Þung stemning er meðal starfsfólks embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum • „Það átti enginn von á þessari niðurstöðu“ • Almenn ánægja með störf Úlfars Meira
„Þetta er náttúrulega búið að vera sturlað,“ segir Hafdís Sól Björnsdóttir í samtali við Morgunblaðið frá Basel í Sviss þar sem lokakvöld Eurovision-söngvakeppninnar stendur fyrir dyrum í kvöld Meira
Staða PCC BakkaSilicon rædd á fundi atvinnuveganefndar Alþingis í gær • Undirboðstollar lagðir á kínverskan kísilmálm í Evrópu • Rekstrarstöðvun yfirvofandi á næstu vikum verði ekki brugðist við Meira
Reykjavíkurborg á að falla frá hugmyndum um „ofurþéttingu“ í Grafarvogi, segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hún lagði fram tillögu þess efnis í borgarstjórn fyrir um mánuði að í stað þessarar þéttingar yrði… Meira
Áformuð hækkun veiðigjalda mun hafa veruleg áhrif á byggðarlög við sjávarsíðuna, bæði atvinnulíf og sveitarfélög, í mismiklum mæli þó. Þetta kemur fram í greiningu, sem KPMG vann fyrir Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, en slík greining fylgdi ekki… Meira
Starfslokasamningur gerður daginn eftir fund með dómsmálaráðherra • Umfangsmiklar breytingar sagðar fyrirhugaðar á embætti lögreglustjóra Suðurnesja Meira
„Sú fordæmalausa fólksfækkun sem átt hefur sér stað í Grindavík leiðir til þess að sveitarfélagið fær engin framlög skv. reiknireglum [Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga], ekki einu sinni fólksfækkunarframlag,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri … Meira
Mikill viðbúnaðar þegar veikur farþegi á skemmtiferðaskipi var sóttur Meira
Íslenskir konditorar upplifa réttindaleysi eftir nám • Úrsmiðir fá sveinsbréf en ekki kökugerðarfólk • Voru ekki meðvituð um breytingarnar fyrr en þau fengu prófskírteinið í hendurnar Meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Brynjar Joensen Creed í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 barnungum stúlkum. Þetta er annar dómurinn sem Brynjar, sem er á sextugsaldri, hlýtur á rúmlega ári, en í fyrra fékk hann… Meira
Faxaflóahafnir hafa ákveðið til að nýta sér nútímatækni til að aðstoða við að halda sjónum hreinum í höfnunum með því að fjárfesta í franskri DPOL fljótandi „ruslsugu.“ Hún hefur undanfarið verið að störfum í Suðurbugtinni í Gömlu höfninni Meira
Frá og með 1. júní næstkomandi verður ekki lengur hægt að staðgreiða fargjöld með reiðufé í strætó á höfuðborgarsvæðinu. Áfram verður þó hægt að borga með seðlum og korti í þeim vögnum sem eru í ferðinni úti á landi Meira
Sérútbúinn salur var innréttaður fyrir mikið bókasafn sem Ágúst Einarsson gaf Bókasafni Vestmannaeyja • Fjöldi verka eftir Kjarval í eigu Vestmannaeyjabæjar fær þar varanlegan samastað Meira
„Bækur eiga að vera í safni til að fólk lesi þær; það á ekki að loka bækur niðri í kössum. Faðir minn leit svo á, og ég geri það einnig, að bækur séu besta leiðin til velsældar því velsæld og menntun eiga uppruna sinn í bókum og rituðu máli,“ segir Ágúst Einarsson Meira
Nýtt ákvæði í skilmálum ökutækjatrygginga VÍS • Áhersla á trúnað Meira
Áfangi til endurreisnar • Járngerður stefnir til hafs á ný Meira
Hafnarfjörður í sókn • Hamranes senn fullbyggt og grunnskóli á næsta ári • Þéttingarreitir víða um bæinn verða teknir til kostanna • Nauðsyn að endurskoða útlínur vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins Meira
8.700 fermetra bygging og sex hæðir • Lúxusíbúðir og hótel • Verslanir og bókasafn bæjarins Meira
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, segir málefni Úkraínu kalla á athygli sendiráðsins • Vaxandi viðskipti Íslands og Póllands • Tíðara flug greiðir fyrir ferðum á milli ríkjanna tveggja Meira
Úkraínuforseti segir Rússlandsforseta ekki hafa þorað að mæta til Tyrklands í eigin persónu • NATO segir sendinefnd Rússlands „lágt setta“ og boltann vera hjá Kremlverjum • F-16-þota fórst í Úkraínu Meira
Þess var í gær minnst að 50 ár eru liðin frá því að hin japanska Junko Tabei kleif fyrst kvenna hið sögufræga fjall Everest, 16. maí árið 1975. Fjallið mikla teygir sig 8.849 metra upp í loftið. Nú hálfri öld síðar hafa konur farið nærri 1.000 sinnum upp á toppinn Meira
Fjöldi íslenskra kvenna í ábyrgðarstöðum í sínu fagi fer ört vaxandi og hefur vakið nokkra athygli, allt frá forsetakjöri Höllu Tómasdóttur fyrir rúmu ári. Í desember tók við völdum ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins sem nefnd var Valkyrjustjórnin Meira
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Pjetur Stefánsson sendi nýlega frá sér 15 laga plötu með hljómsveitinni PS&CO, Í brennandi húsi , og er hún aðgengileg á Spotify. Allir textar eru eftir Pjetur en Pálmi Gunnarsson er meðhöfundur eins þeirra Meira