Fréttir Föstudagur, 23. maí 2025

Ráðhúsið Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa verða sameinuð.

Græna gímaldið mistök sem má ekki endurtaka

Skipulagsfulltrúi leystur frá störfum • Hefur verið boðið annað starf á öðru sviði Meira

Sprenging Rúða í kjallaranum virðist hafa brotnað við sprenginguna en ekki er vitað hvað olli henni. Allt tiltækt lið viðbragðsaðila var kallað til.

Einn látinn eftir eldsvoða

Einn lést eftir að sprenging varð og mikill eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga í vesturbæ Reykjavíkur í gærmorgun. Allt tiltækt lið viðbragðsaðila var kallað út eftir að tilkynnt var um sprengingu við Hjarðarhaga 40-48 laust eftir klukkan tíu Meira

Æfing Sigurður Kristófer lést af slysförum í nóvember.

Nefnd um eftirlit bíður eftir gögnum

Nefnd um eftirlit með lögreglu bíður enn eftir gögnum sem talin eru nauðsynleg til að taka fyrir háttsemi lögreglumanns í garð aðstandenda Sigurðar Kristófers McQuillan, sem lést af slysförum á björgunaræfingu við Tungufljót í nóvember síðastliðnum Meira

Íslandsvinir Búast má við því að einhverjir af hinum þekktu leikurum sem eru í aðalhlutverki í Dune-myndunum komi til Íslands síðar á þessu ári.

Dune og Supergirl í tökum á Íslandi í ár

Stór kvikmyndaverkefni áformuð • Ofurhetjur á leiðinni Meira

Vinnubrögð Borgin breytti umsögn eftir að hún birtist í fundargerð.

Breyttu umsögn um kjötvinnslu

Tóku fundargerð út af heimasíðu og breyttu umsögn skipulagsfulltrúa • Innlegg um fagurfræði þótti ómálefnalegt, að sögn Heiðu • „Við verðum auðvitað að vera með skýr skilaboð til uppbyggingaraðila“ Meira

Undirbúningur fyrir sumarið

Hvalaskoðunarbáturinn Garðar hefur verið notaður í hvalaskoðun frá Húsavíkurhöfn í hartnær 16 ár. Norðursigling á Húsavík býður upp á ýmiss konar hvalaskoðanir í Skjálfandaflóa yfir sumartímann og fer því vertíðin að hefjast Meira

HR Skólinn býst við 1.200 stelpum og stálpum á kynningarfundinn í dag. Í næsta mánuði verður svo strákum boðið að koma í heimsókn.

Strákum boðið í fyrsta sinn

Háskólinn í Reykjavík (HR) býður í dag stelpum og stálpum úr 9. bekkjum grunnskóla höfuðborgarsvæðisins í heimsókn. Er þetta í 12. skiptið sem kynningarfundurinn er haldinn á vegum skólans, en að sögn Ásthildar Gunnarsdóttur samskiptastjóra HR er… Meira

Skólastofa Samræmdum könnunarprófum var frestað árið 2021.

Matsferill lagður fyrir 2026

Sjö þúsund nemendur í 26 grunnskólum landsins þreyttu samræmd könnunarpróf í lesskilningi og stærðfræði í vor. Um var að ræða prufukeyrslu á svokölluðum matsferli sem leysa á gömlu samræmdu könnunarprófin af hólmi Meira

Alþingi Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins í ræðustól.

Efast um „góða trú“ í styrkjamálinu

Guðrún Hafsteinsdóttir krefur fjármálaráðherra um svör Meira

Lína Fyrsta mastrið er komið upp.

Fyrsta mastur af 50 á Suðurnesjum

Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 af 50 er risið og „markar það tímamót“ segir á vef Landsnets. Verktakafyrirtækið Elnos frá Bosníu og Hersegóvínu sá um að reisa mastrið í sól og blíðu við Kúagerði í vikunni Meira

Grímur Grímsson

Grímur varaforseti í stað Ingvars

Ingvar tilkynnti um ákvörðun sína um að leita aðstoðar vegna áfengisvanda Meira

Lokun Endurvinnslustöð Sorpu við Dalveg í Kópavogi verður lokað í haust.

