Vestfirsku athafnalífi stefnt í voða segir Fertram • Forsenda velferðar í uppnámi • Ráðherrar sakaðir um villandi framsetningu l Verðmyndun var ekki greind Meira
Fasteignafélagið Kaldalón hefur breytt og þróað fjárfestingastefnu sína. Nú er sjónum einnig beint að innviðafjárfestingum en mikið hefur verið um það fjallað að undanförnu að vöntun er á fjárfestingum í uppbyggingu innviða Meira
Danska seglskipið Danmörk fyllir nú á vistir sínar í Reykjavíkurhöfn eftir að hafa lokið hringferð í kringum landið. Skipið er eitt helsta seglskip Danmerkur og jafnframt meðal fárra seglskipa af þessari gerð sem enn eru sjófær Meira
Kristján Örn Elíasson, markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari, hefur boðið fram krafta sína til embættis forseta Skáksambands Íslands en kosning fer fram á aðalfundi sambandsins 14. júní. Kristján bauð sig fram árið 2023 en laut þá í lægra haldi fyrir sitjandi forseta, Gunnari Björnssyni Meira
„Í erindi mínu mun ég fara yfir aðstæðurnar í Heiðmörk út frá grunnvatnsfræðilegu sjónarmiði, en við á Íslandi erum vel sett hvað varðar hreint og ómengað grunnvatn í miklu magni, enda nýta nær allar vatnsveitur landsins ómeðhöndlað grunnvatn, … Meira
Utanríkisráðherra ræðir leiðtogafund á Spáni um tveggja ríkja lausn Meira
Stjórn Félags íslenskra tónlistarmanna (FÍT) lýsir áhyggjum sínum af þróun og niðurskurði til tónlistarskóla í landinu. Margrét Hrafnsdóttir formaður FÍT segir ljóst að niðurskurður muni fækka nemendum í tónlistarnámi sem geti í kjölfarið leitt af… Meira
Veiðigjaldafrumvarpið harðlega átalið í umsögn dr. Ragnars Árnasonar • Skaðlegt fyrir sjávarútveg, ríki og þjóð • Byggt á hagfræðilegri grunnfærni eða hleypidómum • Engin þjóðhagsleg greining Meira
Símar eru nú bannaðir í prófunum • „Flestir eru þarna af heilum hug“ Meira
David Lammy utanríkisráðherra Bretlands er væntanlegur í stutta vinnuheimsókn til Íslands á morgun, fimmtudag, ásamt sendinefnd. Svo segir í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn liggur nú seglskipið Danmörk bundið við bryggju. Líkt og nafnið gefur til kynna er skipið danskt en það er nærri 100 ára gamalt og á sér ríka sögu. Í skipinu er nú starfræktur sjómennskuskóli fyrir ungt fólk en einn… Meira
Afmælishátíð í Kaldárseli á morgun • Hjólaferð frá Hellisgerði í fyrramálið Meira
Sala áfengis hefur dregist talsvert saman í ÁTVR í ár. Það sem af er ári hafa selst um 7.730 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en á sama tíma í fyrra seldist um 8.301 þúsund lítri. Nemur samdrátturinn tæpum 7% Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands hitti Naruhito Japanskeisara í Tókýó • Eftir fundinn hélt hún á fund með forsætisráðherra Japans • Málflutningur Höllu um kynjajafnrétti vakti athygli Meira
Lögreglan í Merseyside-sýslu rannsakar árásina í fyrrakvöld • Ökumaðurinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna • Elti sjúkrabíl inn fyrir lokanir • Ellefu á sjúkrahúsi en í stöðugu ástandi Meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu fordæmdu í gær áform Bandaríkjastjórnar um að reisa hina svonefndu „gullhvelfingu“, en svo nefnist nýja loftvarnarkerfið sem Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í síðustu viku Meira
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur í nógu að snúast vegna veiðigjaldafrumvarps Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Við umfjöllun sína þarf nefndin að lesa aragrúa umsagna og taka á móti fjölda gesta til þess að fara yfir athugasemdir og leita úrbóta á frumvarpinu ef þurfa þykir Meira
Gústi Húbb 82 ára hefur fjórum sinnum farið holu í höggi Meira