Tekinn fyrir á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar • Dómsmálaráðherra til svara í óundirbúnum fyrirspurnum í dag • Frekari fyrirköll væntanleg næstu daga Meira
Aðeins atkvæðagreiðslan eftir af 1. umræðu • Uppnám á laugardagsfundi við skróp stjórnarþingmanna • Tillaga um að vísa frumvarpinu til efnahagsnefndar • Stjórnarandstaðan hafnar ásökunum um málþóf Meira
„Útlitið er dökkt í augnablikinu,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri í Norðurþingi. Eins og fram hefur komið eru nú viðsjár í rekstri kísilmálmverksmiðjunnar PCC á Bakka norðan við Húsavík Meira
Glatt var á hjalla í Smáralind á laugardag þar sem gestum og gangandi var boðið upp á ljúffenga tertu í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar sem var í gær, 11. maí. Bæjarfulltrúar skáru sneiðar úr tertunni sem á annað þúsund manns þáðu Meira
Ákveða niðurrif án samráðs við lóðarhafa • Aldrei svarað erindum Meira
„Kristnin er gleðiboðskapur og þess vegna eigum við að birtast fólki með gríni og glensi án þess að fara yfir mörk hjá fólki,“ segir sr. Pétur Þorsteinsson eftir síðustu messu sína í Kirkju Óháða safnaðarins þar sem hann hefur þjónað í 30 ár Meira
Ágóði af gosdósum fer til ríkisins • Lærdómur í Grindavík Meira
Fréttaflutningur af samningum PPP og sérstaks saksóknara ætti ekki að koma mjög á óvart • Sérstakur upplýsti um vitneskju sína 2012 • Jón Óttar telur héraðssaksóknara vanhæfan Meira
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að hefja formlegar viðræður við sveitarstjórn Húnaþings vestra um hugsanlega sameiningu þessara tveggja samliggjandi sveitarfélaga. Mál þetta hefur verið í deiglu um nokkurt skeið, eins og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu Meira
„Ábyrgð verkfræðinga í byggingarframkvæmdum er mikil, en á sama tíma verða gæði mannvirkja aldrei betri en heildarferlið að baki. Byggingargallar, rakavandamál og útbreidd mygla á síðustu árum hafa varpað ljósi á brotalamir í byggingargeiranum Meira
Framkvæmdir eru nú hafnar við byggingu björgunarmiðstöðvar á Flúðum. Fyrstu skóflustungurnar voru teknar síðastliðinn fimmtudag, hvar fyrir flokki fóru slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu og framverðir Björgunarfélagsins Eyvindar í Hrumannahreppi Meira
Frakkar, Bretar, Þjóðverjar og Pólverjar hótuðu að auka þrýsting sinn á Rússa • Pútín leggur til viðræður í Istanbúl • Selenskí skorar á Pútín að funda með sér Meira
Fulltrúar Bandaríkjanna og Kína sögðu í gærkvöldi að mikilvægur árangur hefði náðst í viðræðum ríkjanna, sem fóru fram í Genf um helgina, en þeim var ætlað að draga úr þeirri spennu sem tollastríð ríkjanna hefur skapað Meira
Steindór Gunnlaugsson var kosinn stórsír á Stórstúkuþingi Oddfellowreglunnar um helgina. Tvær tilnefningar bárust til embættisins og var kosið á milli Steindórs og Hervarar Pálsdóttur. Steindór var varastórsír reglunnar og því þurfti að kjósa varastórsír eftir að niðurstaða kosningarinnar lá fyrir Meira
„Við leggjum mikla áherslu á að bjóða aðeins gæðahráefni, allt er bakað á staðnum eftir dýrmætum uppskriftum frá mömmu og ömmum sem við höfum útfært eftir okkar höfði, þannig að allt sem við bjóðum upp á er eins og heimagert,“ segir… Meira