Sorpa undirbýr bráðabirgðastöð í Kópavogi

Kópavogsbær auglýsir lóð á Dalvegi • Framkvæmdir á Lambhagavegi Meira

Aukin sala Kjötsalar landsins eru hæstánægðir með sölu á kjöti undanfarið en hún hefur aukist með góða veðrinu.

Landsmenn gerðu vel við sig í góða veðrinu

Gríðarleg aukning í sölu á kjötvörum og ís þegar sólin skín Meira

Úr dvala Vorið hefur verið hlýtt í ár og ýmis skordýr verið fyrr á sveimi.

Skordýr birtast óvenju snemma

Ýmsar skordýrategundir hafa birst óvenju snemma í sumar en gott og hlýtt veður er ein meginástæðan fyrir því. Matthías Svavar Alfreðsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, segir við Morgunblaðið að ýmsar fiðrildategundir hafi farið á flug óvenju snemma þetta árið Meira

Ólafsvík Efstu menn í minningarmótinu, f.v. Tryggvi Leifur Óttarsson, einn mótsstjóra, Bragi Þorfinnsson, sem náði 3. sæti á mótsstigum, Jóhann Hjartarson, sem varð efstur, og Vignir Vatnar Stefánsson, sem varð í 2. sæti.

Heiðra minningu Ottós og Gunnars

Góð þátttaka var í minningarmóti í Ólafsvík • Hefur verið haldið frá 2002 • Keppt í hraðskák og atskák • Jóhann Hjartarson varð efstur og Vignir Vatnar annar • Lenka efst kvenna Meira

Skotárás Mikill viðbúnaður var við safnið í fyrrakvöld eftir ódæðið.

Sendiráðsmenn skotnir til bana

Lögreglan í Washington-borg handtók mann í fyrrakvöld eftir að hann skaut tvo starfsmenn ísraelska sendiráðsins í Bandaríkjunum til bana fyrir utan Capital Jewish Museum, sögusafn gyðinga í borginni Meira

Vilníus Fánaberar 45. skriðdrekastórfylkisins héldu hersýningu í gær að Merz Þýskalandskanslara viðstöddum.

Rússland ógnar allri Evrópu

Þýski herinn opnaði herstöð utan Þýskalands í fyrsta sinn frá stríðslokum • Auka fælingarmátt NATO gegn innrás Rússa • Finnar á varðbergi vegna Rússa Meira

Herskipið nýja fór á hliðina

Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu sagði í gær að glæpur hefði verið framinn þegar nýjasta herskip norðurkóreska flotans eyðilagðist við sjósetningu þess. Ríkisfjölmiðlar í landinu sögðu í gær að „alvarlegt slys“ hefði átt sér stað í… Meira

Búvörulög Gildandi búvörulög veita framleiðendafélögum í slátrun og kjötvinnslu ríkari heimildir til samruna og samvinnu en eldri lög gerðu.

Umsagnir um búvörulög skiptast í tvö horn

Ekki kveður við sama tón í umsögnum aðila sem hafa tjáð sig um dóm Hæstaréttar sem staðfesti einróma að þær breytingar sem Alþingi gerði á búvörulögum á síðasta ári stæðust stjórnarskrá og sneri þar með við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur Meira

Bassaleikari Björn Hafþór byrjaði að spila á böllum 15 ára gamall.

Austfirskir tónlistarmenn í sviðsljósinu

Stöðfirðingurinn Björn Hafþór Guðmundsson gaf út hljómdiskinn Við skulum ekki hafa hátt á nýliðnu ári og verður með útgáfutónleika í Stöðvarfjarðarkirkju á morgun, laugardaginn 24. maí, og hefjast þeir kl Meira