Íbúar í Grafarvogi æfir yfir þéttingaráformum borgaryfirvalda • Um 400 manns sóttu samstöðufund • Um 1.300 athugasemdir • Standa vörð um græn svæði Meira
„Þegar ég sá fram á að Flokkur fólksins færi í ríkisstjórn þá setti ég mig í samband við Ingu, við ræddum saman í þrígang og í framhaldi af því sendi ég henni umsókn,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálparinnar Meira
Íhuga hópmálsókn eða íbúakosningu • Um 1.300 umsagnir um þéttingaráform borgarinnar í Grafarvogi • Um 400 íbúar sóttu samstöðufund • „Þetta er eyðileggingarstarfsemi,“ segir íbúi Meira
Útboði ríkisins á hlut í Íslandsbanka lauk klukkan 17.00 í gær. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greindi frá því rétt fyrir lokun að ákveðið hefði verið að selja allan eignarhlut ríkisins í bankanum með því að virkja heimild til magnaukningar í ljósi … Meira
Vænta má að fjallvegir á sunnanverðu landinu verði á þessu vori opnaðir nokkru fyrr en oft áður. Vegagerðin er nú búin að láta ryðja leiðir í Þjórsárdal, það er að Stöng og Háafossi, sem er við hálendisbrúnina Meira
„Ég hafði ekki alveg gert mér grein fyrir stöðu fangelsismála, að staðan væri svona slæm. Það hefur verið talað um innviðaskuld sem vissulega er til staðar en það er afar mikill þrýstingur á kerfinu hvað varðar pláss,“ segir Birgir Jónasson, settur fangelsismálastjóri til eins árs Meira
Gögn málsins og framburðir hníga ekki í eina átt • Störf PPP fyrir þrotabú og slitastjórnir voru ekkert leyndarmál • Beiðni um samantekt gagna frá saksóknara Meira
Vinnuvikan á Íslandi 36,3 stundir að meðaltali í fyrra samkvæmt Eurostat l Vikulegur vinnutími Íslandinga er kominn nálægt meðaltali í löndum ESB Meira
Hjalti Kristgeirsson lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. maí síðastliðinn, 91 árs að aldri. Hjalti fæddist 12. ágúst 1933 í Mið-Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi og var 13. í röð 15 systkina og átti sex alsystkini; Herborg Jónsdóttir, móðir hans,… Meira
„Já, ég horfi á Eurovision, það kemur fyrir,“ segir Magnús Ottó Friðriksson og brosir er blaðamaður ber upp spurninguna. Hann segist ekki alltaf spenntur fyrir Eurovision, en í ár ætlar hann að fylgjast vel með keppninni Meira
Icelandair hefur flug til fjögurra nýrra áfangastaða í haust. Edinborg og Malaga bætast við sem nýir áfangastaðir í september en áður hafði félagið tilkynnt um flug til Istanbúl og Miami. Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugáætlun til Nashville… Meira
Samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ varð 0,6% hækkun á dagvöru milli mars og apríl. Þriðja mánuðinn í röð er hækkunin meiri en hálft prósent, sem er meðalhækkun á matvöru undanfarið ár. Það lítur þó út fyrir að hækkanirnar séu að dragast saman Meira
Óvissa ríkti í gær um hvort af viðræðum Rússa og Úkraínumanna yrði • Selenskí segir Rússa í raun ekki vilja semja • Rússneskur sendimaður segir markmiðið að koma fyrr eða síðar á varanlegum friði Meira
Ísland skipar efsta sæti á nýjum lífskjaralista sem Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna birtir árlega og byggir á lífslíkum íbúa, lengd skólagöngu og vergum þjóðartekjum á mann. Ísland var 3. sæti á listanum á síðasta ári en hefur nú skotið Noregi og Sviss, sem þá voru í efstu sætunum, aftur fyrir sig Meira
Hljómsveitin Austurland að Glettingi frá Egilsstöðum hefur heldur betur lifnað við eftir að hafa verið með á tónleikunum Austfirðingagiggi, sem Guðmundur Rafnkell Gíslason, söngvari í SúEllen, stóð fyrir í Bæjarbíói í Hafnarfirði fyrir rúmu ári Meira