um kynferðislega áreitni og misnotkun. Er það ungur lögfræðingur og samstarfsmaður hans sem segir Khan hafa neytt sig ítrekað til kynmaka í embættisferðum þeirra víða um heim Meira
Í árlegri skýrslu samtaka frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, EFPIA, um markaðssetningu nýrra lyfja í Evrópu kemur m.a. fram að af 173 nýjum lyfjum sem fengu markaðsleyfi á árunum 2020 til 2023 hafa 59 lyf, eða 34%, verið tekin formlega í notkun á Íslandi Meira
Jóhann J. Ólafsson stórkaupmaður, sem varð níræður í nýliðnum mánuði, hefur nær árlega frá 2014 skipulagt dagsferðir á vegum Ferðafélags Íslands í fótspor þýska fræðimannsins Konrads Maurers. Níunda ferðin verður nk Meira