Greining KPMG á áhrifum á einstök sveitarfélög vekur ugg Meira
Miklar verðhækkanir á kaffi í ár • Einstaka vörutegundir hafa hækkað um þriðjung í verði að mati verðlagseftirlits ASÍ • Útlit fyrir að verðið haldist hátt fram á næsta ár • Uppskerubrestur Meira
Sýn segir ekkert því til fyrirstöðu að íslenska ríkið útnefni Sýn til almannaþjónustuhlutverks og geri í framhaldinu samning við fyrirtækið um ríkisstuðning vegna þjónustuveitingar hliðstæðan þeim sem gerður hefur verið við TV2 í Noregi Meira
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 8. maí deiliskipulagstillögu á Sigmundarstöðum sem tekur til áætlunar um að reisa mælimastur til vindrannsókna á Grjóthálsi. Ekki liggur fyrir beiðni um að reisa vindorkuver að svo komnu máli Meira
Fyrirhuguð hækkun veiðigjalda gæti reynst afdrifarík • Kolsvört skýrsla KPMG fyrir sjávarútvegssveitarfélög sýnir alvarleg áhrif • Fjöldi fyrirtækja í hættu og fjárhagur sveitarfélaga yrði fyrir höggi Meira
Ekki góð reynsla af tölvugerðum þrívíddarmyndum • Áhrif á óbyggð svæði Meira
Áskorun FÍH • Hlutfall erlendra fræðinga komið í 11% Meira
VÆB-bræðurnir fengu 33 símastig í Eurovision • Austurríska lagið vann Meira
Willum Þór Þórsson var kjörinn forseti Íþróttasambands Íslands á þingi sambandsins á laugardag. Kjör hans var nokkuð afgerandi en af þeim 145 sem voru á kjörskrá greiddu 109 honum atkvæði sitt. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl… Meira
„Ég byrjaði í hestamennsku sem barn og heillaðist strax af þeirri stórkostlegu skepnu sem hesturinn er,“ segir Hlíf Sturludóttir sem á dögunum var kjörin formaður hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík Meira
„Okkur er borgið til næstu ára,“ segir Margrét Jónsdóttir á Syðra-Velli í Flóa sem á og rekur Ullarverslunina Þingborg í Flóa, skammt fyrir austan Selfoss. Eins og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum seldi Flóahreppur gamla félagsheimilið Þingborg nýlega til Vegagerðarinnar Meira
„Skylda okkar er sú að auglýsa til umsóknar þær lóðir innan þjóðlendna í sveitarfélaginu sem nýta má. Eðlilega hljóta þeir sem þar eru fyrir með starfsemi þó að hafa ákveðna forgjöf,“ segir Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri í Rangárþingi í eystra Meira
Ísraelski herinn tilkynnti víðtækar hernaðaraðgerðir til að vinna bug á Hamas og frelsa gísla í haldi samtakanna • Lítið hefur þokast áfram í friðarviðræðum Meira
Rússar hófu eina stærstu drónaárás á Úkraínu frá upphafi stríðsins aðfaranótt sunnudags. Rússar skutu 273 drónum sem hæfðu héruðin Dnipropetrovsk og Donetsk og höfuðborgina Kænugarð, þar sem ein kona er sögð hafa látið lífið og þrír særst Meira
Tveir létu lífið og nítján slösuðust þegar skipi mexíkóska sjóhersins var siglt á Brooklyn-brúna seint á laugardagskvöld. Skipið var á leiðinni til Íslands sem hluti af lokaáfanga nýútskrifaðra sjóliða í mexíkóska hernum Meira
Áform breskra stjórnvalda um að greiða leið gervigreindarfyrirtækja við notkun gagna biðu hnekki í liðinni viku þegar þingmenn í efri deild breska þingsins tóku afstöðu með frekari vörnum fyrir rétthafa efnis Meira