Fréttir Miðvikudagur, 28. maí 2025

Flestar umsagnir neikvæðar

Vestfirsku athafnalífi stefnt í voða segir Fertram • Forsenda velferðar í uppnámi •  Ráðherrar sakaðir um villandi framsetningu l  Verðmyndun var ekki greind​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​ Meira

Jón Þór Gunnarsson

Hyggjast fjárfesta í innviðum

Fasteignafélagið Kaldalón hefur breytt og þróað fjárfestingastefnu sína. Nú er sjónum einnig beint að innviðafjárfestingum en mikið hefur verið um það fjallað að undanförnu að vöntun er á fjárfestingum í uppbyggingu innviða Meira

Fagurt fley Danska seglskipið Danmörk sést hér í Reykjavíkurhöfn. Skipið hefur nýlokið hringferð um landið og heldur brátt til Danmerkur.

Sjómannaskóli í sögufrægu skipi

Danska seglskipið Danmörk fyllir nú á vistir sínar í Reykjavíkurhöfn eftir að hafa lokið hringferð í kringum landið. Skipið er eitt helsta seglskip Danmerkur og jafnframt meðal fárra seglskipa af þessari gerð sem enn eru sjófær Meira

Kristján Örn Elíasson

Kristján aftur í forsetaframboði

Kristján Örn Elíasson, markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari, hefur boðið fram krafta sína til embættis forseta Skáksambands Íslands en kosning fer fram á aðalfundi sambandsins 14. júní. Kristján bauð sig fram árið 2023 en laut þá í lægra haldi fyrir sitjandi forseta, Gunnari Björnssyni Meira

Heiðmörk Áform um lokun Heiðmerkur fyrir bílaumferð hafa vakið hörð viðbrögð, þ. á m. Skógræktarinnar.

Aðrar leiðir betri til að tryggja vatnsvernd

„Í erindi mínu mun ég fara yfir aðstæðurnar í Heiðmörk út frá grunnvatnsfræðilegu sjónarmiði, en við á Íslandi erum vel sett hvað varðar hreint og ómengað grunnvatn í miklu magni, enda nýta nær allar vatnsveitur landsins ómeðhöndlað grunnvatn, … Meira

Vopnahlé strax Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra.

Skilyrðislaus krafa að gíslum verði sleppt

Utanríkisráðherra ræðir leiðtogafund á Spáni um tveggja ríkja lausn Meira

Tónlist Kennarar segja niðurskurð í tónlistarkennslu nær sífelldan.

Þjarmað að tónlistarnámi

Stjórn Félags íslenskra tónlistarmanna (FÍT) lýsir áhyggjum sínum af þróun og niðurskurði til tónlistarskóla í landinu. Margrét Hrafnsdóttir formaður FÍT segir ljóst að niðurskurður muni fækka nemendum í tónlistarnámi sem geti í kjölfarið leitt af… Meira

Umsögn Dr. Ragnar Árnason fer hörðum orðum um frumvarpið.

Byrjendamistök hjá stjórnvöldum

Veiðigjaldafrumvarpið harðlega átalið í umsögn dr. Ragnars Árnasonar • Skaðlegt fyrir sjávarútveg, ríki og þjóð • Byggt á hagfræðilegri grunnfærni eða hleypidómum • Engin þjóðhagsleg greining Meira

Leigubílapróf Ökuskólinn í Mjódd hefur hert reglur um próftöku.

Leigubílstjórar taka próf á íslensku og ensku

Símar eru nú bannaðir í prófunum • „Flestir eru þarna af heilum hug“ Meira

Ráðherra David Lammy utanríkisráðherra Breta er væntanlegur.

David Lammy á leið til landsins

David Lammy utanríkisráðherra Bretlands er væntanlegur í stutta vinnuheimsókn til Íslands á morgun, fimmtudag, ásamt sendinefnd. Svo segir í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Sjóliði Viktor Örn Ingvarsson segir siglinguna með skútunni Danmörku hafa verið einstaklega lærdómsríka.

Lífið í Danmörku ekki fyrir hvern sem er

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn liggur nú seglskipið Danmörk bundið við bryggju. Líkt og nafnið gefur til kynna er skipið danskt en það er nærri 100 ára gamalt og á sér ríka sögu. Í skipinu er nú starfræktur sjómennskuskóli fyrir ungt fólk en einn… Meira

Kaldársel Í sumarstarfi barna er áhersla lögð á leiki úti í náttúrunni.

Kaldársel fagnar 100 ára afmæli

Afmælishátíð í Kaldárseli á morgun • Hjólaferð frá Hellisgerði í fyrramálið Meira

Vínbúð Samdráttur hefur verið í sölu áfengis hjá ÁTVR síðustu ár. Það sem af er ári nemur samdráttur í sölu um 7%. Minnna selst af rauðvíni en áður.

Sala dróst saman um 7%

Sala áfengis hefur dregist talsvert saman í ÁTVR í ár. Það sem af er ári hafa selst um 7.730 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en á sama tíma í fyrra seldist um 8.301 þúsund lítri. Nemur samdrátturinn tæpum 7% Meira

Japanskeisari bauð Höllu velkomna

Halla Tómasdóttir forseti Íslands hitti Naruhito Japanskeisara í Tókýó • Eftir fundinn hélt hún á fund með forsætisráðherra Japans • Málflutningur Höllu um kynjajafnrétti vakti athygli Meira

Liverpool Rannsóknarlögreglumenn fóru ítarlega yfir vettvang árásarinnar á Water Street í Liverpool í gær.

Mörgum spurningum ósvarað

Lögreglan í Merseyside-sýslu rannsakar árásina í fyrrakvöld • Ökumaðurinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna • Elti sjúkrabíl inn fyrir lokanir • Ellefu á sjúkrahúsi en í stöðugu ástandi Meira

Gullhvelfingin Trump kynnti nýja loftvarnarkerfið í síðustu viku.

Fordæma áform Trumps um að reisa „gullhvelfingu“

Stjórnvöld í Norður-Kóreu fordæmdu í gær áform Bandaríkjastjórnar um að reisa hina svonefndu „gullhvelfingu“, en svo nefnist nýja loftvarnarkerfið sem Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í síðustu viku Meira

Veiðigjaldafrumvarp skrúfað í sundur

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur í nógu að snúast vegna veiðigjaldafrumvarps Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Við umfjöllun sína þarf nefndin að lesa aragrúa umsagna og taka á móti fjölda gesta til þess að fara yfir athugasemdir og leita úrbóta á frumvarpinu ef þurfa þykir Meira

Hápunktur Ágúst Húbertsson, Gústi Húbb, fagnar holu í höggi á dögunum.

Góð heilsa, útivera, félagsskapur og golf

Gústi Húbb 82 ára hefur fjórum sinnum farið holu í höggi Meira